Rýni: Kata og stríðið gegn konum


[container] 

Um höfund
Sigurlín Bjarney Gísladóttir

Sigurlín Bjarney Gísladóttir

Sigurlín Bjarney Gísladóttir er ljóðskáld og smásagnahöfundur. Hún er einnig doktorsnemi í íslenskum bókmenntum og stundakennari í ritfærni við Íslensku­ og menningardeild Háskóla Íslands.

Kata er stór, grár en örlítið blóðugur múrsteinn í útgáfuflóði ársins. Þegar lausa kápan er tekin af minnir harðspjaldið á rauðan múrstein, sem lýsir vel efni bókarinnar: Grár, steríll veruleiki víkur smám saman fyrir bullsjóðandi og eldheitri reiði þar sem blóðið fær að renna, spýtast og skvettast.

Hjónin Kata og Tómas búa við veraldleg gæði í húsi sínu á Seltjarnarnesi og vinna bæði á Landspítalanum, hún sem hjúkrunarkona og hann skurðlæknir. Yfirborðið er slétt og fellt en upphafssetningin í fyrsta kaflanum eftir formálann slær tóninn: „Þau sátu tvö í þögninni. Kata strauk fingurgómunum yfir borðið, eins og til að slétta betur úr því. Það yrði ekkert sléttara“ (bls. 13). Dóttir þeirra, Vala, hverfur einn daginn sporlaust og sagan hefst þegar Völu hefur verið saknað í næstum heilt ár. Lesandinn er leiddur inn í heim Kötu sem tilheyrir sértrúarsöfnuði og mætir samviskusamlega á sínar vaktir á krabbameinsdeildinni. Tómas er eins og vofa í bakgrunni alls. Kata rifjar upp fjölskyldulíf sitt og uppvöxt Völu þar sem dúkkuhúsið hennar fær smám saman sérstaka athygli. Vala finnst að lokum látin og það kemur í ljós að henni hafði verið nauðgað, hún myrt og líkið falið í gjótu. Við þessar fréttir  brotnar móðirin niður: „Innra með henni slitnaði eitthvað og Kata hnipraði sig saman í myrkrinu, hugsanir hennar urðu eins og glóandi munstur sem hafði enga lögun. Í heiminum sem hún kvaddi fann hún hendur grípa um sig en það skipti ekki máli, hún sökk dýpra og það var gott“ (bls. 51). Kata gengur í gegnum djúpa sorg og rifjar af ákefð upp samband þeirra mæðgna.

Sorg hennar, áfalli og geðrofi er lýst á sannfærandi hátt og það er einn sterkasti hluti sögunni. Margar aukapersónur koma fram og þær varpa enn betra ljósi á Kötu. Þá verða áhugaverð hvörf þegar Kata rennur inn í dúkkuhúsið sem lifnar við. Það reynist hvorki fallegt né saklaust heldur hryllingshús þar sem leynast ofbeldi og ýmsar furður. Hinn kaldhamraði raunsæistexti fær þannig að renna yfir í fantasíuna sem gefur bókinni meiri dýpt og fleiri tóna. Fantasían gengur síðan enn lengra í undarlegri senu þegar Kata tekur á sig líkamlega mynd karlmannsins (setur á sig afskorið höfuð manns sem samlagast henni) og beitir sama ofbeldi og hún hefur sjálf gagnrýnt. Kata er þannig alls ekki einvíð persóna heldur marglaga og fær um að beita alls konar ofbeldi.

Bókin skiptist upp í tólf afmarkaða kafla þar sem frásögnin er yfirleitt í þriðju persónu, þátíð og sjónarhornið alltaf hjá Kötu. Fyrir miðri bók er hins vegar kaflinn ¾ þar sem koma fram dagbókarfærslur Kötu og þá er frásögnin í fyrstu persónu, þátíð og lesandinn fær að komast nær persónunni. Í þeim kafla fylgjumst við með bataferli Kötu og heimildaöflun hennar um nauðganir og ofbeldi gegn konum. Hún tekur sinnaskiptum, skilur við Tómas, hættir í sértrúarsöfnuðinum (reyndar efast ég um að persónugerð hennar og einangrun passi við þátttöku í sértrúarsöfnuði) og sprettur smám saman fram sem útsjónarsöm og sterk kona.

