Rýni: Listilega leikið með tímaleysi minninga

[container] Hjörtur Marteinsson hlaut nýlega Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir verk sitt Alzheimer tilbrigðin, ljóðabók sem segir frá návígi ljóðmælandans við veikindi afa síns. Verkið er að mestu samsett úr knöppum prósaljóðum þar sem listilega er leikið með hugmyndina um tímaleysi minninga okkar. Verkið virðist vera ákveðið uppgjör ljóðmælandans við eigin minningar, þar sem hann reynir að sjá veikindin sem hrjá afa hans á sem jákvæðastan máta þrátt fyrir að hrörnun gamla mannsins sé honum alltaf efst í huga. Leiftur af fyrra sjálfi afans brýst upp á yfirborðið við og við, eins og þegar hann skrifar allt í einu á frönsku í sendibréfi, sem gefur verkinu glaðværan sorgartón. Úr verður ferðalag í gegnum heim minninganna þar sem tekið er á móti sorginni eins og gömlum vini.

Strax á fyrstu blaðsíðum bókarinnar er varpað fram vangaveltum um yfirborðskennd einkenni tímans og verða þau eitt mikilvægasta þema verksins. Þegar ljóðmælandinn fer í fyrsta skipti að heimsækja afa sinn á hjúkrunarheimili er hjallur í bakgarðinum þar sem verið er að þurrka þorskhausa. Hverfulleiki lífsins og endanleg hrörnun okkar allra er sýnd í gegnum þessa fiskhausa, sem „minna skáldið á helgrímur“ og verða birtingarmynd alls þess sem hann þarf að horfast í augu við þegar kemur að veikindum afans. Í herbergi afans birtist honum hins vegar ekki sljó og veikburða manneskja, heldur maður með bros á vör og dreymin augu. Hann telur þetta merki um veru afa síns í öðrum heimi, þar sem hann getur klifið björg með seltuna af sjónum í vitunum. Með þessu eru undirstrikaðar þær andstæður sem líf afans hefur einfaldast í; líf hans á hjúkrunarheimilinu og líf hans í heimi minninganna sem skáldið trúir að afinn geti valið að hverfa til.

Í framsetningu allra þessara sagna er ávallt einhver tenging við hafið, sem dregur fram minningar hjá ljóðmælandanum um afann sem var sjómaður og lyktaði alltaf af fiski eða sjóseltu. Myndmálið í verkinu er því mjög tengt hafinu, líklegast vegna óendanleika þess og dýpis, sem eru einmitt lýsandi fyrir veikindi afans. Á hinn bóginn eru augnablik í textanum þar sem hafið getur falið í sér mikla fegurð og kyrrð, einmitt þau augnablik sem hann reynir að hugsa til þegar hann minnist afans. Því á meðan aðrir horfa með vorkunnarsvip á gamla manninn sér ljóðmælandinn aðeins þetta bros, og er það á þessu brosi sem hann byggir trú sína á að afinn sé í raun hamingjusamur í því tímaleysi sem hann lifir og hrærist í, þar sem hann fær að upplifa „eilíft sumar og sjávarnið“. Hann gleðst yfir því að afi hans eigi þennan persónulega stað út af fyrir sig sem enginn annar hefur aðgang að, nema kannski hann sjálfur sem áhorfandi í fjarska er fylgist hugfanginn með afanum grúska í hugðarefnum sínum. Þessi handanheimur lifir ávallt hulinn raunveruleikanum, í tímaleysi sem vekur upp bæði hlýjar og angurværar minningar hjá ljóðmælandanum, „þar sem fortíðin er hætt að líða“.

Alexandra Eyfjörð, meistaranemi í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

news-0512

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

ayowin

mahjong ways

judi bola online

8801

8802

8803

8804

8805

8806

8807

8808

8809

8810

8811

8812

8813

8814

8815

8881

8882

8883

8884

8885

8886

8887

8888

8889

8890

8891

8892

8893

8894

8895

8941

8942

8943

8944

8945

8946

8947

8948

8949

8950

8951

8952

8953

8954

8955

9001

9002

9003

9004

9005

9006

9007

9008

9009

9010

9011

9012

9013

9014

9015

8821

8822

8823

8824

8825

8826

8827

8828

8829

8830

8831

8832

8833

8834

8835

8901

8902

8903

8904

8905

8906

8907

8908

8909

8910

8911

8912

8913

8914

8915

8956

8957

8958

8959

8960

8961

8962

8963

8964

8965

8966

8967

8968

8969

8970

9016

9017

9018

9019

9020

9021

9022

9023

9024

9025

9026

9027

9028

9029

9030

8021

8022

8023

8024

8025

8026

8027

8028

8029

8030

8841

8842

8843

8844

8845

8916

8917

8918

8919

8920

8921

8922

8923

8924

8925

8926

8927

8928

8929

8930

8971

8972

8973

8974

8975

8976

8977

8978

8979

8980

8981

8982

8983

8984

8985

9031

9032

9033

9034

9035

9036

9037

9038

9039

9040

9041

9042

9043

9044

9045

8036

8037

8038

8039

8040

8846

8847

8848

8849

8850

8931

8932

8933

8934

8935

8936

8937

8938

8939

8940

8986

8987

8988

8989

8990

8991

8992

8993

8994

8995

8851

8852

8853

8854

8855

8856

8857

8858

8859

8860

8861

8862

8863

8864

8865

8866

8867

8868

8869

8870

8871

8872

8873

8874

8875

8876

8877

8878

8879

8880

8996

8997

8998

8999

9000

9046

9047

9048

9049

9050

9051

9052

9053

9054

9055

10001

10002

10003

10004

10005

10006

10007

10008

10009

10010

10011

10012

10013

10014

10015

10016

10017

10018

10019

10020

10021

10022

10023

10024

10025

10026

10027

10028

10029

10030

news-0512