Gróska í gerð myndasagna

[container] Myndasagan  á sér ekki langa sögu, en hefur verið ákaflega vinsælt tjáningarform víðsvegar um heim síðan hún kom fram á sjónarsviðið. Bandaríkjamenn eru frægir fyrir ofurhetjusögurnar sínar og Manga er örugglega eitt það vinsælasta sem Japan hefur fært heiminum, næst á eftir sushi. Hér á landi kannast svo flestir ef ekki allir við persónur eins og Tinna, Lukku Láka, Ástrík og Steinrík, svo ekki sé minnst á sjálfan Andrés önd. Vinsældir þessara myndasagna erlendis, sem og vinsældir þýðinganna sem komið hafa út hér á landi, urðu vitskuld til þess að Íslendingar fóru að spreyta sig í gerð teiknimyndasagna. Það er þó ekki hægt að segja að myndasöguiðnaður hérlendis sé gríðarstór eða gífurlega áberandi, en reglulega koma út bæði bækur og tímarit með verkum íslenskra höfunda sem standa erlendu efni ekkert að baki. Í jólabókaflóðinu í ár má eins og stundum áður finna ýmislegt góðgæti fyrir myndasöguunnendur.

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir.
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir.

loaboratoriumbok-175x184Bók Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur, Lóaboratoríum, er nýkomin út en hún inniheldur stuttar myndasögur sem eru oft ekki nema ein til tvær myndir. Teikningar Lóu, sem lesendur gætu þekkt úr Fréttatímanum og The Reykjavík Grapevine, eru litríkar og gróteskar og sýna íslenskt samfélag í skemmtilegu og gagnrýnu ljósi. Þegar Lóa er spurð að því hvað hafi orðið til þess að hún fór út á þessa braut segist hún hafa lesið myndasögur og teiknað sjálf frá því hún muni eftir sér, oft ásamt öðrum ungum myndasöguhöfundi, Hugleiki Dagssyni (en þeir sem sakna þess að fá nýja bók eftir hann fyrir þessi jólin geta keypt sér dagatal með nýjum teikningum eftir hann í sárabætur). Það hafi síðan verið rökrétt framhald að prófa sig áfram í myndasögugerð „Ég hef gaman af að horfa á bíómyndir, lesa og teikna og myndasögur eru eins og sambland af þessu þrennu,“ segir Lóa. Hún segir ekki erfitt að koma myndasögum á framfæri, en Lóaboratoríum kemur út hjá Ókeibæ, forlagi sem sérhæfir sig í útgáfu myndasagna og barnabóka og starfar innan Forlagsins. Aðspurð að því hvort hún verði vör við fordóma gagnvart myndasögunni sem miðli svarar hún: „Nei, ég get ekki sagt það. Allir vinir mínir eru svo miklir nördar.“

myndasogur3Myndasagan Plantan á ganginum eftir systurnar Elísabetu Rún og Elínu Eddu Þorsteinsdóttur kom einnig nýverið út, en þó aðeins í 71 eintaki. „Við hugsuðum þetta meira fyrir okkur en markaðinn,“ segir Elísabet um útgáfuna, en sagan, sem fjallar um Geirþrúði sem tekur blóm og plöntur fram yfir fólk, hafði áður birst á netinu. Handritið og teikningarnar unnu systurnar í samvinnu, en báðar hafa þær setið námskeið í Myndlistarskólanum í Reykjavík, og Elísabet þar sérhæft sig í myndasögugerð. Um viðbrögðin við útgáfunni segir hún þær systur ekki hafa hlotið mikla athygli en það hafi sem þær hafi heyrt hafi verið afar jákvæt. Þó séu örfáir sem verði hissa á að sjá myndasögur sem ætlaðar eru fyrir fullorðna en ekki börn. Elísabet segir að vöxtur sé í gerð myndasagna á Íslandi og að þær systur muni ekki hætta eftir þessa bók. Reyndar sé Elín Edda þegar með aðra bók í bígerð.

Þær systur eiga það sameiginlegt með Lóu að hafa sett upp sýningu á Borgarbókasafninu í samvinnu við Úlfhildi Dagsdóttur, bókmenntafræðing, en hún hefur verið ötull stuðningsmaður íslenskra myndasagna í mörg ár. Úlfhildur, sem stjórnar hinni afar metnaðarfullu myndasögudeild Borgarbókasafnsins, lætur ekki sitt eftir liggja á þessu hausti. Hún sendi fyrir nokkrum vikum frá sér fræðirit sem ber heitið Myndasagan: Hetjur, skrýmsl og skattborgarar. Í bókinni er fjallað um allt mögulegt sem tengist myndasögum, þar á meðal sögu þeirra, menningarlega stöðu og frásagnareiginleika. Úlfhildur er einn helsti myndasagnasérfræðingur landsins, hún stendur reglulega fyrir sýningum á verkum íslenskra sem og erlendra myndasöguhöfunda á Borgarbókasafninu auk þess sem hún kennir námskeið um myndasögur í Myndlistarskólanum í Reykjavík, Háskóla Íslands og Listaháskólanum. Þess má geta að Lóa segir stuðning Úlfhildar hafa verið ómetanlegan fyrir sig sem myndasagnahöfund. Raunar gengur hún svo langt að segja að án Úlfhildar hefði Lóaboratoríum líkast til ekki komið út.

Þegar litast er  umí heimi myndasagna á Íslandi þessi misserin er ekki hægt annað en að vera bjartsýnn á framhaldið. Útgáfa á þýddum myndasögum er í blóma eftir að hafa staðnað í allmörg ár og gróska er í gerð íslenskra myndasagna. Við þetta bætist svo að vettvangur fyrir fræðilega umræðu um myndasögur er að eflast. Fyrir utan útgáfu bókar Úlfhildar má nefna að nýverið héldu framhaldsnemar í Íslensku og menningardeild við Háskóla Íslands málþing þar sem myndasagan var í aðalhlutverki. Myndasagan, sem hefur verið hluti af íslensku menningarlífi um áraraðir, líkt og Úlfhildur rekur í bók sinni, er því augljóslega á uppleið.

Gréta Sigríður Einarsdóttir, meistaranemi í hagnýtri ritstjórn og útgáfu.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3