Öll persónusköpun í bókinni einkennist af kulda og fjarlægð. Hvergi glittir í fegurð og þetta skapar ónotatilfinningu hjá lesanda. Kata er ein og virðist ekki í neinum tengslum við eiginmann sinn, stórfjölskyldu eða trúsystkin. Mæðgurnar Vala og Kata eru fjarlægar hvor annarri og viðbrögð foreldranna við vanda Völu í raun hrollvekja út af fyrir sig. Kata er ofurvenjuleg og ekki reynt að kynda undir samúð lesanda með henni. Þó glittir í eitthvað spennandi þegar hún talar um Jón Kalman og hlustar á Barböru Streisand og þess háttar tónlist. Kata tekur upp vinskap við Sóleyju, unga brothætta konu í neyslu. Vináttan við hana fléttast saman við hefndina og þar fær Kata kannski annað tækifæri til að veita þá vernd sem henni tókst ekki að veita Völu. Í lokin taka við útpældar hefndaraðgerðir Kötu með tilheyrandi ofsa, ofbeldi og hryllingi. Þar beitir höfundur stílbrögðum sem þekkjast víða í hrollvekjandi glæpasögum sem er að brjóta upp langdregnar og nákvæmar lýsingar á hversdagslegum hlutum með „hressilegum“ og ýktum ofbeldislýsingum. Lesandinn er þannig dreginn á tálar, hann fær samúð með Kötu, hinni syrgjandi móður, en getur átt erfitt með að samþykkja ofbeldi hennar sem lausn allra mála. Hvað sem því líður þá sér Kata þetta sem einu réttu leiðina og tekur glöð við þeirri refsingu sem af hefndinni hlýst.

Steinar Bragi er hér á svipuðum slóðum og í bók sinni frá hrunárinu 2008, Konum. Í báðum bókum er lýst ofbeldi gegn konum og fullkomnu varnarleysi þeirra. Kata er hins vegar mun stærra verk með víðara sögusviði, fleiri persónum og aðalsöguhetju sem þróast og breytist. Það má segja að skilaboðin hafi verið skýr í Konum en í Kötu eru þau enn skýrari, öskra til okkar svo hljóðhimnur rifna.

Það væri áhugavert að sjá frekari samanburð bókarinnar við þær norrænu glæpasögur sem hafa komið út undanfarin ár. Þar er glæpnum iðulega fléttað saman við beitta, þjóðfélagslega gagnrýni og tekist á við siðferðislegar spurningar. Margir glæpasagnahöfundar daðra líka við hrollvekjuna (t.d. Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur og bækur Stefáns Mána) og bókin Kata sprettur úr þessum sama jarðvegi. Kata kallast líka á við leikritið Karma fyrir fugla sem Þjóðleikhúsið sýndi í fyrra og er eftir Kristínu Eiríksdóttur og Kari Grétudóttir. Í leikritinu var mjög beitt gagnrýni á kúgun og ofbeldi gegn konum með ofsakenndum og sláandi texta, myndum og táknum. Nálgunin í leikritinu var önnur en þó svipaður tónn og í Kötu sem er beittur og sjokkerandi.

Slagkraftur bókarinnar liggur án nokkurs vafa í skilaboðunum sem hún færir. Kata leggst í heilmikla heimildavinnu og kemst að þeirri niðurstöðu að ofbeldi gegn konum sé stærsta samfélagsmein okkar. Kvenfyrirlitningin sem hún afhjúpar er í raun kvenhatur og hún talar í því sambandi um stríðið gegn konum. Þar vitnar hún ítrekað í bók Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur frá 2009, Á mannamáli. Frásögnin er því á mörkum skáldskapar og raunveruleika, sumar persónur eru til dæmis skáldaðar á meðan aðrar eru nafngreindir einstaklingar úr íslensku þjóðfélagi. Sú samfélagsgagnrýni sem þarna kemur fram hreyfir við lesandanum. Karlar nauðga konum. Karlar svívirða konur. Á hverjum degi. Oft á dag. Gagnrýnin er ekki sett í neinn listrænan búning heldur er hún hrein og bein, óþægileg og harkaleg. Persónulega hefði ég viljað sjá glitta í einhverja fegurð í köldum heimi Kötu því veruleiki sem er gjörsneiddur fegurð er óraunsær og ýktar öfgar. Það breytir því ekki að boðskapurinn er brýnn og höfundi liggur mikið á hjarta. Vonandi á efnið eftir að vekja upp mikilvæga umræðu og verða til þess að við breytum því ofbeldissamfélagi sem við höfum skapað og svo neitað að horfast í augu við.

Deila

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3