Ruglaðist á dögum og gaf út bók

[container] Myndasögur Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur undir hatti Lóaboratoríum kæta landsmenn vikulega á síðum Fréttatímans, en nýlega kom út samnefnd bók með safni myndasagna úr smiðju Lóu. Lóa er útskrifaður myndlistarmaður, meistaranemi í ritlist og síðast en ekki síst söngkona hljómsveitarinnar vinsælu FM Belfast. Nýlent úr tveggja vikna tónleikaferðalagi um Evrópu sagði Lóa blaðamanni frá bókinni, meintu metnaðarleysi sínu og skáldsöguröskuninni sem hún þjáist af eins og annar hver Íslendingur.

Kveikti á keppnisskapinu
Lóaboratoríum kom út um miðjan nóvember og samanstendur af myndasögum frá síðustu sjö árum sem sumar hverjar hafa birst áður í ýmsum blöðum; m.a. Fréttatímanum, Grapevine og Stúdentablaðinu. Í Lóaboratoríum kennir ýmissa grasa: berbrjósta konum bregður fyrir, misyfirveguð börn láta að sér kveða og áfengisvandi er álíka algengur og kvef í nóvember.

Útgáfan er þó ekki komin til af óbilandi innri drifkrafti Lóu til að gefa út bók, segir hún, heldur er hún fremur afrakstur tilviljana og hvatningar frá drífandi vinum.

„Þetta byrjaði eiginlega á því að ég ruglaðist á dögum. Ég fór á bókasafnið að skila bók í vor en lenti þá óvart á opnun sem ég hafði samt ætlað mér að fara á,“ rifjar Lóa upp. „Úlfhildur Dagsdóttir, sem heldur nánast uppi myndasögum á Íslandi, sér um myndasögudeildina á Borgarbókasafninu og á nokkurra vikna fresti fær hún myndasöguhöfunda til að halda sýningu. Ég mætti þarna rosa áhugasöm og þá bauð hún mér að sýna,“ heldur Lóa áfram. Parið sem sýndi á undan Lóu hafði tekist á hendur það verkefni að gera og birta eina myndasögu á hverjum degi samhliða sýningunni. Og þar með var teningnum kastað.

„Ég er með gamalt keppnisskap sem kviknar stundum á og ég ákvað að ég yrði að gera þetta líka. Ég fattaði bara ekki alveg að þau voru tvö og ég ein. Og að sýningin stæði yfir í fjörutíu og eitthvað daga. Svo með ritlistarnáminu mínu og öllu öðru sem ég var að gera fór ég að gera eina myndasögu á dag. Þá safnaðist mjög hratt upp stór bunki af sögum.“

Þó að dagleg myndasöguframleiðsla hafi reynst nokkuð stór áskorun í upphafi hafði hún líka mjög góðar aukaverkanir; „Þetta var eiginlega bara alveg frábært og það besta sem ég hef gert. Ég gat ekki gert miklar kröfur til mín af því að þetta var daglegt – og þeir sem lásu sögurnar vissu það líka. Það myndaðist bara einhver hjáleið fram hjá ritstíflum. Ég uppgötvaði að maður hefur alltaf eitthvað að segja og mér hefur eiginlega ekki orðið orða vant síðan – það er eins og þetta hafi losað um einhvern tappa í hausnum sem ég vona að komi aldrei aftur,“ segir hún.

Lóa listræn sjálfsmynd
Lóa Hjálmtýsdóttir. Sjálfsmynd.

„Ég bý bara til vandamál úr góðum hlutum“
Að sýningu lokinni minntist Lóa á þennan stafla af myndasögum sem hlaðist hafði upp við vin sinn til margra ára, Hugleik Dagsson. Hann hvatti hana til að gefa þær út á bók. Það var ekki í fyrsta skipti sem hann reyndist hálfgerður ljósfaðir fyrir Lóu, því hann átti líka stóran þátt í því að fyrri bók Lóu, Alhæft um þjóðir, kom út árið 2009.

