„Ef þú kemur ekki niður að filma núna þá tala ég aldrei við þig aftur!“ – mæðgurnar Salóme og Yrsa

[container] Yrsa Roca Fannberg var óþekkt nafn í íslenskri kvikmyndagerð þar til heimildarmynd hennar, Salóme, var frumsýnd á Skjaldborg síðastliðið sumar og vann þar til aðalverðlauna. Það var upphafið að sigurgöngu myndarinnar því að í september hlaut hún aðalverðlaun í flokki heimildarmynda á Nordisk Panorama í Malmö. Þetta er í fyrsta skipti sem íslensk heimildarmynd hlýtur verðlaun á þeirri rótgrónu hátíð. Nú síðast var myndin kosin „Most moving movie“ á evrópsku kvikmyndahátíðinni Szczecin í Póllandi. Það er því óhætt að segja að Yrsa sé búin stimpla sig vel inn með sinni fyrstu mynd.

Aðspurð hvers vegna hún hafi viljað gera mynd um móður sína, Salóme Fannberg, segir Yrsa að upphaflega hafi hana langað að gera mynd um verkin hennar en hún er listamaður sem hefur að mestu fengist við vefnað.

„Upphaflega hugmyndin var að taka sex verk eftir hana og að hvert verk stæði fyrir ákveðið tímabil í lífi hennar. En það breyttist í ferlinu og það segir manni að maður þarf bara að læra að hlusta á efnið. Hvað segir efnið mér? Það getur verið flókið. Það var sumt sem mamma vildi ekkert tala um þannig að myndin varð fljótt um okkur tvær og okkar samband og um það að gera heimildarmynd.“

Yrsa stundaði myndlistarsnám í London en fór síðar í meistaranám í skapandi heimildarmyndagerð í Barcelona. Á meðan að tökum stóð bjó Yrsa á hæðinni fyrir ofan móður sína og bróður en kom niður með myndavélina á hverjum degi, nema á sunnudögum, í sjö mánuði.

En var Salóme alveg til í þetta frá upphafi?

„Hún segir að ég hafi bara ætlað að gera lítið verkefni fyrir skólann. En ég held að hún sé að rugla þessu saman við treilerinn. Við þurftum að kynna hugmyndina fyrir skólann með „treiler“ en ég get varla hafa platað hana í sjö mánuði á hverjum degi. Hún segir að hún hafi ekki verið til í þetta. En ég man einu sinni þegar ég var orðin snarklikkuð á henni og sagðist vera búin að gefast upp á henni og ætlaði að hætta þessu, þá sagði hún: „Ef þú kemur ekki niður að filma núna þá tala ég aldrei við þig aftur!“ Þannig að ég fór náttúrlega bara niður með myndavélina. En hún var lengi mjög reið út í mig fyrir að hafa gert þetta. „Ég á ekki eftir að geta labbað niður Laugaveginn það eiga allir eftir að hata mig,“ sagði hún.“

Nei, mér þykir vænt um hana eftir þessa mynd.

„Já, ég held að hún sýni kannski bara breyskleikann í manneskjunni og þeim sem hafa þurft að ganga í gegnum margt. Og svo það að vera listamaður en líka sex barna móðir og hafa kannski átt sambönd sem hafa ekki gengið upp. Ég var náttúrlega mjög ýtin og oft að biðja hana um að gera hluti sem hún vildi ekkert gera. Sittu svona, gerðu svona … En hún er mjög skörp manneskja og það sem ég fattaði fljótt var að þó að ég væri próvókerandi þá tekst henni alltaf að standa á sínu. Hún lætur mig ekkert fara með sig og það fannst mér alltaf mjög gott.“

salome_scarf1

Maður finnur að hún vill ekki gera neitt tilgerðarlegt eða leika neitt. Henni finnst það greinilega hallærislegt. En stundum eru tilsvörin hennar svo brilljant að það er næstum eins og þau séu ákveðin fyrir fram. En hún er bara svona spontant?

„Já, hún er það en samt veit maður ekki hvað myndavélin gerir. Stundum er eins og hún horfi á mig og stundum beint í vélina. Þetta er ekkert leikið en ef maður vill finna veikleika á myndinni þá má kannski segja að við gerum okkur aldrei alveg allsberar. Ég er líka með rosa front í þessari mynd og kannski bara sem peróna er ég með front eða skel. Ég geri mig ekki mjög viðkvæma og ekki hún heldur. Kannski hef ég ekki verið nógu berskjölduð og auðmjúk. En svo virkar hún á einhvern annan hátt – við sýnum eitthvað. Þetta er allavega eitthvað sem fólk ætti að tengja við, venjulegt fólk.“

Já, viðtökurnar hingað til hafa staðfest það. Það hlýtur að hafa verið svolítið stressandi að horfa á myndina með áhorfendum í fyrsta skipti? Ekki aðeins vegna þess að þetta var þín fyrsta mynd heldur líka vegna efnisins.

