Ármann Jakobsson með sína fyrstu barnabók

 

[container] Nýverið gaf Ármann Jakobsson út sína fyrstu barnabók en hún ber nafnið Síðasti galdrameistarinn. Bókin fjallar um strákinn Kára sem þarf skyndilega að hlaupa í skarðið sem galdrameistari ríkisins. Til þess að sanna sig fyrir konungnum Hrólfi kraka verður hann að leysa þrjár krefjandi þrautir. Gallinn er sá að Kári hefur aldrei lært að galdra. Hann fær því hjálp úr ýmsum áttum og smám saman kemur í ljós spennandi flétta hins góða og illa. Ármann hefur áður gefið út tvær skáldsögur, auk fjölda fræðirita. Ármann er prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda. Í skáldsögum sínum hefur hann nýtt norrænan sagnaarf sem sögusvið og það gerir hann einnig í nýjustu bókinni. Ég hitti Ármann eitt mánudagssíðdegi á kaffistofunni í Árnagarði en ég var spennt að fá að vita meira um Síðasta galdrameistarann.

Nú er þetta þín fyrsta barnabók, hvað kom til að þú ákvaðst að skrifa barnabók?

Ég þekki börn á þeim aldri að þau eru farin að lesa barnabækur og mig hefur alltaf langað að gera eitthvað nýtt. Ég reyni að gera aldrei sama hlutinn tvisvar.

Ég hugsaði að þetta efni gæti verið gott, að taka gamlar kringumstæður sögu og gera endinn óvæntan. Börnin væru leidd inn í heim þannig þau myndu skilja hann en síðan þyrftu þau að endurskilja hann. Þetta er kannski svolítil hefð í 20. aldar skáldskap, taka gamlar sögur og reyna að snúa þeim við.

Já, maður gerir ráð fyrir að þú sért að skrifa inn í þessa týpísku fantasíuhefð en svo kemur hún lesandanum í opna skjöldu.

Mér finnst svo leiðinlegt við fantasíuhefðina að maður heldur að hún endi á ákveðinn hátt og síðan gerist það. Ég vildi snúa þessu við og ég byrjaði því með hugmyndina  að endinum.

Fannst þér mikill munur á að skrifa barnabók og fullorðinsbók?

Það er mikill munur á því. Þegar maður skrifar fullorðinsbók getur maður notað sinn eigin stíl, það eina sem maður þarf að hugsa um er að koma honum til skila. Í barnabók þarf maður að passa að stíllinn sé aðgengilegur fyrir börn. Svo er þessi bók söguþráðardrifin á meðan að hinar bækurnar mínar hafa verið persónudrifnar. Í söguþráðardrifnum bókum þá eru atburðirnir aðalatriðið og allt sem mann langar að segja verður að vera innlimað inn í söguna. Því verður söguþráðurinn að tala fyrir frásögnina. Í söguþráðardrifnum bókum eru andstæðurnar í sögunni aðalatriðið og allt sem mann langar að segja verður að vera innlimað í þessar andstæður. Það er ekki pláss til þess að leyfa persónunum að velta fyrir sér hlutunum.

Armann2Allt sem ég hef hingað til skrifað hefur verið nýjar túlkanir á gömlum sögum. Þetta var í fyrsta skipti sem ég þurfti að finna upp atburðina í sögunni. Þetta á reyndar fyrst og fremst við millikaflann, þegar Kári tekst á við þrautirnar. Ég sýndi svosem enga uppfinningasemi þar, ég reyndi að vinna með klisjurnar.

Já, en síðan koma klisjurnar aftan að manni þegar þeim er snúið við.

Það er eiginlega þema, bæði í sögunni sem heild og í smásögunum inn í sögunni. Þrautin er skilgreind á ákveðinn hátt af hinu góða eða hinu illa en svo er það yfirleitt ekki alltaf þannig. Ég gat líka notað þrautirnar til þess að skapa persónurnar og oft var það leið til þess að koma nýjum persónum inn.

Margar persónurnar eru mjög litríkar. Hróðgeir, vinur Kára, er  t.d. mjög skemmtilegur karakter.

Já hann er mjg steríótýpísk persóna þegar hann er kynntur fyrst til sögunnar en síðan þróast hann í gegnum bókina og á svolítið óvæntan hátt, eða ég vona að svo sé. Mér finnst mikilvægt að vera ekki alltaf með eins fólk.