„Hann er eiginlega ástæðan fyrir því að ég hef tekið eitthvað svona saman og gefið út. Ég hef ekkert svona dræf. Það nægir mér alveg að teikna bara – bók er ekki að fara að gera eitthvað mikið fyrir mig svona persónulega,“ segir Lóa.

Fær hún þá ekki svona sælugæsahúð yfir glóðvolgum prentgrip? „Jú, alveg á endanum, en það er ekki nóg til þess að ég taki af skarið. Ég er ekki beinlínis metnaðarlaus… jú, kannski er ég það! Það eina sem ég hugsa er bara: jess, jólagjafirnar komnar! Ég veit að ég er ekkert að fara að fá fullt af peningum eða einhver frábær tækifæri í kjölfarið. Ef ég teikna eitthvað sem ég er mjög ánægð með líður mér miklu betur en ef einhver segir að honum finnist mynd eftir mig flott. Æ, ég ofhugsa bara svona hluti. Þegar ég var í Listaháskólanum fékk ég einhvern tímann bestu einkunnina í áfanga. Það fór svo öfugt ofan í mig að ég var viss um að kennarinn héldi að ég væri með þroskahömlun og væri bara að vera extra góður við mig. Ég er svo paranojd,“ hlær hún.

„Þetta er auðvitað gaman, en ég þarf í alvörunni annarra manna hjálp til að gera eitthvað. Ég bý bara til vandamál úr góðum hlutum, sem er kannski ástæðan fyrir því að sögurnar eru eins og þær eru. Þá er gott að þekkja fólk sem hjálpar manni. Ég verð að hafa svona ytri hvata. Núna geri ég bara eina myndasögu í viku. Ef einhver segir mér að ég verði að skila inn efni þá skila ég, en annars er ég bara róleg heima hjá mér að horfa á einhvern þátt.“

Eftir örlitla umhugsun bætir hún við: „Ég held stundum að þetta sé skólakerfisvandamál, hvernig ég hegða mér. Ég er svo háð því að fá einkunnir og vinna í törnum rétt fyrir próf. Þannig hegða ég mér líka gagnvart verkefnum, nema núna eru deadline, ekki próf. Ef ég vinn eitthvað sjálfstætt núna, þá er það yfirleitt af því að ég er að „skrópa“ í verkefni sem ég á að vera að vinna,“ segir hún.

Karlar eru óspennandi
Persónurnar í Lóaboratoríumheiminum eru misárennilegar, en þar fer oft ansi mikið fyrir konum á ýmsum aldri. Er Lóa upptekin af reynsluheimi kvenna? „Sko, þegar ég vann sem myndskreytari var það stefnan hjá mér að ef textinn fjallaði um hóp af fólki hafði ég alltaf meirihlutann konur. Og ef það skipti ekki máli hvort einhver karakter var karl eða kona valdi ég frekar konu. Þetta er einhver furðuleg tilraun hjá mér til að rétta eitthvað af í mannkynssögunni,“ segir Lóa. „Þetta er eins með viðtöl og svona fyrir FM Belfast. Ég segi alltaf já við öllu. Ég veit að ég er spurð oftar en strákarnir, af því að konur segja oftar nei. Og mér finnst mér þess vegna bera skylda til að segja já. Vantar konu í dómnefnd í menntaskólasöngkeppni? Já, ókei, ég skal!“ leikur hún.

Konurnar hafa líka myndrænt aðdráttarafl fyrir Lóu. „Mér finnst bara skemmtilegra að teikna konur. Þegar við vorum í módelteikningu í skólanum og það kom karlmódel var ég alltaf svekkt. Karlar eru eitthvað svo beinir og óspennandi,“ segir hún. „Og konurnar máttu ekki heldur vera of mjóar. Það var eitt módel uppi í FB sem fór í megrun og var alltaf ljósabrúnni og grennri í hvert skipti sem hún kom – ég þoldi það ekki! Hún sem var svo fín í upphafi, hún var svo föl og með svo flottar fellingar. Það var geðveikt gaman að teikna hana. Mjótt fólk er glatað.“

Þar fyrir utan heillar það Lóu að ýmis tabú virðast vera miklum mun sterkari í kringum kvenkynið – það þykir t.a.m. mun verra að kona sé drukkin í kringum börnin sín en karl. „Þess vegna er ég búin að teikna mjög mikið af fullum mæðrum,“ segir hún og brosir.

