Af þjófum og þjófsnautum í helgisögum Vantrúar

[container]

Um höfundinn
Bjarni Randver Sigurvinsson

Bjarni Randver Sigurvinsson

Bjarni Randver Sigurvinsson er guðfræðingur og trúarbragðafræðingur. Rannsóknarsvið hans eru trúarhreyfingar á Íslandi og trúarstef í kvikmyndum. Hann hefur sem stundakennari kennt fjölda námskeiða á sviði trúarbragðafræða við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild HÍ og Háskólann á Bifröst.

Undanfarin þrjú ár hafa vantrúarfélagar ítrekað kallað mig ýmist þjóf eða þjófsnaut og sakað mig um að hafa „stolin gögn‟ undir höndum sem ég noti gegn þeim. Síðast núna 19. og 20. desember 2013 hafa t.d. þeir Hjalti Rúnar Ómarsson, núverandi ritstjóri vefs Vantrúar, og Matthías Ásgeirsson, fyrrverandi formaður, haldið þessu fram í athugasemdum undir grein minni „Egill Helgason og akademísk fræðistörf‟ hér á Hugrás og frétt DVs um hana.

Um er að ræða umræðuþráðinn „Söguskoðun Bjarna Randvers‟ af innra spjallborði Vantrúar þar sem vantrúarfélagar skipulögðu sína margföldu og tilefnislausu kæruherferð gegn mér á u.þ.b. 600 síðum en henni lauk með fullum sigri mínum eftir að hafa staðið yfir í samfleytt 2 ár og 8 mánuði. Lekinn á umræðuþræðinum leiddi á sínum tíma í ljós margþætt brot þessara aðgerðarsinna gegn mér og Háskóla Íslands. Matthías Ásgeirsson fullyrðir að æskuvinur minn hafi stolið þessum „trúnaðargögnum‟ af spjallborði félagsins og komið þeim í mínar hendur. Þetta kemur fram í Facebook athugasemd Matthíasar hjá frétt DVs og einnig í athugasemd hans á Hugrás þar sem hann segir:

Umræðuþræðinum af innra spjallborði Vantrúar var ekki “lekið” til Bjarna Randvers. Æskuvinur Hans, Ingvar Valgeirsson, stal gögnum og kom til Bjarna Randvers. Með því að nota orðið “leki” reynir Bjarni Randver að *blekkja* lesendur og gefa í skyn að einhver sem hafði aðgang að þessu spjallborði hefði afritað umræður og komið til Bjarna.

Matthías vísar síðan í greinina „Ingvar Valgeirsson stal trúnaðargögnum‟ sem birtist um málið á vef Vantrúar 14. október 2012 þar sem vantrúarfélagar segja söguna af „þjófnaðinum‟. Sagan er tilbúningur frá upphafi til enda eins og sýnt verður fram á hér á eftir, en þá legg ég í fyrsta sinn fram frumgögnin í málinu sem sanna að Ingvari var veittur aðgangur að innra spjallinu. Frásögn Vantrúar, sem Matthías vísar í, er með þessum hætti:

Á haustmánuðum hafði félagsmaður samband við einstakling sem grunur léki á að ætti aðild að málinu. Viðkomandi játaði að hafa stolið trúnaðarsamtölum félagsmanna Vantrúar og komið til Bjarna Randvers. […] Síðla september 2010 sat þessi tiltekni meðlimur í Vantrú á heimili Ingvars. Þeir Ingvar ræddu mál sem meðal annars hafði verið fjallað um á Vantrú. Af því tilefni skráði viðkomandi sig inn á innri vef Vantrúar með sínu aðgangsorði í tölvu Ingvars og sýndi honum umræður félagsmanna um það tiltekna mál. Vert er að taka fram að þær umræður hafa ekkert með siðanefndarmálið að gera. Þarna var um heiðarleg mistök að ræða. Fyrir það fyrsta hefði viðkomandi ekki átt að sýna Ingvari nokkuð af innri vef Vantrúar því þar ræða félagsmenn saman í trúnaði. Vantrúarmaðurinn gerði í kjölfarið enn verri mistök er hann gleymdi að skrá sig út af spjallborðinu. […] Síðar um nóttina komst Ingvar að því að aðgangurinn að innri vef Vantrúar var enn opinn í tölvunni hans. Að sögn Ingvars blöskraði honum svo sum skrif vantrúarfélaga að hann taldi það „siðferðislega skyldu“ sína að afrita þessar umræður og koma þeim til Bjarna Randvers. Hann tók skjáskot (screenshot) af heillöngum umræðum af spjallborðinu. Þessi skjáskot telja í fleiri hundruðum. Ingvar vissi að hann var að stela trúnaðargögnum og það er erfitt að trúa öðru en að Bjarni viti vel að Ingvari hafi aldrei verið veittur aðgangur að spjallborðinu. […] Það sama gildir hér: Gjörðir Ingvars Valgeirssonar eru ekkert annað en þjófnaður þó félagsmaður í Vantrú hafi óvart gleymt að skrá sig útaf spjallborði. Ingvar Valgeirsson stal gögnum og Bjarni Randver nýtti þau. Sá sem stelur er þjófur. Sá sem tekur við og notar þýfi, meðvitaður um það að um þýfi sé að ræða, er þjófsnautur.

