Kamilla & hin barnslega nálgun að skáldskapnum

[container] „Maður á alltaf að taka mark á hugmyndum sem koma til manns í heita pottinum, þá er maður í sínu náttúrlegasta ástandi og líklegastur til að hugsa á snjallan hátt” segir Ole Kristian Ardal einn stofnenda bókmenntatímaritsins Kamilla & sem hefur komið út í Noregi frá maí 2013. „Við vorum nokkur að læra ritlist og bókmenntafræði saman við Vesterdals listaháskólann í Osló sem höfðum rætt að fyrst við hefðum öll áhuga á að starfa við skrif og útgáfu þá væri gaman að búa til bókmenntatímarit. Það var síðan í vikulegum pottaferðum okkar sem við þróuðum hugmyndina frekar. Fyrst var hugmyndin hugsuð sem vettvangur til að gefa út eigið efni en í dag þarf maður að krossa fingur um að textarnir manns fái að vera með.“

Síðan hugmyndin að Kamilla & kviknaði í heitapottinum hefur ritstjórnin, skipuð þeim David Sviland, Thomas Espevik, Ole Kristian Ardal, Nora Kristina Eide, Camilla Guldbrandsen og Petter Suul staðið fyrir 7 útgáfum og er næsta útgáfa, Kamilla og byen væntanleg í byrjun desember. Hver útgáfa er byggð á ákveðnu þema en ritstjórnin segir hugmyndina vera að tímaritið sjálft, Kamilla, ferðist um samtímann og með hverri útgáfu kynnist hún nýrri hlið mannlífsins. Nafnið, Kamilla & býður því upp á að þema hvers tímarits sé skeytt við, en af þemum má nefna Kamilla & Psykologen, Kamilla & Musikken og Kamilla & Sirkuset sem dæmi.  Í hverju tímariti má finna ný verk eftir allt að 15 höfunda. Verkin geta verið af ólíkum toga og leggur ritstjórn upp úr að vinna með breidd skáldskaparins. Höfundar verkanna eru flestir óþekktir en þó eru ávallt tveir til þrír þekktir höfundar í hverju tímariti. Af þeim má nefna Bjørn Sortland, Bård Torgersen og Marianne Clementine en þau hafa öll tekið þátt í fleiri en einni útgáfu tímaritsins.

„Stefnan okkar er sú að vera forlag óþekktra höfunda en við ákváðum þó fljótt í ferlinu að fá nokkra reynslubolta með okkur í lið. Ástæðurnar fyrir því eru margvíslegar, fyrst og fremst hjálpar það okkur sem erum nýsest í ritstjórnarstólinn. Við leyfum þá textum reyndari höfunda að vera viðmið hvers tímarits, þau auðvelda okkur að ákvarða kröfurnar en einnig er það ánægjulegt fyrir nýja höfunda að fá efnið sitt gefið út í sama tímariti og til dæmis þjóðþekktir rithöfundar í Noregi.”

Nafn tímaritsins er sótt úr norskri barnamynd, Kamilla og tyven en hún segir sögu ungrar stúlku, Kamillu, sem er sérlega forvitin um samfélag sitt og eignast vini úr ýmsum áttum. Óvænt vinátta hennar við vafasaman þjóf leiðir hana síðan á forvitnilegar brautir.

„Mér fannst myndin vera góð táknmynd fyrir tímaritið okkar, hún er falleg og einlæg en umfram allt nær hún utan um viðhorf okkar til þessa verkefnis, það er barnsleg nálgun að skáldskapnum. Við vinnum með naive stíl, bæði vegna þess að okkur finnst hann spennandi en líka því við erum meðvituð um að við vitum ekkert hvað við erum að gera. Við erum hins vegar mjög forvitin um skáldskap fólks og hvað er hægt að gera með hann.”

Í síðustu útgáfu, Kamilla & barnet voru höfundar verkanna á aldrinum 9-51 árs. Sú útgáfa var gefin út í samstarfi við norska útgáfufélagið Cappelen Damm og hefur fengið mjög góða dóma í Noregi.