Kári, aðalpersónan, skiptir oft um nafn í sögunni Ég fór að velta fyrir mér þessum nafnaskiptingum, hvort að þær hefðu einhvern tilgang?

Þetta er fyrst og fremst svona súr húmor, sem ég tek svolítið frá Mel Brooks. Mel Brooks var uppáhaldskvikmyndaleikstjórinn minn þegar ég var barn. Í einni af hans myndum er einn karakter sem heitir Frau Blucher. Alltaf þegar nafn hennar er nefnt  fara hestarnir að hneggja. Allir halda að þetta merkji eitthvað en í rauninni merkir þetta ekki neitt. Þetta er bara súr húmor. Ég valdi þetta einnig því Kári heitir nafni sem öllum finnst venjulegt og fallegt í nútímanum, og því get ég grínast smá með þetta, þ.e. gefið í skyn að það þyki skrýtið og kjánalegt í sögunni. Einnig eru nöfn sem byrja á H mjög algeng í samfélaginu sem ég lýsi. Þetta er tekið úr fornaldarsögunum en af einhverjum ástæðum eru H-nöfn mjög algeng þar, ég veit ekki af hverju. Mér fannst því sniðugt að hafa það. Þetta nafnagrín prófaði ég á börnum og þeim féll þetta í geð.

Samfélagið sem Kári stígur inn í þegar hann kemur til Hrólfs konungs minnir svolítið á önnur samfélög sem standa okkur nær.

Já, mín helsta fyrirmynd í þessu er höfundur Ástríks, René Goscinny, en hann notaði Rómverjana sem spéspegil á nútímasamfélag. Það sem kannski er einkenni á hirðinni er að þetta er pólitískt samfélag. Forgagnsröðunin er skrýtin en kunnugleg, meira er gert úr veislum við hirðina en matargjöfum til fátæka fólksins. Þetta var svolítið skrifað fyrir fullorðna lesendur. Mín hugmynd var því sú að bæði börn og fullorðnir gætu haft gaman af bókinni saman, en ekki endilega af sömu hlutunum. Svo mætti segja að þetta sé mín sýn á stjórnmálin.

Oft er vitnað í þann sagnabrunn sem þú sækir í, en sögurnar eru eiginlega aldrei endursagðar.

Já, mér finnst þetta mikilvægt. Mig langar að gera nýjar sögur sem gerast í fornsögunum. Skuldarbardaga, sem á sér í stað í lokaatriði Síðasta galdrameistarans,  er lýst í Hrólfs sögu Kraka og mig langaði að skrifa sögu sem gerist fyrir hann og gefur vissa sýn á átökin sem gerast í Hrólfs sögu. Mér finnst þetta alveg lögmætt því sagan er í raun sett fram sem þykjustusagnfræði. Þær eru skrifaðar eins og þær hafi gerst í alvöru en í rauninni er þetta mjög ótrúverðugt og frekar eins og goðsagnasagnfræði.

Ég er ekkert að gera mikið úr því hvar þetta gerist, en einhvers staðar í Svíþjóð eða Danmörku. Í miðaldasögunum er þetta bara óljós hugmynd sagnaritarans um svæðið.

Í Hrólfs sögu kraka er löng saga um för hans til Aðils konungs. Hrólfur hefur í hyggju að drepa hann en það tekst ekki. Þessi saga er ekki sögð í bókinni en það þekkja allar persónur hana svo henni er komið til skila óljóst þannig. Vonandi skapar þetta forvitni hjá börnum. Ef þau rekast á söguna muni þau frekar vilja lesa hana.

Helduru að þú skrifir framhald af Síðasta galdrameistaranum?

Ég á ekkert frekar von á því, en ég hef ekki lokað á það. Ég hélt ýmsu opnu sem væri hægt að halda áfram með. Það væri líka hægt að ímynda sér sögu sem gerðist í söguheiminum þarna mitt á milli sögulokanna. Ég stefni þó ekki á framhaldsbók á þessu stigi.

En það gæti verið að ég skrifaði aðra bók sem væri svona með þessu sniði, eða svona afþreyingarbók. Ég kalla þetta afþreyingarbók en forlagið er ekki hrifið af því. Mér fannst gaman að skrifa svona bók og ég prófa kannski aftur þetta form einn daginn.

Guðrún Baldvinsdóttir, meistaranemi í almennri bókmenntafræði.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3