Áður en þessi frásögn var birt á vef Vantrúar höfðu vantrúarfélagar sakað mig um innbrot og þjófnað í fjölda greina víðsvegar um netheima og lagt fram lögreglukæru á hendur mér 27. maí 2011 þar sem ég var sakaður um innbrot og brot á fjarskiptalögum. Lögreglan felldi málið niður þá um sumarið en Vantrú kom því til leiðar að málið var tekið fyrir að nýju og var ég kallaður til yfirheyrslu snemma árs 2012. Svo fór að Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu ákvað 26. júlí 2012 að vísa málinu frá enda hafði ekkert komið fram sem benti til sektar minnar.

DV birti í framhaldinu af grein Vantrúar tvær fréttir um hana, en þar segir að Ingvar Valgeirsson sé „sakaður um refsiverða háttsemi‟ og sé málinu því ekki lokið ef marka megi skrif Vantrúar. Undir fyrri fréttinni á vef DVs spunnust strax langar umræður, alls 181 athugasemd, þar sem vantrúarfélagar og stuðningsmenn þeirra beittu sér mjög gegn Ingvari, mér og þeim sem stutt höfðu mig í kæruherferðinni.

Hér er mikilvægt að árétta eftirfarandi: a) Umræddur vantrúarfélagi kom aldrei inn á heimili Ingvars. b) Vantrúarfélaginn skráði sig aldrei „inn á innri vef Vantrúar með sínu aðgangsorði í tölvu Ingvars‟ og hann gleymdi af þeim sökum augljóslega ekki heldur „að skrá sig út af spjallborðinu‟. Það er því uppspuni að Ingvar hafi síðar um nóttina komist „að því að aðgangurinn að innri vef Vantrúar [væri] enn opinn í tölvunni hans‟. c) Ingvar játaði því aldrei „að hafa stolið trúnaðarsamtölum félagsmanna Vantrúar‟ í samræðu við vantrúarfélagann því að þessi einstaklingur, Einar Kristinn Einarsson, ákvað að eigin frumkvæði að veita honum aðgang að innra spjallborði Vantrúar og hvatti hann mjög til þess að fara þar inn. Í því skyni sendi Einar Kristinn Ingvari lykilorð sitt í pósti á Facebook 18. september 2010 og hef ég lengi haft útprent af samræðum þeirra undir höndum. Þeir ræða þar ásakanir á hendur presti innan þjóðkirkjunnar sem sakaður hafði verið um kynferðisbrot gegn þremur unglingspiltum á níunda áratug liðinnar aldar og fjallað hafði verið um í fjölmiðlum en eins og Ingvar upplýsti sjálfur opinberlega löngu síðar, 10. janúar 2013, þá var hann einn þeirra. Einar Kristinn segist hafa sett pósta Ingvars um málið inn á innra spjallborð Vantrúar og bætir við:

Til að jafna það út skal ég gefa þér lykilorð mitt að lokaða spjallinu okkar. Þá getur þú lesið mín orð og allt uppi á borðum. Þú varst of seinn að segja að þetta ætti algjörlega að vera okkar í millum. Sem betur fer eru þetta fínir dúddar þarna í Vantrú og taka ekkert sem beðið er um út fyrir lokaða spjallið. Ég nafngreindi þig vitanlega ekki.

http://www.vantru.is/spjall/viewtopic.php?t=12563&postdays=0&postorder=asc&start=60

User: Einar K.
password: [xxxxxxxx][i]

Ég breyti þessu svo snarlega. Enjoy your moment. Ég verð grýttur fyrir að hleypa trúmanni á lokaða spjallið.

