Viðtal: Nýir málshættir enn að fæðast


[container] Aldrei hefur áður komið út jafn veigamikið safn íslenskra málshátta eins og í nýútgefinni bók Jóns G. Friðjónssonar, Orð að sönnu. Bókin inniheldur um 12.500 málshætti ásamt upplýsingum um merkingu þeirra, aldur, uppruna og notkun. Jón er prófessor emeritus í íslensku við Háskóla Íslands og hefur áður sent frá sér uppflettirit með íslenskum orðtökum. Sú bók heitir Mergur málsins og hlaut hún Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 1993. Í tilefni af útgáfu nýju bókarinnar mælti ég mér mót við Jón á heimili hans þar sem við ræddum um vinnuna sem býr að baki verkinu, málshætti almennt og stöðu íslenskunnar.

Hvernig fór rannsóknarvinnan fyrir Orð að sönnu fram?

Rannsóknarvinnan var tiltölulega einföld. Allt frá árinu 1972 hef ég safnað málsháttum úr þeim heimildum sem ég les. Á þennan hátt varð Mergurinn [Mergur málsins] einnig til. Svo safna ég líka ýmsu hvað varðar málnotkun, málbeitingu og notkun forsetninga og hef komið mér upp töluvert stóru safni. Hin eiginlega vinna við Orð að sönnu hófst haustið 2006 og því hef ég verið að dútla við þetta síðastliðin átta ár.

OrdAdSonnu-175x245Hvaðan koma íslenskir málshættir?

Sumir eru eiga rætur sínar að rekja til íslensks bókmenntaarfs en aðrir koma erlendis frá. Innlendir málshættir eru til dæmis úr Hávamálum, ýmsum Íslendingasögum og fornum bókmenntum. Einnig eru margir úr lagamáli, til dæmis úr Jónsbók. Svo eru til málshættir sem ég kalla „heimspeki listamannsins“.  Slíkir málshættir eru mikil fílósófía og gengnar kynslóðir hafa safnað þess háttar málsháttum saman í gegnum tíðina. Sem dæmi um slíkan málshátt má nefna „árinni kennir illur ræðari“ en sá málsháttur er notaður í daglegu tali um þá sem kenna öðrum um ófarir sínar.

Hvað erlenda efnið varðar, þá er örugglega meira um það en margur heldur. Í þessu samhengi ber helst að nefna Biblíuna, en það er ekkert eitt rit sem hefur haft jafn mikil áhrif á íslenska tungu og hún. „Það sker hver upp það sem hann sáir“ og „dramb er falli næst“ eru málshættir sem fengnir eru úr Biblíunni. Í öðru lagi koma fjölmargir íslenskir málshættir úr riti sem kennt er við Peder Laale, eða Pétur Lálending. Margir þeirra eru orðnir svo aðlagaðir og breyttir að flestir halda að þeir séu íslenskir að uppruna. Pétur Lálendingur var uppi á 14. öld en hann tók saman kennslubók í latínu með orðskviðum og málsháttum. Þeir voru annaðhvort þýddir eða þeim fundin samsvörun í dönsku þess tíma. Þetta er heilmikið safn, eða 1.200 málshættir, sem ég hef farið mjög vandlega yfir. Bók þessi barst  til Íslands á 16. öld og ætla má að um 600 málshættir í íslensku séu upprunnir úr henni.

Ég legg mikla áherslu á að uppruni málsháttanna fylgi í kjölfar skýringarinnar í Orð að sönnu. Þótt sumir séu eingöngu á höttunum eftir uppflettimyndinni og merkingunni er einnig til fólk sem hefur virkilegan áhuga á viðfangsefninu og er ef til vill forvitið um upprunann.

Kemur það fyrir að þú hafir verið í vafa um merkingu málsháttanna?

Já, það er í rauninni erfiðasti hluti vinnunnar. Þegar um forna málshætti var að ræða þurfti ég að rýna vel í samhengið því það er vissulega hægt að ráða merkinguna út frá því. Síðan eru til fjölmörg góð rit sem ég studdist við, til dæmis orðabók Björns Halldórssonar ásamt ýmsum gömlum ritum. Auk þess fékk ég aðstoð frá Ólafi Pálmasyni en hann las sérstaklega yfir allar merkingarskilgreiningar. Þetta er mjög vandasamt verk og það má vel vera að manni hafi skotist eitthvað yfir.

Ég hef auðvitað velt fyrir mér orðtökum, málnotkun og málsháttum í áraraðir og fyrir vikið opnast merkingin smátt og smátt fyrir manni. Þetta er heill heimur sem maður þarf að setja sig inn í.

jong1Telur þú að sumir málshættir sem eitt sinn voru góðir og gildir eigi ekki lengur við?