„Það var mjög spennandi verkefni að vinna með texta sem voru bæði eftir  börn og fullorðna. Á meðan textar eftir fullorðna höfunda voru flestir í gamansömum tón mátti finna alvarlegri hjá þeim yngri. Til dæmis tóku börnin fyrir einelti og óréttlæti. Í þeirri útgáfu áttuðum við okkur líka á því hvað það er áhrifamikið að hafa myndskreytingar. Við sem komum úr bókmenntaheiminum getum stundum týnt okkur í textanum enda er það okkar heimavöllur en eftir að hafa unnið að Kamilla & barnet höfum við ákveðið að leggja meiri áherslu á sjónræna hlið lestursins.”

Kamilla & hefur vakið töluverða athygli fyrir fallegt útlit og umgjörð en forsíður tímaritsins hafa hingað til verið nærmyndir af konum á ýmsum aldri þar sem ekki er unnið með ljósmyndirnar á nokkurn hátt. Tónlistarmaðurinn Anne Grete Preus var á forsíðu Kamilla & Musikken en hún sagðist hafa fengið mikið af jákvæðum viðbrögðum og jafnvel hrósi fyrir að þoraað koma þar fram ómáluð og án nokkurra lagfæringa.

Enn sem komið er hefur Kamillan á forsíðum okkar verið kona. Það kann mögulega að breytast en ég er mjög hrifinn af því hvernig við höfum unnið þær hingað til. Við settum okkur þá reglu strax í byrjun að við myndum ekki leyfa neina vinnslu eða lagfæringar á forsíðumyndunum. Við höfum einnig beðið þær sem sitja fyrir hjá okkur að mála sig ekki. Líkt og í tilviki Anne Grete þá þótti það merkilegt að hún samþykkti að láta birta sig svona sem er í sjálfu sér einkennilegt en kannski líka skiljanlegt þar sem hún kemur úr tónlistariðnaðinum með alla sína skrýtnu fagurfræði. Við viljum hins vegar að forsíðan sé í takt við hugmyndir okkar, einföld og einlæg.”

Næsta útgáfa ber titilinn Kamilla & Byen en þar munu höfundar vinna með borgarþemað. Nokkrir norskir höfundar hafa nú þegar birt opinberlega smásögur um fyrstu kynni sín við Osló en borgarstjóri Osló var á meðal þeirra sem skilaði inn verki fyrir útgáfuna. Ole segir þó ekki víst hvort hann fái það birt.

„Okkur fannst þetta spennandi allt þar til við komumst að því að textinn sem við vorum með í höndunum var ekki eftir borgarstjórann heldur aðstoðaramanninn hans. Það hefur reyndar skapast áhugaverð umræða innan hópsins um hversu trú við getum yfir höfuð verið höfundarhugtakinu. Til að mynda fara allir textar sem við birtum í gegnum einhvers konar ritstjórnarferli þannig að sumir vilja halda því fram að hann eigi að fá textann sinn birtan, lesendur geta beðið spenntir hvernig fer.”

Annars segir Ole hópinn mjög heppinn með þann áhuga sem höfundar sýna tímaritinu en fyrir síðustu útgáfu bárust þeim verk eftir 100 höfunda frá öllum Norðurlöndunum en einnig Bandaríkjunum og Kanada. Fram að þessu hefur Kamilla & birt texta á norsku, dönsku, sænsku og ensku og hvetur hann því íslenska höfunda að senda texta inn fyrir næstu útgáfu.

„Ég veit ekki alveg hvort við munum þora að birta textana á íslensku, en íslenskir höfundar geta þá annað hvort sent inn texta á ensku eða við leitum eftir þýðanda. En þetta þarf auðvitað að fara í nefnd, kannski er það góð hugmynd að leyfa norskum lesendum að spreyta sig á íslenskunni“ segir Ole en hægt er að skila inn verkum í gegnum netfangið tekst@littkamilla.no.

Sólveig Ásta Sigurðardóttir, meistaranemi í menningarfræðum.

[/container]

 

 

 


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3