Vantrú :: Log in

www.vantru.is

Share

Einar Kristinn bætir síðan við:

Hef ekki nefnt Bjarna á nafn þarna. Mat það strax í upphafi. Þér er velkomið að logga þig inn á mínum account til að jafna hlutina út. Er með hrikalegt samviskubit að hafa sett inn tveggja manna tal okkar þarna. Hérna er copy/paste af því ef þú sleppir því. Við höfum nefnilega samvisku þrátt fyrir að trúa ekki á allsherjarhjálpræðið fiðraða og afturgengna :

Þetta er staðreynd málsins. Sú útgáfa af málinu sem aðgerðarsinnarnir í Vantrú halda á lofti og hefur fengið rækilega umfjöllun í fjölmiðlum er því enn eitt dæmið um blekkingarnar sem þeir setja á svið í þessu máli og er í raun undrunarefni að þeir skuli treysta svo lengi á langlundargeð mitt hvað það varðar. Hvernig vantrúarfélögum tókst að umturna Facebook samskiptum Einars Kristins og Ingvars í þá sögu sem rakin er á vef Vantrúar er ráðgáta en lítið er að marka hana eins og svo margt annað sem kemur úr þessari átt.

Því má svo að lokum við bæta að samræður á um 150 manna spjallborði teljast seint til einkamála.

 


[i] Það er ákvörðun ritstjórnar Hugrásar að birta ekki lykilorðið.

Deila

[/container]


Comments

19 responses to “Af þjófum og þjófsnautum í helgisögum Vantrúar”

  1. Þórður Ingvarsson Avatar
    Þórður Ingvarsson

    >Því má svo að lokum við bæta að samræður á um 150 manna spjallborði teljast seint til einkamála.

    Þetta er lokað spjallborð ætlað fyrir meðlimi lögformlegs félagsskaps. Víst er þetta einkamál.

  2. Hérna er raunin sú að við í Vantrú vorum blekktir, en við beittum ekki blekkingum.

    Við höfðum heimildir sem við tókum trúanlegar fyrir þessari sögu um að Einar hefði gleymt að skrá sig úr tölvunni heima hjá Ingvari. Fyrst nú erum við að sjá þessi Facebook-samskipti, þannig að tal um að við höfum verið að “umturna” þeim er út í hött.

    Þessi gögn sanna samt að megininntak sögunnar var satt: Ingvar stal trúnaðargögnum af vef Vantrúar og Bjarni Randver notaði þau. Þó Einar hafi veitt honum lykilorðið, þá var Ingvari ljóst að Einar lét honum það í té eingöngu til að skoða þráð þar sem að Einar hafði setti inn persónuleg samskipti við Ingvar.

    Þetta svipar til þess að ég myndi láta þig fá lykilorðið að tölvupóstfanginu mínu með þeim leiðbeiningum að ég veiti þér lykilorðið einungis til þess að þú getir kíkt á eitt ákveðið tölvupóstskeyti þar sem ég ræddi atriði sem tengist þér mjög persónulega. Þar með hef ég ekki veitt þér leyfi til þess að skoða öll tölvusamskiptin mín.

    Ingvar stal þessum trúnaðargögnum af innra spjalli Vantrúar og Ingvar er meðvitaður um það.

    Einnig er undarlegt að þú talir um að þetta sé “enn eitt dæmið um blekkingar sem þeir setja á svið í þessu máli”. Eins og kom í ljós í umræðum við aðra grein á þessu vefriti, þá tókst þér ekki að benda á neinar blekkingar þar og í þessu tilviki vorum við í Vantrú blekkt.

    Það sem verra er – það hefur þú haft upplýsingar um heillengi en ekki leiðrétt af einhverjum ástæðum.

  3. Þegar 150 manns leggja á ráðin á bakvið tjöldin að níða skó og æru af einum manni, og þessu er lekið til hans, þá er á ferðinni þjóðþrifaverk!

  4. Þórður Ingvarsson Avatar
    Þórður Ingvarsson

    Við höfum uppfært greinina “Ingvar Valgeirsson stal trúnaðargögnum” í ljósi þessara upplýsinga. Hafðu þakkir fyrir að koma þessum ákveðna sannleika á framfæri. Hafa skal það sem sannara reynist, því það er ljótt að láta ljúga að sér. http://www.vantru.is/2012/10/14/10.00/

  5. > Þegar 150 manns leggja á ráðin á bakvið tjöldin að níða skó og æru af einum manni

    Þar sem það gerðist ekki, þá á þetta ekki við.