„Þegar ég sýndi hana á Skjaldborg var bara þögn fyrstu tíu mínúturnar. Algjör dauði í salnum. Og ég hugsaði bara: „Guð minn góður!“ Ég vissi alveg að þetta væri vel gerð mynd og allt það en ég hugsaði með mér að það væri greinilega eitthvað ekki að ná í gegn. Og þá allt í einu duttu áhorfendur inn og ég fann að þeir voru með. Það var ótrúlega tilfinning, þetta er svo fýsískt í svona sal, þetta er eins og í leikhúsi.“

En tökur á hverjum degi nema á sunnudögum í sjö mánuði, þú hlýtur að hafa átt mörg hundruð klukkustundir af efni fyrir þessa tæplega klukkustundar löngu mynd?

„Nei, ég á nú bara 120 klukkustundir sem er samt rosalega mikið. Svo á ég marga klukkutíma af efni sem er tekið út um gluggann, af trjánum og þess háttar. Það voru svona pásur sem mér fannst langskemmtilegast að mynda. Hitt var svo erfitt. Svo bjó bróðir minn með mömmu en það sést ekki, það er bara eins og við búum einar. Það var of flókið að fara inn í einhverja fjölskyldusögu.“

Já, maður fær bara örfá púsl og það er einhvern veginn alveg nóg.

„Á tímabili var miklu meira af því en ég held að myndin hafi orðið þéttari. Það var auðvitað mjög erfitt að vinna úr þessum 120 klukkustundum. Ég fór á kvikmyndavinnustofu á Spáni og sýndi þrjár klukkustundir af efni úr myndinni sem ég hafði klippt saman og það komu allir út eins og þeir hefðu verið settir inn í einhvern rússíbana. Þá settist ég niður og var hjálpað að skala þetta niður.“

Og Salóme er væntanlega búin að sjá myndina?

„Hún ætlaði ekki að sjá hana, sagðist myndi flytja til Grænlands og ekki mæta á frumsýningu. Hún kallaði myndina lengi „the bitch movie“. Henni fannst bara eins og ég hefði dregið fram allar hennar verstu hliðar. Hún treysti mér ekki fyrir efninu fyrir fimmaur af því að ég hafði verið svo ýtin í tökunum. Ég sagði henni bara að horfa á myndina áður en hún færi á Skjaldborg og eftir það hefur hún slakað á. Hún horfði á hana með mér og bróður mínum og tveimur vinkonum sínum. Þegar myndin var búin sagði vinkona hennar: „Mikið djöfull var mamma þín þolinmóð við þig.“ Og ég held að henni hafi þótt gott að heyra það. Að fá þá staðfestingu. Þegar við unnum Skjaldborg sendi Helga Rakel, framleiðandi, henni sms: „Þú vannst!“ og mamma svaraði „Vann hvað? Ég spila ekki í happdrætti.“ En hún var auðvitað mjög ánægð og sérstaklega með Nordisk Panorama því þar sáu börnin hennar og fyrrverandi eiginmaður myndina en hún bjó í Svíþjóð í 23 ár.“

Sjálf hefur Yrsa meira og minna búið erlendis allt sitt líf, á Spáni, í Danmörku, Svíþjóð og Bretlandi en flutti fyrir fáeinum árum aftur til Íslands. Það var því nokkuð snúið ferli fyrir hana að tala inn á myndina en Yrsa er sögumaður.

„Lengi framan af var það vandamál hvernig ég fór með textann, ég var bara alveg glötuð og íhugaði að fá aðra manneskju til að lesa í staðinn fyrir mig. Ég las bara upp eins og dauðinn. En svo föttuðum við að ég þyrfti bara að segja frá eins og ég er að segja þér frá núna. Bara með vitlausri íslensku – eða auðvitað eins réttri íslensku og ég get – en ég er náttúrlega hálfur útlendingur. Við ákváðum að í stað þess að hafa skrifaðan texta að hafa bara punkta og tala út frá þeim og leyfa hikum og þess háttar að vera. Þannig að þegar við tókum þetta upp sat ég og sagði leiðbeinandanum mínum á Spáni frá. Hún skildi náttúrlega ekki neitt. Það átti að senda mig í magadans til þess að láta mig slappa af fyrir talsetninguna en ég byrjaði í staðinn í jóga og lærði að anda. Það hefði tekið allan trúverðugleika í burtu ef einhver annar hefði lesið þetta. Þetta gekk semsagt upp þegar við föttuðum að ég þurfti ekki að vera fullkomin og mætti bara segja frá og tala eins og ég tala.“

Aðspurð segist Yrsa ekki vera byrjuð að vinna að annarri mynd þó að hún sé komin með hugmynd að einni. Hún starfar á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund en mun reyna að fylgja myndinni eftir á einhverja af þeim kvikmyndahátíðum sem framundan eru. Næsta stopp er til að mynda í Teheran í Íran.

Sýningar á Salóme standa til 20. nóvember.

Margrét Bjarnadóttir, meistaranemi í ritlist.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3