[container] 

Um höfundinn
Sigurlín Bjarney Gísladóttir

Sigurlín Bjarney Gísladóttir

Sigurlín Bjarney Gísladóttir er ljóðskáld og smásagnahöfundur. Hún er einnig doktorsnemi í íslenskum bókmenntum og stundakennari í ritfærni við Íslensku­ og menningardeild Háskóla Íslands.

Kona skýtur ítrekað með byssu í kjól sem fyrrverandi elskhugi hennar gaf henni og hangir sundurtættur á fiskitrönum í íslensku roki eins og harðfiskur, þurr og visinn. Þannig endar fyrsti kaflinn af fjórum í bíómyndinni Skortinum (The Lack) þar sem sex konur sýna skortinn frá ólíkum hliðum. Sambandsleysi, einvera, fjarvera, einsemd og sorg er meðal þess sem kemur fram í myndinni.

Skorturinn er fyrsta myndin í fullri lengd eftir leikstjóratvíeikið Niccoló Massazza og Jacopo Bedogni sem kalla sig Masbedo. Ítalska skartgripahúsið Bulgari framleiddi myndina en Beatrice Bulgari og Mitra Divshali skrifuðu handritið. Myndin var heimsfrumsýnd á RIFF kvikmyndahátíðinni 26. september. Hún var á meðal þeirra tólf mynda sem kepptu um aðalverðlaun hátíðarinnar, Gullna lundann, en þau hreppti önnur ítölsk mynd sem nefnist Ég get hætt þegar ég vil. Masbedo leikstjórarnir hafa þegar getið sér gott orð fyrir vídeólist sína þar sem þeir leika sér með formið og leggja áherslu á sjónræna og hljóðræna þætti. Þess má geta að fyrir nokkru tóku þeir ástfóstri við Ísland og hafa tekið upp myndefni úr íslenskri náttúru. Skorturinn var einmitt kvikmynduð að hluta hér á landi.

Í upphafs- og lokasenu myndarinnar sitja sex konur saman í hvítu rými þar sem eru svartir stólar og speglar. Sögunni vindur fram í fjórum aðgreindum köflum sem tengjast lítið fyrir utan það að fjalla um konur á ferð í ólíku landslagi. Konan í fyrstu sögunni bíður í angist eftir símtali frá sínum heittelskaða. Eftir því sem tíminn líður eykst angistin yfir þögn hans og fjarveru, og nær hápunkti þegar hún skýtur kjólinn á fiskitrönunum. Leikkonan Lea Mornar sýnir með góðum og trúverðugum leik sársauka og örvæntingu skortsins.

Í annarri sögunni stígur kona út í flutningaskip og fer þaðan á litlum bát út í eyðieyju. Þar burðast hún upp brattann með ljóskastara og nær að lokum að koma honum á sinn stað þar sem hann lýsir inn í myrkrið. Myndmálið er áhrifaríkt, sérstaklega í ljós þess að öll senan er orðlaus og í staðinn fær náttúran að hljóma.

Í þriðju sögunni eru tvær konur sem gætu verið mæðgur. Önnur heldur af stað og fer í gróðurhús sem flýtur á vatni. Hin setur eggjaskurn á grein og kemur greininni til konunnar í gróðurhúsinu. Þessi kafli er veikasti hluti myndarinnar. Myndirnar eru fallegar, búningar glæsilegir og gróðurhúsið sem er fullt af gömlum húsmunum getur táknað skort á mat, skort á næringu og súrefni. En það hvarflar að manni í þessum hluta að myndin sé að verða fallegt hulstur utan um rýra sál, að minnsta kosti kemst sú hugsun um skort sem liggur að baki þessum kafla ekki vel til skila.