    1. Það tóku alls ekki 150 manns þátt í þessum ræðum.
    2. Málið snerist ekki um að níða skó og æru af neinum
    3. Það er ekkert athugavert við að “leggja á ráðin bakvið tjöldin”. Það er það sem allir gera sem eiga einkasamtöl um eitthvað sem þeir hafa hug á að framkvæma.

    Þetta með æruna er samt dálítið broslegt svona eftirá, því hvað er hægt að kalla kennslu Bjarna Randvers annað en einmitt það?

    Nei, eins og ítrekað hefur komið fram áður þykir Carlosi Ferrer, fyrrum ríkiskirkjupresti, allt í lagi að níða æruna af Vantrú.

  6. Í athugasemd við aðra grein hér á Hugrás, þar sem vísað er á þessa grein, talar Bjarni Randver um “opinber gögn”.

    > “Tilhæfulausum ásökunum vantrúarfélaga um þjófnað á opinberum gögnum hef ég svarað með annarri grein hér Hugrás.”

    Gögnin umræddu eru ekki og hafa aldrei verið “opinber”. Aðgang að þessum gögnum hafa eingöngu meðlimir Vantrúar. Það að einn þeirra hafi brotið trúnað og hleypt Ingvari Valgeirssyni í þau, til að sýna honum *eina tiltekna umræðu* breytir engu þar um.

    Um er að ræða trúnaðarsamtöl fólks og enginn, hvorki Bjarni Randver né annar, hefur fengið leyfi hjá nokkrum aðila sem þátt í þeim samtölum tók til að nota með nokkrum hætti.

  7. Þórður Ingvarsson Avatar
    Þórður Ingvarsson

    Ó Carlos, þú ert svo ljóðrænn!

  8. Ingvar Valgeirsson Avatar
    Ingvar Valgeirsson

    Sælt veri fólkið.

    Ég sá hér setningu í kommenti Þórðar, hvar hann talar um að það sé ljótt að láta ljúga að sér. Að sama skapi er væntanlega ljótt að láta ljúga upp á sig.

    Í nýlegri viðbót við grein Vantrúar, hvar ég fæ þann heiður að vera í titilhlutverkinu, kemur fyrir setningin „Komið hefur í ljós að kringumstæðurnar varðandi þjófnaðnum á trúnaðargögnum var annar en Einar og Ingvar fræddu okkur í Vantrú um“. Eins tala meðlimir félagsins um það í kommentum við viðkomandi grein – og í í það minnsta einu tilfelli á facebooksíðu félagsmanns, Birgis Baldurssonar – að ég hafi logið að þeim.

    Nú man ég ekki til þess að ég persónulega hafi „frætt Vantrú um“ eitt eða neitt í sambandi við þetta mál. Eins man ég ekki til þess að hafa logið einu né neinu að félagsmönnum.

    Enginn ritstjórnarmeðlimur hafði samband við mig áður en greinin var birt upphaflega og enginn hafði samband heldur vegna viðbótarinnar.

    Eina skiptið sem einhver meðlimur Vantrúar spurði mig út í málið var sl. haust, ári eftir að upphaflega greinin birtist, en þá sendi Valgarður Guðjónsson Vantrúarmeðlimur mér fyrirspurn sem ég kaus að svara ekki á þeim tímapunkti. Hann hafði þá þegar, í októberbyrjun á síðasta ári, fengið skriflega hjá Bjarna flest það sem kemur fram í þessari grein, þ.á.m. sjálft lykilorðið.

  9. Sæll Ingvar

    Þú sendir nú einum okkar SMS eitt sinn (titlaðir þig þar “óboðna gestinn á spjallborðinu”) og talaðir þar um að þú vissir að EKE hefði talað við okkur og að það væri nóg. Svo skrifuðum við greinina, augljóslega byggða á þeim upplýsingum sem við fengum frá Einari.

    Þegar þú sást greinina þá ætti þér að hafa verið nokkuð ljóst (ef þú vissir það ekki þá þegar) að Einar hafði logið að okkur. En þú lést það auðvitað viðgangast. Tæknilega séð laugstu ekki beint að okkur, eigum við að kalla það að ljúga með þögninni?

    Og nú kemur vinur þinn Bjarni fram og ásakar okkur um að beita blekkingum.

  10. Birgir Baldursson Avatar
    Birgir Baldursson

    Ingvar: Einar Kristinn tjáði mér að sannleikanum hafi verið hagrætt um það hvernig þú komst inn á spjallborðið í fullu samráði við þig. Er þetta ekki satt hjá honum?

