Rýni: Rautt fyrir listina, svart fyrir lífið

[container] Um sjónrænan þátt sýningarinnar Karitas.

 

Leikmynd: Finnur Arnar Arnarson.
Búningar: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir.
Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson.

Svartur er litur leiksýningarinnar Karitas sem sjá má í Þjóðleikhúsinu þessar vikurnar. Svartklætt fólk, rökkur á sviðinu og leikmyndin teiknar svartstrikótta mynd í rýmið. Það ríkir sem sagt sorti yfir þeirri Íslandsmynd sem rammar inn lífshlaup listakonunnar Karitasar, sorti fátæktar, vinnuþrælkunar, vonleysis og deyfðar. En þó býr fegurð í öllum þessum sorta, líkt og í myndum færeyska málarans Mikines af fólki á leið í jarðarför. Það leynist von og styrkur undir dökku yfirborðinu.

Karitas er sýnd á stóra sviðinu. Leikmynd Finns Arnar Arnarsonar er líka stór, fyllir út í gjörvallt snúningssviðið og teygir sig hátt upp, virkar við fyrstu sýn hreinlega of stór, flókin og yfirgnæfandi fyrir sviðið, ekki síst þar sem hún stendur svo framarlega. En leikmyndin er aftur á móti fíngerð og full af lofti, leikrýmum og hólfum og verður því ekki eins óþægilega yfirgnæfandi þegar sýningin fer almennilega í gang. Þessi risastóra grind er vel nýtt, full af fólki alla sýninguna, sívinnandi, þöglum og svartklæddum Íslendingum sem verða hluti leikmyndarinnar.

Grind þessi er gerð úr rekaviði og minnir við fyrstu sýn mest á risastóra fiskþurrkunarhjalla með öllum sínum borðum og trjábolum þvers og kruss, sem er sannarlega við hæfi í sögu sem gerist fyrst og fremst í íslenskum sjávarplássum. Utan á grindinni hangir segldúkur sem hægt er að hífa upp og láta síga niður. Með úthugsaðri baklýsingu teiknar skuggamynd viðargrindarinnar myndir á segldúkinn, eins og skissur dregnar með svörtu koli á ljósan flöt, óreiðu á striga. Eftir því sem leikmyndinni er snúið í takt við breytingar á lífi Karitasar, teiknast nýjar og nýjar myndir á dúkinn og hver ný hlið grindarinnar reynist virka vel, bæði sjónrænt og praktískt.

karitas3

Fyrir utan rekaviðargrindina er fátt á sviðinu. Eitt lítið eldhúsborð og fáeinir ósamstæðir, gamlir stólar standa fremst á hægri sviðsvæng og eru eldhúsið í Öræfasveit, sú nútíð sem Karitas er stödd í. Úr þessu eldhúsi er fortíðin rifjuð upp og sagan sögð. Einn gamalla járnþvottabali stendur fremst á miðju sviðinu og fótstigin saumavél á borði birtist örlítið aftar. Þvottabalanum er síðar skipt út fyrir lítinn dívan. Sýningin er að mestu leyti leikin mjög framarlega á sviðinu, væntanlega til að skapa nánd við Karitas sjálfa, sem allan tímann stendur á sviðsbrúninni. Sviðsgrindin háa býr auk þess til mjög lóðrétt og nálægt leikrými fyrir aðrar persónur. Ég rifjaði upp orð Hallgríms Helgasonar um Konuna við 1000 gráður sem hann kallaði „stórasviðssýningu á litlu sviði“ og það hvarflaði að mér hvort Karitas væri ekki hreinlega litlasviðssýning á stóru sviði.

Búningar Þórunnar Elísabetar Sveinsdóttur eru meira og minna svartir og mætti kalla stíl þeirra Íslandsklassískan. Þeir eru gamaldags án þess að vera alveg niðurnjörvaðir í ákveðna períóðu, þarna eru upphlutir og peysuföt í bland við einfalda kjólgopa, sparilegri kjóla, pils og treyjur. Snið og efni hæfa hverri persónu. Þannig er Karitas sjálf allan tímann í einföldum, hnésíðum kjólgopa og því hægur vandi fyrir hana að stökkva fram og til baka í tíma, verða að stúlkunni Karitas þegar með þarf. En Karitas er í vissum skilningi ávallt bernsk, hún á erfitt með að fóta sig í lífinu án aðstoðar og tapar eins og barn aldrei þeim hæfileika að geta séð umhverfi sitt upp á nýtt. Móðir hennar er aftur á móti á kolsvörtum upphlut og systirin Bjarghildur klæðist peysufötum eftir að hún er orðin ráðsett frú í Skagafirði.