Fjórði og síðasti hlutinn er draumkenndur og fer á milli þriggja myndaskeiða. Sálfræðingur talar til skjólstæðings og síðan er klippt yfir á aðra konu sem rennur nakin niður niðurfall með húsgögnum og öðrum hlutum og nær ekki fótfestu. Inni á milli sést hamingjusamt barn hoppa en að lokum brotnar spegill yfir það. Efnið býður upp á margskonar túlkunarmöguleika en þetta rennir stoðum undir að hér sér verið að lýsa skorti á sjálfsmynd og fótfestu. Í blálokin eru þær aftur allar sex staddar í sama rými, saman en samt einangraðar og lokaðar í eigin heimi.

skortur2

Það er margt athyglisvert og hrífandi í byggingu myndarinnar. Sjónarhornið er oft óvenjulegt þar sem andlit, eyra eða háls eru til dæmis í nærmynd. Stundum er myndin úr fókus og reglulega koma rammar sem eru eins og undurfögur myndverk. Klippingar eru oft óvæntar og hljóðheimurinn er kafli út af fyrir sig. Drungaleg hljóðin magna upp áhrifin, ýta undir tilfinningar og túlkun á hugarástandi persónanna. Leikkonurnar standa sig allar með prýði í túlkun sinni á angist og harmi skortsins.

Skorturinn bæði áhugaverð og falleg mynd. Innri óreiða bæði náttúru og persóna er fléttað saman í eina heild. Það er helst í þriðja kaflanum sem sjónrænt skraut virðist kæfa merkinguna en aðrir hlutar myndarinnar birta skortinn mun skýrar. Ef áhorfendur vilja upplifa sjónræna og hljóðræna fegurð þá uppfyllir Skorturinn þær kröfur. Kvikmyndatakan er góð, klippingin einstök og myndin í heild er veisla fyrir skynfærin.

Deila

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

news-0512

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

ayowin

mahjong ways

judi bola online

8801

8802

8803

8804

8805

8806

8807

8808

8809

8810

8811

8812

8813

8814

8815

8881

8882

8883

8884

8885

8886

8887

8888

8889

8890

8891

8892

8893

8894

8895

8941

8942

8943

8944

8945

8946

8947

8948

8949

8950

8951

8952

8953

8954

8955

9001

9002

9003

9004

9005

9006

9007

9008

9009

9010

9011

9012

9013

9014

9015

8821

8822

8823

8824

8825

8826

8827

8828

8829

8830

8831

8832

8833

8834

8835

8901

8902

8903

8904

8905

8906

8907

8908

8909

8910

8911

8912

8913

8914

8915

8956

8957

8958

8959

8960

8961

8962

8963

8964

8965

8966

8967

8968

8969

8970

9016

9017

9018

9019

9020

9021

9022

9023

9024

9025

9026

9027

9028

9029

9030

8021

8022

8023

8024

8025

8026

8027

8028

8029

8030

8841

8842

8843

8844

8845

8916

8917

8918

8919

8920

8921

8922

8923

8924

8925

8926

8927

8928

8929

8930

8971

8972

8973

8974

8975

8976

8977

8978

8979

8980

8981

8982

8983

8984

8985

9031

9032

9033

9034

9035

9036

9037

9038

9039

9040

9041

9042

9043

9044

9045

8036

8037

8038

8039

8040

8846

8847

8848

8849

8850

8931

8932

8933

8934

8935

8936

8937

8938

8939

8940

8986

8987

8988

8989

8990

8991

8992

8993

8994

8995

8851

8852

8853

8854

8855

8856

8857

8858

8859

8860

8861

8862

8863

8864

8865

8866

8867

8868

8869

8870

8871

8872

8873

8874

8875

8876

8877

8878

8879

8880

8996

8997

8998

8999

9000

9046

9047

9048

9049

9050

9051

9052

9053

9054

9055

10001

10002

10003

10004

10005

10006

10007

10008

10009

10010

10011

10012

10013

10014

10015

10016

10017

10018

10019

10020

10021

10022

10023

10024

10025

10026

10027

10028

10029

10030

news-0512