  11. Helgi Ingólfsson Avatar
    Helgi Ingólfsson

    Í ljósi nýrra upplýsinga, sem fram koma í þessari grein, athugasemdum við hana, samræðum á vef Vantrúar og víðar nýlega, er þá ekki eðlilegt að félagið Vantrú breyti titli á grein sinni “Ingvar Valgeirsson stal trúnaðargögnum” í “Vantrúarmaður lak trúnaðargögnum og laug svo um”? Þeir Vantrúarmenn gætu síðan nafngreint manninn til að tryggja samræmi í greinaframsetningu sinni.

  12. Birgir Baldursson Avatar
    Birgir Baldursson

    Í ljósi nýrra upplýsinga og alls þess sem fram hefur komið í kjölfar þeirra finnst mér að Bjarni Randver eigi að hætta þessum stöðugu ofsóknum á hendur okkur í Vantrú og viðurkenna að glærur hans og kennsla voru ekkert annað en partur af áróðursstríði guðfræðideildar gegn félaginu.

    Hér er stutt samantekt:

    Einhverntíma í kjölfarið á því að við Matthías Ásgeirsson skrifuðum saman greinina “Er guðfræðideild Háskólans verndaður vinnustaður?” fór deildin að líta svo á að hún væri í stríði við Vantrú. Ég hef m.a.s. heimildir fyrir því að dr. Pétur Pétursson hafi lýst þessu yfir við nýnema í ræðu, þ.e. að deildin væri í stríði við Vantrú og að þeir myndu vinna það stríð.

    Þetta stríð þeirra reyndist svo vera áróðursstríð. Í kúrsi um nýtrúarhreyfingar var kennt um okkur, en ekki faglega og eðlilega, ekki með rausnarregluna (principle of charity) að vopni, ekki þannig að helstu rök Vantrúar væru kynnt og síðan gagnrýnd, heldur með þeim hætti að draga fram ýmis skrif okkar og skrumskæla þau þannig að draga mætti upp sem allra dekksta mynd af starfinu. Á glærunum er m.a.s. haldið fram að við beitum andlegu ofbeldi og einelti, auk þess að stuðla að gyðingahatri.

    Þegar við svo sjáum þetta og kvörtum, komumst við að því að Háskólinn er gersamlega ófær um að takast á við mál af því tagi, kvörtunin bitnar á okkur þótt það sé andstætt reglum skólans um siðanefnd. Og guðfræðideildin ákveður á einhverjum tímapunkti að í stað þess að fallast á sættir skuli þetta notað af fullum krafti í áróðursstríðinu.

    Kvörtun okkar um að vera sökuð um einelti er þannig kynnt fyrir landsmönnum sem einn þátturinn af þessu meinta einelti. Það er síðan undirbyggt með skrumskælingu á stolnum gögnum af lokuðu spjallborði okkar. Síðan hefur maður mátt búa við það að á mann sé litið sem eineltisfauta og fant af fólki úti í bæ, fólki sem aðeins hefur heimildir sínar úr annarri áttinni, gleypir hlið guðfræðideildar hráa en hlustar ekki á mótbárur okkar. Til hvers ætti fólk líka að vera að hafa fyrir því að hlusta á okkar hlið, við erum nú einu sinni vonda fólkið í stríði við góðmennin hans Jesú.

    Já, þetta er stríð. Meira að segja þegar við í Vantrú, eftir frávísun sérpantaðrar siðanefndar, ákveðum að gefast upp og gleyma þessu, leyfa þessu að hverfa í nið aldanna, þá heldur hinn vængurinn enn uppi reglubundum árásum. Þar notfæra menn sér það að logið var að okkur um atburði og saka okkur um að hafa spunnið upp þá lygi. Maður er semsagt ekki bara eineltispúki og fantur, heldur lygari í þokkabót. Og ekki er hægt að bera hönd fyrir höfuð sér, því það verður allt saman túlkað sem þáttur af eineltinu, skráð til bókar og fært í vel númeraða möppu.

    Og talandi um skrumskælingu, þá hefði Bjarni Randver gott af því að lesa þetta upprunalega innlegg á löngu horfnu nnherjaspjallborði visir.is:

    “Sendandi: thew
    Dags: Mið. 02. okt. 2002, 10:14
    Efni: Theódór, hlustaðu nú.

    “Ég sagði að það væri boðberi hrakandi siðferðis ef fólk almennt vill kristna trú út og að aukning glæpa mætti að verulegu leyti skrifa á fráhvarf frá kristnum gildum.”

