Eyðingarferðalag sjálfsins

[container] „Maður vill senda lesandann í ákveðna rússíbanareið. Að þegar hann lokar bókinni þá hugsi hann: „Þetta var þess virði að lesa!“ Það er pælingin.“ segir Sævar Daníel Kolandavelu, betur þekktur sem rapparinn Sævar Poetrix en hann hefur nýlega lokið við sína fyrstu bók; Hvernig á að rústa lífi sínu … og vera alveg sama – Sannsöguleg sjálfshjálparbók sem kennir þér að rústa lífi þínu, en hún kemur út 22. nóvember næstkomandi. Titillinn er margslunginn og vísunin í „að rústa lífi sínu“ gefur til kynna að höfundur vilji gagngert afbyggja það form og þá hefð bóka sem hann hefur kosið að vinna með, það er, sjálfhjálparbækur.

„Ég hef aldrei hugsað bækur út frá formum og hvað þá þegar ég er að skrifa, þetta er bara ég að tjá mig. Ég myndi ekki segja að bókin sé formbundin á neinn hátt. Líkt og í öðrum sjálfshjálparbókum þá er höfundurinn, og í þessu tilviki ég, lykilpersóna í verkinu. Mínar upplifanir og minn eigin skilningur á heiminum er þungamiðja frásagnarinnar. Ég er að brjóta blað með því að gefa út sjálfshjálparbók sem virkar. Það er sama hvað viðfangsefnið er, fylgjendur ná aldrei sama árangri og höfundurinn segist sjálfur hafa náð.“

Þrátt fyrir afstöðu hans til leiðbeiningar og lærdóms af slíkum bókmenntum hikar Sævar ekki við að uppfræða eigin lesendur. Í bókinni tekur hann að sér hlutverk læriföðurs sem hyggst eftir eigin fordæmi leiðbeina óreyndum lesendum í átt að frelsi frá hinum efnislega heimi. Mitt í lífsrústinni er, samkvæmt honum, að finna frelsi og sannleika.

„Sagan er í fjórum hlutum og inni á milli eru sjálfshjálparpælingar. Eftir hvern kafla á lesandinn að geta greint hvert vandamálið er og hver er lausnin. Þar er ég leiðbeinandinn. Svo bendi ég lesendum á tvo eiginleika sem þeir verða að tileinka sér vilji þeir verða „sjálfseyðingarninjur“. Að lokum er í hverjum kafla dæmisaga úr mínu lífi; ég útskýri hvernig ég nýtti þessa eiginleika til að rústa lífi mínu. Lesendunum er ætlað að læra af mér og minni sögu, ég er höfundurinn.”

Þegar Sævar er spurður hvers vegna hann vinni með hugmyndir um sjálfseyðingu, segir hann að það hafi ávallt verið hluti af sinni persónu að vera óhefðbundinn og brjótast gegn ríkjandi hugmyndum. Það hafi jafnan verið túlkað sem sjálfseyðilegging og sé því kjörið form til að vinna með frásagnir úr eigin lífi. „Frásagnir úr lífi mínu hefjast þegar ég er 15 ára gamall. Þá flyt ég að heiman og fer af stað út í lífið. Síðustu frásagnirnar gerast síðan í nútímanum. Ég leitaðist við að vera trúr sjálfseyðingarhugtakinu þegar ég skrifaði þessa bók, ég tók mikið af fíkniefnum, borðaði hræðilegan mat og gerði marga sjálfsskaðandi hluti. Ég vildi vera versta útgáfan af sjálfum mér. Inn í þetta koma síðan flóknari spurningar um hvernig maður eyði sjálfinu. Felst það í því að eyðileggja sálina, líkamann eða sambönd mín við aðra? Sjálfið er svo óstöðugt.“

Bók Sævars hefur þegar vakið töluverða athygli fjölmiðla og þá sérstaklega deilur um sannleiksgildi frásagna hans úr barnæsku en þær draga upp mynd af uppvexti er einkenndist af vanrækslu og ofbeldi. Systir hans hefur gagnrýnt frásagnir hans harðlega og segir margt rangt í þeim. Sævar birti brot úr þeim frásögnum á fésbókarsíðu sinni. Þar kemur fram að hann hafi orðið fyrir grófu ofbeldi í barnæsku af hálfu móður sinnar og stjúpföður. Sævar segir bókina þó ekki snúast um uppgjör við þá atburði og hvað þá hefnd gagnvart gerendum. Það sé hins vegar ekki hægt að stjórna því hvað fólki þykir áhugavert og vill ræða um. „Það er kannski skiljanlegt að þetta þyki góð saga í þjóðfélaginu. Persónulega finnst mér barnæskan mín ekkert sérlega merkileg, langt því frá, og hún er engin þungamiðja í bókinni. Auðvitað vinn ég með æsku mína líka, því hún er hluti af mér sem manneskju. Ég nota atburði úr mínu lífi af því að ég er viðfang bókarinnar. Bókin er samt ekki sjálfshjálp fyirr mig, eða „úrvinnsla“ eins og margir virðast halda.. Það er lesandinn sem er að lesa sjálfshjálparbók, það er hann sem er á því ferðalagi.“

Sævar segir það ekki hafa verið erfitt að deila opinberlega atburðum úr eigin lífi, jafnvel þegar um er að ræða upplifanir eins og heimilisofbeldi og eiturlyfjanotkun. Þar gegni rappheimurinn stóru hlutverki. Í raun megi segja að í rappinu sé stöðugt tekist á við sjálfsævisöguleg þemu og innan þess forms deili tónlistarmenn oft persónulegum frásögnum og upplýsingum með áhorfendum. Það sé því ekki stórt stökk að flytja sig af þeim vettvangi yfir í heim sjálfsævisögulegra sjálfshjálparbókmennta.

„Það er ekkert mál. Auðvitað lít ég á mig sem besta rithöfund allra tíma en mér finnst sérstaklega mjög gaman að takast á við þetta form. Ég hef alltaf haft brjálaðan áhuga á texta og að setja hann í mismunandi form. Ég byrjaði að semja ljóð þegar ég var mjög ungur og hafði mikinn áhuga á orðum og hugmyndum. Þegar ég var 15 ára hætti það að vera töff að semja ljóð um hafið og hesta. Þá fann ég mér aðeins meiri töffaravettvang, rappið, og nú er ég að takast á við bókmenntir en þetta byggir allt á sama bakgrunninum sem er textasmíð. Þetta er náttúrlega á endanum allt sama kjaftæðið.”

Sólveig Ásta Sigurðardóttir, meistaranemi í menningarfræði.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3