Það er kannski rétt að taka fram að myndasögurnar í Lóaboratoríum byggja fæstar á ákveðnum atburðum eða fyrirmyndum. „Ég er hins vegar að nota svona sjálfsævisögulegt efni í aðrar myndasögur, en mér finnst ég ekki vera komin á alveg nógu góðan stað með þær.. Það eru litlar, stuttar sögur sem ég er búin að vera að vinna að lengi – en það gerist náttúrulega aldrei neitt í þeim, því það er enginn að segja mér að skila þeim!“ bætir hún við.

Lukkugrís með skáldsöguröskun
Lóa hefur áður sagt frá því hvernig tilviljanir urðu til þess að hljómsveitin FM Belfast varð til, en auk hennar skipa sveitina þeir Árni Vilhjálmsson, Örvar Þóreyjarson Smárason, Ívar Pétur Kjartansson, Egill Eyjólfsson og Árni Rúnar Hlöðversson, sem jafnframt er kærasti og barnsfaðir Lóu.

„Við ætluðum eiginlega ekkert að vera hljómsveit. Við stofnuðum hana af því að strákur hjá Airwaves hafði hlustað á okkur á Myspace og bað okkur að spila á hátíðinni. Við gerðum það, út frá því spiluðum við í Kaupmannahöfn og svo bara gerðist þetta. Við höfum verið einhverjir lukkugrísir. Við þurftum ekkert að vera mjög próaktíf í þessu til að byrja með, það kom bara seinna,,“ segir Lóa. „En eftir ferð eins og þá sem við vorum að koma úr fer maður kannski að hugsa sig tvisvar um með framhaldið,“ bætir hún við og ranghvolfir augunum.

Tveggja vikna ferð um Evrópu með tólf tónleikum kann að hljóma eins og öfundsverð upplifun, en þegar frásagnargáfa Lóu fær að njóta sín hljómar hún frekar eins og skringileg pyntingaraðferð. Þar koma meðal annars við sögu tónleikar á hamborgarabúllu, músagangur og lykt af volgri skinku, að ógleymdum söknuði eftir börnum. „Við erum búin að ferðast frekar mikið í ár og erum öll svolítið súr núna, held ég. Og til að útskýra og afsaka neikvæðni mína ítreka ég að ég var bara að koma heim“ segir hún og hlær við. „En nei, það vill ekkert okkar gera þetta svona. Við eigum öll börn og það er ekkert gaman að vera svona lengi í burtu frá þeim. Og af því að tónlistin hefur aldrei verið neitt yfirlýst markmið og tilgangur hjá mér finnst mér stundum skrýtið að taka svona ferðir fram yfir myndlistina og prívatlífið og allt hitt,“ segir hún hugsi.

Hluti af þessu „öllu hinu“ er einmitt ritlistarnámið, sem tengist jú frásagnargáfunni nokkuð sterkum böndum. Hvað varð til þess að hún fór í það nám? „Sko, það hljómaði eins og góður staður til að leggja áherslu á textann frekar en teikninguna, og rækta þann hluta. Mér finnst það oft koma niður á myndasögunum mínum hvað ég hef litla þjálfun í textagerð,“ útskýrir Lóa og bætir síðan við: „Og svo er þetta náttúrulega einhver svona geðbilun, eins og allir eru með, að maður verði að skrifa skáldsögu… Ætli ég sé ekki bara með skáldsöguröskun, eins og allir hinir.“

Sunna Dís Másdóttir, meistaranemi í ritlist.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3