    Ég vill kristna trú út. Ég vill hverfa frá kristnum gildum.

    Það sama vilja skoðanabræður mínir.

    Þetta þarf þú að reyna að skilja Theódór, því þegar þér tekst það áttar þú þig á því að fullyrðingar þínar eru miklu meiri aðdróttun að persónu minni heldur en upphrópanir mínar til þín.

    Ég er orðinn þreyttur á trúmönnum sem halda að þeir geti vaðið uppi í þessu samfélagi, hrópandi yfirlýsingar í allar áttir. Hótandi mönnum heljarvist og eilífðarkvölum… og móðgast svo þegar þeir eru kallaðir hálfvitar.

    Takið ykkur tak, hlustið á það sem þið eruð að segja.

    Það er EKKERT HEILAGT við skoðanir ykkar. Þær eru einfaldlega órökstuddar skoðanir sem hafa verið innprentaðar í ykkur. Því fyrr sem þið gerið ykkur grein fyrir því, því meiri er vonin um að þið losnið undan þessum fíflaskap.

    Matti Á.”

    http://web.archive.org/web/20021114094457/http://www.visir.is/mbd/?MIval=main&bs=15&br=1&gp=8.1&ot=86449&lr=86858&ao=0

    Bjarni Randver og aðrir mega svo velta því fyrir sér hvers vegna hann kaus að nota: “Ég er orðinn þreyttur á trúmönnum sem … móðgast svo þegar þeir eru kallaðir hálfvitar.” á glæru sem á að sýna hvað við segjum um trúarskoðanir annarra, þegar strax á eftir kemur eitthvað sem mun betur á við, er góð lýsing á þeim skoðunum okkar og getur staðið eitt og sér án samhengis:

    “Það er EKKERT HEILAGT við skoðanir ykkar. Þær eru einfaldlega órökstuddar skoðanir sem hafa verið innprentaðar í ykkur.”

    Er þetta sanngjörn meðhöndlun? Dregur hún upp rétta mynd? Nei, þetta er áróður.

    Og að lokum aðeins um skrumskælinguna á stolnu gögnunum: Eins og gengur og gerist í öllum hópum myndast ákveðin retórík, samskiptamáti sem uppfullur er af húmor og hálfkæringi. Þannig er það með samskipti fólks á lokuðu spjallborði Vantrúar.Þegar þessi hópur er sakaður um einelti á glærum sem kenndar eru við Háskóla Íslands fer hann auðvitað strax að gantast með það, “við skulum ekki undanskilja hann í einelti okkar.”

    Að taka slík orð og gera opinber í þeim tilgangi að styðja við fyrri ásakanir um einelti er annað hvort glórulaust taktleysi eða illgirni. Ég get ekki séð það í neinu öðru ljósi.

    En þetta er auðvitað áróðursstríð. Allt er leyfilegt á stríði og ástum.

  13. Helgi, spjallþræðinum sem um ræðir var ekki “lekið”, heldur tók Ingvar hann án heimildar. Ingvar Valgeirsson stal trúnaðargögnum er satt og rétt.

  14. Helgi Ingólfsson Avatar
    Helgi Ingólfsson

    Hjalti, er þá ekki satt og rétt að Vantrúarmaður laug? Væri þá ekki jafngóð fyrirsögn “Vantrúarmaður laug”?

  15. Bjarni Randver Sigurvinsson Avatar
    Bjarni Randver Sigurvinsson

    Þessum rangfærslum, blekkingum og samsæriskenningum vantrúarfélagans Birgis Baldurssonar hefur verið margsvarað á undanförnum árum. Hér er ein úttekt:

    https://www.academia.edu/6020719/Osigur_Vantruar_Kaeruherferdin_gegn_Bjarna_Randveri_Sigurvinssyni_stundakennara_i_HI

  16. Bjarni Randver, enn og aftur talarðu um “blekkingar”. Í ljósi þess að þetta sem þú nefnir í þessari grein var augljóslega ekki blekking af okkar hálfu, viltu þá ekki benda á hvaða blekkingar við eigum að vera að beita?

    Helgi, sú fyrirsögn væri jafn sönn.

  17. Birgir Baldursson Avatar
    Birgir Baldursson

    Ég get auðveldlega tekið því að vera sakaður um rangfærslur þegar röksemdir sýna að svo sé í raun. Ef þetta viðtal sem þú tengir í hér á að flokkast undir slíkar röksemdir þykir mér lítið til koma, þessi grein morar sjálf í rangfærslum.