Svarti liturinn er brotinn upp annað veifið með smáatriðum eins og hvítum blúndukrögum, hvítum svuntum og handprjónuðum golftreyjum í norrænum stíl, sem kallar fram myndir Carls Larsson af sænskum alþýðukonum. Sigmar, maður Karitasar, er frá upphafi í hvítri skyrtu, sem hæfir manni sem er svo fallegur að alls staðar er eftir honum tekið. Hárauður litur birtist stundum í sýningunni og stendur fyrir listina: Karitas klæðist hárauðu utan yfir svartan kjólinn þegar listin hefur yfirhöndina í lífi hennar. Þannig er hún í rauðu flauelskoti yfir kjólnum þegar hún er nýkomin heim frá Kaupmannahöfn úr listnámi og svo aftur í rauðum slopp yfir kjólinn þegar hún skapar sem mest af verkum í torfkofanum á Borgarfirði eystri.

karitas2

Sjálf listagyðjan birtist síðan undir lok sýningarinnar í líki gamla kennarans hennar, frú Evgeníu, íklæddri hárauðum síðkjól. Einnig birtist faldskrýdd fjallkona á skærbláum kyrtli undir lok sögunnar á toppi Hvannadalshnjúks, en á því augnabliki sér Karitas loksins af fjallstindinum út fyrir sitt innilokaða líf og inn í nýja tíma. Þannig kalla tveir skærir litir Karitas burt frá því svarta og erfiða lífi sem hún hefur lifað fram að því. Á heildina litið þóttu mér búningar Þórunnar sterkir í látleysi sínu, ljá sýningunni alvöruþunga og draga vel fram í svörtu tímaleysi sínu drungalega og tilbreytingarlausa ævi stritandi almúgans á Íslandi – og undirstrika í leiðinni þrá Karitasar eftir litríkara lífi.

Ólafur Ágúst Stefánsson hannar áhrifaríka og eftirtektarverða lýsingu. Hálfgert rökkur ríkir í sýningunni allri, eins og tekið var fram í upphafi, þessi stöðuga tvílýsi sem umlykur íslenska alþýðu, allt þetta fólk sem Karitas er umvafin meðan hún sjálf óskar sér helst einverunnar. Lýsingin er þannig sparleg en þeim mun markvissari á þeim stöðum þar sem fókus sýningarinnar er hverju sinni. Hún er yfirleitt litlaus nema þegar Karitas talar um verk sín, þá birtast litir sem lýsa leikmyndina upp innan frá og búa til myndverk. Ein skemmtileg útfærsla á því er að Karitas heldur sjálf á kastara og varpar skuggamyndum á tjald af stól sem á sviðinu stendur. Lýsing Ólafs er skapandi og fær mann öðru fremur til að skynja listrænt eðli aðalsöguhetjunnar í dauflegu umhverfi.

Margt er mjög fallega leyst sjónrænt í þessari leiksýningu. Sterkar, myndrænar senur sitja fast í minninu, eins og þegar Karitas og Sigmar missa ungan son sinn og hann verður að laki sem brotið er saman og handlangað upp háa leikmyndina í hendur engilsins, eða þá þegar Karitas málar blóð á hendur systra sinna í fiskverkuninni. Ég er reyndar ekki frá því að sýningin Karitas sé einmitt einna sterkust á sjónræna sviðinu þótt deila hefði mátt um það hvort stóra svið Þjóðleikhússins sé rétta umgjörðin fyrir hana. Um leikverkið sjálft, leikgerðina, leikstjórn og frammistöðu leikaranna kemur hins vegar í hlut annarra að skrifa.

Sigríður Ásta Árnadóttir, textílhönnuður og meistaranemi í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3