Já, það á við um ógrynni af málsháttum og marga slíka má finna í bókinni. Dæmi um málshætti sem eiga tæpast upp á pallborðið í dag eru ýmsir málshættir sem varða konur. Á árum áður ríktu allt önnur viðhorf gagnvart konum og hægt er að finna mörg dæmi um gamla málshætti sem endurspegla gamaldags viðhorf. Ef flett er upp orðinu „kona“ í bókinni má finna málshættina „aldrei er kvennastjórn affaragóð“, „dugandi konu kaupir enginn of dýrt“ og „eigi má konum trúa“. Í bókinni eru málshættirnir birtir í upphaflegri mynd og ég reyni að skýra merkingu þeirra og rætur. Þetta er að vissu leyti innsýn inn í horfinn menningarheim, veröld sem var.

Eru nýir málshættir enn að fæðast?

Já, og það kom mér reyndar á óvart. Margt af þessum tiltölulega nýju málsháttum koma upp úr kveðskap, sem dæmi má taka málsháttinn „hver liðin stund er lögð í sjóð“. Þessi málsháttur er úr kvæði eftir Örn Arnarson en árið 1982 kom út bók [sjálfsævisaga Skúla frá Ljótunnarstöðum] með þessum titli. Þótt málshátturinn sé upphaflega brot úr ljóði hafa tengslin rofnað og hann hefur öðlast sjálfstætt líf í nýju samhengi. Þegar ég sé að málshættir eru farnir að birtast í ýmsum blöðum án þess að vera í sínu upprunalega samhengi, þá má staðfesta það að þeir séu orðnir að málsháttum. Flestir hafa þá tapað vitneskju um upprunann en nota málsháttinn engu að síður. Þetta er í raun og veru töluvert algengt. Svo ber að nefna að ýmissa grasa kennir í bloggheimum og það myndi æra óstöðugan að fylgjast með því! Ég hef til dæmis tekið eftir því að þar er mikið um þýðingar á enskum málsháttum. Ég ákvað þó að eltast ekki við slíkt við samantekt mína á íslenskum málsháttum enda hafa þeir ekki endilega festst í sessi í íslensku máli ennþá.

Ég leyfi mér að fullyrða að nýir málshættir séu sífellt í fæðingu, í samræmi við hina óskeikulu málkennd. Það dýrmætasta sem við eigum, að mínu viti, er áhugi almennings á íslensku. Sumt nýtt kemst að í tungumálinu og annað dettur út samkvæmt óformlegu samkomulagi almennings. Slíkt er eðlilegt, en tungumál eru auðvitað í sífelldri þróun.

Hvernig upplifirðu stöðu íslenskunar og áhuga almennings á íslenskri tungu?

Ef til vill er lítið að marka mig því ég er orðinn svo gamall. Því miður tel að mikið hafi dregið úr lestri bóka og að það hafi slæm áhrif á hæfni almennings í íslensku. Það er lykilatriði að fólk lesi góðar bækur. Hins vegar hef ég gefið notkun forsetninga í nútímamáli mikinn gaum, en hún er nánast í upplausn. Þessa stundina vinn ég að verki um forsetningar sem gerir fólki kleift að fletta upp forsetningum og fá upplýsingar um notkun þeirra. Sem dæmi um þetta er ólík notkun forsetninganna og af, en talsverður munur er á merkingu orðasambandanna „gaman “ og „gaman af“. Það eru reglur á bak við þetta og það er engin tilviljun hvernig fólk hefur lært þetta. Ég tel að það sé eitthvert los á þessu.

Afbakanir á málsháttum heyrast gjarnan í daglegu tali, en rétt notkun á málsháttum virðist vefjast fyrir mörgum. Heldurðu að slíkar villur hafi áhrif á þróun málshátta?

Það eru mjög mörg dæmi um það að málshættir hafi gjörbreyst, en þá helst merking þeirra. Ég get tekið sem dæmi út frá málshættinum „sá sem vill ekki þegar má, má ekki þegar vill“. Þessi málsháttur þýðir að maður verði að grípa eitthvað strax, annars glatist tækifærið. Sú merking er hins vegar ný, en upphaflega var þetta kristilegur málsháttur sem merkir að sá sem vill ekki snúast til góðra siða og lifa góðu lífi þegar hann getur það, hann fær ekki tækifæri til þess fyrr en hann er dauður! Í nútímamáli held ég að málshátturinn sé yfirleitt notaður til gamans en hér áður fyrr var þetta auðvitað grafalvarlegt mál.

Í bókinni eru 12.500 málshættir, hefur þú tileinkað þér stóran hluta þeirra í þínu tungutaki?

Ja, ég náttúrulega lifi og hrærist í þessu. Það er oft sem ég, eftir ákveðinn lestur, skil hvað að baki liggur. Þegar maður er búinn að vinna svolítið lengi í þessu þá fer maður að samsama sig efninu og skilja það. Ég nota málshætti töluvert þegar ég tala en sérstaklega þó í bréfaskiptum við kunningja í útlöndum. Ég nánast lem á þeim! Þeir skilja auðvitað ekki alla málshættina en það er liður í þessu.

Nína Þorkelsdóttir, meistaranemi í hagnýtri ritstjórn og útgáfu.

[/container]

 

 

 

 


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3