    Erfiðara á ég með að sætta mig við að vera vændur um blekkingar og samsæriskenningar. Ég hef engum blekkingum beitt. Það eru t.d. ekki blekkingar að halda því fram að Pétur Pétursson hafi, frammi fyrir nýnemum, staðhæft að deildin væri í stríði við Vantrú og það löngu áður en þetta mál kom upp. Hafi hann ekki gert það er heimild mínn ósannsögul og það þykir mér ólíklegt. Pétur ætti að vita þetta best sjálfur og kannski best fyrir þig að spyrja hann bara. Hann er væntanlega sannkristinn maður og ferð því varla að þræta fyrir það, sé þessi heimild mín rétt. Sannkristnir bera ekki ljúgvitni gegn náunga sínum, er það nokkuð?

    Fegrun þín á innihaldi glæranna í viðtalinu heldur ekki vatni, þær sýna afskaplega vel hvaða mynd þú leitaðist við að draga upp af Vantrú. Hvar eru t.d. glærurnar um allar þær helstu röksemdir sem vefritið okkar heldur á lofti, t.d. um skaðsemi trúarbragða? Ég veit vel hvað ég hef skrifað þarna og um leið hve skakka mynd af málflutningi mínum er að finna á glærunum.

    Ég myndi fagna því að sjá þig fjalla um skrif mín um þetta efni og einnig um þær röksemdir sem ég beiti til að sýna fram á hindurvitnaþátt trúarhugmynda og trúarbragða. Þetta eru þau málefni sem mér liggur á hjarta að kynna og ræða og þau eru ástæðan fyrir því að þetta vefrit var sett á fót til að byrja með. Hvað ég skrifaði á blogg mitt áður og hvað ég tiltek í svörum mínum við algengum spurningum (sos-flokkurinn á Vantrú) eru langt frá því að vera einhver þungamiðja í skrifum mínum.

    Þú valdir öll mín veikustu rök og forðaðist stóru málin, slepptir öllu því sem hefur eitthvert raunverulegt vægi. Og hvað eiga glærur um ofbeldi gegn börnum og myndir af Vottum Jehóva með skilti að gera með þann málflutning sem birtist á vefritinu? Þessar glærur eru Red Herring og lykta af Ad Hominem.

    Þú hefur hingað til forðast að ræða glærurnar opinberlega nema í einhverjum drottningarviðtölum þar sem þú færð að matreiða innihald ad hoc þeirra eins og þér sýnist, samanber viðtalið sem þú vísar í. Þess í stað hefurðu mestmegnis hent í þjóðina rauðri síld um heilagt stríð og einelti til að fegra þátt þinn og gera okkar þátt sem ljótastan. Málinu gæti lokið farsællega ef þú aðeins sýndir vilja til að rökstyðja í debati við mig og aðra hvernig þessar glærur geta talist dæmi um góð vinnubrögð í kennslu á háskólastigi.

    En það áttirðu auðvitað að gera strax frammi fyrir siðanefnd. Ég spyr enn og aftur: Ef ekkert er að glærunum, hvað hafðirðu þá að óttast? Þessi fyrsta siðanefnd hefði hlustað á rök þín og vísað málinu frá. Það eru þín eigin marklausu orð að hún hafi verið vanhæf og viljað þér illt. Þín eigin paranoja, liggur mér við að segja.

  18. Birgir Baldursson Avatar
    Birgir Baldursson

    “þar sem þú færð að matreiða innihald ad hoc þeirra” á að vera “þar sem þú færð að matreiða innihald þeirra ad hoc”. Já, ég setti ad hoc-ið inn eftir á, á vitlausan stað. Ætlaði að vera gáfulegur. Tölum bara um eftiráskýringar.

    Þegar ég tala um að fyrsta siðanefnd myndi hafa vísað erindi okkar frá um leið og þú sannfærðir hana um gildi vinnubragða þinna á háskólastigi, þá sást mér ekki yfir ritið “Svar við kæru Vantrúar” í því samhengi. Sú ritgerð er nefnilega ekki slíkt málsgagn, heldur er hún að mínu viti einungis beint framhald af glærunum, sömu vinnubrögðum beitt til að sverta okkur og gera tortryggileg, án þess að nokkru sé þar almennilega svarað um hvernig glærurnar geti talist réttlætanleg meðhöndlun á viðfangsefninu.

    Tölum um glærurnar og ekkert nema glærurnar. Tölum um skort á umfjöllun um aðalatriði og ofuráherslu á óformleg blogg, harkaleg skrif og orðbragð. Aðeins þannig getum við komist að einhverri niðurstöðu og sæst.

  19. >Bjarni segir að síðar hafa komið í ljós að þáverandi siðanefnd hafi tekið upp nána samvinnu við kærandann bak við tjöldin **um hvernig best væri fyrir Háskólann að losa sig við hann.**

    Talandi um blekkingar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

content-1911

Mix Parlay


yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

news

news

news

judi bola online

arkeolog rtp live fishin frenzy megaways perkalian x1000

pengacara cek dokumen bet konsisten starlight princess anti rungkad

teknisi cek chip pola optimal sugar rush kemenangan maksimum

fotografer cek fokus strategi spin wild west gold wwg pecah kemenangan

guru musik cek nada pola great rhino megaways strategi stabil

strategi anti rungkad mahjong ways 2 volatilitas rendah

pola spin wild bandito tingkatkan wild berantai

pola beli spin big win rtp wild bounty showdown

turbo spin dua fase the dog house megaways

analisis pola rtp pragmatic freespin putaran singkat

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

penyesuaian betting kenaikan rtp mahjong ways 3

analisa volatilitas pg soft rtp maxwin

membongkar mitos jam hoki kemenangan terbesar pragmatic

strategi rtp langsung wild bandito optimalisasi modal

dog house multihold keseimbangan rtp bonus buy

peran ai pragmatic play flow spin perkalian zeus

fakta menarik mahjong wins 3 bermain efisien

inovasi pola spin otomatis pg soft peluang scatter

analisis update terbaru rtp mahjong ways penyesuaian

pengaruh teknologi rng konsistensi kemenangan rtp

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

151

152

153

154

155

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

pola putaran cerdas money train 3 fokus tembus big win berkali kali

strategi jam hoki the dog house terbaik raih big win sekejap

analisis pola habanero koi gate strategi lambat pasti untung big win

pola push bertahap game playtech age of the gods raih big win tinggi

pola putaran cerdas sugar rush hasilkan big win dalam seminggu

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

petugas bea cukai strategi sultan starlight princess anti boncos

kurator museum pola gacor pirate gold deluxe modal kecil sukses

ahli kartografi manajemen risiko wild west gold anti ambruk

pembuat film cek kamera pola gacor mahjong ways 2 wd aman 900 juta

peneliti biologi frekuensi free spin caishen wins untung 280 juta

1

2

3

4

5

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

content-1911
news-1911

yakinjp


update news

sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

news

news

news

judi bola online

arkeolog rtp live fishin frenzy megaways perkalian x1000

pengacara cek dokumen bet konsisten starlight princess anti rungkad

teknisi cek chip pola optimal sugar rush kemenangan maksimum

fotografer cek fokus strategi spin wild west gold wwg pecah kemenangan

guru musik cek nada pola great rhino megaways strategi stabil

strategi anti rungkad mahjong ways 2 volatilitas rendah

pola spin wild bandito tingkatkan wild berantai

pola beli spin big win rtp wild bounty showdown

turbo spin dua fase the dog house megaways

analisis pola rtp pragmatic freespin putaran singkat

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

penyesuaian betting kenaikan rtp mahjong ways 3

analisa volatilitas pg soft rtp maxwin

membongkar mitos jam hoki kemenangan terbesar pragmatic

strategi rtp langsung wild bandito optimalisasi modal

dog house multihold keseimbangan rtp bonus buy

peran ai pragmatic play flow spin perkalian zeus

fakta menarik mahjong wins 3 bermain efisien

inovasi pola spin otomatis pg soft peluang scatter

analisis update terbaru rtp mahjong ways penyesuaian

pengaruh teknologi rng konsistensi kemenangan rtp

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

151

152

153

154

155

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

pola putaran cerdas money train 3 fokus tembus big win berkali kali

strategi jam hoki the dog house terbaik raih big win sekejap

analisis pola habanero koi gate strategi lambat pasti untung big win

pola push bertahap game playtech age of the gods raih big win tinggi

pola putaran cerdas sugar rush hasilkan big win dalam seminggu

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

petugas bea cukai strategi sultan starlight princess anti boncos

kurator museum pola gacor pirate gold deluxe modal kecil sukses

ahli kartografi manajemen risiko wild west gold anti ambruk

pembuat film cek kamera pola gacor mahjong ways 2 wd aman 900 juta

peneliti biologi frekuensi free spin caishen wins untung 280 juta

1

2

3

4

5

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

news-1911