Í leit að skapara sínum: Leikhússpjall um Frankenstein

 

[container] Guðrún Baldvinsdóttir og Guðrún Helga Sigurðardóttir fóru og sáu uppfærslu British National Theatre á Frankenstein frá árinu 2011 í Bíó Paradís. Leikstjóri var Danny Boyle sem er meðal annars þekktur fyrir að leikstýra myndunum Trainspotting og Slumdog Millionare. Benedict Cumberbatch og Johnny Lee Miller fóru með aðalhlutverk. Tvær sýningar eru eftir í Bíó Paradís, 30. október og 2. nóvember. Nöfnurnar spjölluðu um uppfærsluna að sýningu lokinni.

Guðrún Helga: Takk fyrir að koma með mér í bíó í gær.

Guðrún Baldvinsdóttir: Takk fyrir boðið, þetta var mjög skemmtilegt, og áhugavert að sjá svona leiksýningu í bíói. Upplifunin verður allt öðruvísi.

GH: Ég skal viðurkenna að ég hafði ekki trú á að leiksýning í bíósal myndi ganga upp, en þessi gerði það allavega. Verkið er leikgerð af Frankenstein eða hinn nýi Prómeþeus eftir Mary Shelley, sem er ofboðslega stórt, frægt og sígilt verk. Söguna þekkja flestir að nafninu til, en hún hefur líka tekið breytingum í áranna rás og því mjög áhugavert að sjá þessa túlkun og hverjar áherslur hennar eru.

GB: Sýningin var sett upp árið 2011 í British National Theatre og var leikstjóri Danny Boyle. Leikgerðina skrifaði Nick Dear en hann breytti sögunni svolítið þó að þær breytingar séu ekkert í líkingu við ýmsar aðrar aðlaganir sem hafa verið gerðar af bók Mary Shelley. Benedict Cumberbatch og Johnny Lee Miller leika síðan Victor Frankenstein og Skapnaðinn/Creature, sitt á hvað.

GH: Það er áhugavert að fara í svona stjörnuleikhús með þekktum kvikmyndaleikstjóra og kvikmyndastjörnum. En þú komst einmitt aðeins inn á það sem er hvað óvenjulegast við þessa sýningu, að Cumberbatch og Miller skipta um hlutverk milli sýninga.

GB: Þetta var áhættusamt en sniðugt hjá Boyle, enda sást enn betur þessi speglun sem verður í verkinu á milli Frankenstein og Skapnaðarins – Skaparans og þess sem hann Skapar.

GH: Það er töluverð áhersla á hið líkamlega í leiksýningunni og þannig komst til skila að Miller, í hlutverki Viktors, hafði að geyma töluvert af Skapnaðinum, líkamsburður hans vísaði í það. Þannig var undirstrikað að þeir eru af sama meiði og ekki svo ólíkir eins og ætla mætti. En fyrst ég er búin að segja að verkið sé líkamlegt þá verð ég að minnast á „dans“ Cumberbatch í byrjun sem var þó nokkuð magnaður. Hann engdist um í túlkun sinni á því þegar veran vaknar til lífsins og dró athyglina að gróteskum líkama sínum, sem er eitt þema verksins.

GB: Já, upphafsatriðið var áhrifaríkt og dró mann alveg inn í sýninguna. Fókusinn í sýningunni var mikið á hvernig Skapnaðurinn lærir og þróast, frá því að kunna ekki á líkama sinn yfir í að vera viti borinn maður. Sagan byrjar á hans „fæðingu“ hans og undirstrikar þannig þessa þróun. Minna er gert úr vinnu vísindamannsins Frankenstein og forsögunni er komið á framfæri í seinni hluta sýningarinnar.

GH: Enda kom fram í stuttri kynningu um gerð leikritsins í byrjun að Boyle vildi gefa skapnaðinum rödd, sem hann segir hafa verið tekna frá honum í bíómyndinni frá 1931.

GB: Já, manni finnst núna mjög skrýtið að geta sleppt rödd hans, því hún er jú eitt það mikilvægasta í bók Shelley. En ég verð samt að segja, að þó að mér hafi þótt þessi áhersla á veruna sjálfa verið mjög flott, þá fannst mér stundum vanta upp á sögu Frankenstein. Mér fannst persóna hans dregin óljósum dráttum. En það er svo sem kannski ágætt, hann er ekki mest sjarmerandi persóna bókmenntasögunnar verður að segjast.

GH: Það er mikið til í því. Ég tengdi ekki mikið við hans persónu og sagan af fjölskyldu hans og fyrra lífi er varla sögð. Það er augljóst að leikstjórinn og höfundur leikgerðarinnar höfðu mestan áhuga á Skapnaðinum sjálfum.

Frankenstein – hin fullkomna vísindaskáldsaga?
GH: Af hverju er þetta verk svona vinsælt og viðeigandi ennþá í dag? Ég veit að það er til mikið af sígildum verkum sem enn eru í umferð svo að Frankenstein eða hinni nýi Prómeþeus er ekki einstakt dæmi en ég hef samt áhuga á því hvað það er sem gerir verk sígilt.

GB: Frankenstein er vel heppnuð vísindaskáldsaga sem tekst á við hina eilífu hræðslu mannsins við tæknina eða öllu heldur hræðsluna við sína eigin getu. Þessi hræðsla kemur reglulega upp á yfirborðið. Nýlegasta dæmið er líklega erfðatæknin og sú hraða þróun sem hefur orðið á því sviði undanfarin ár. Einnig koma fram spurningar um manninn sem sköpunarverk og hversu langt megi ganga í að breyta sköpunarverki guðs.

GH: Einmitt, þetta er sívinsælt umhugsunarefni og sérstaklega í vísindaskáldskap. Hvenær verður vélmenni/skrímsli/skapnaður mennskt? Skapnaðurinn er sæborg og ögrar þannig öllum gildum mannfólksins.

GB: Og neyðir þannig viðtakendur til að horfast í augu við spurninguna: Hvað gerir mig mennska(n)?

GH: Nákvæmlega, og við virðumst ekki alveg þola þá spurningu, því við getum ekki svarað henni. Þetta þema var gegnumgangandi í sýningunni og margar persónur kljást við þessa óvissu. Tengslin við erfðabreyttar lífverur er áhugaverð.

GB: Umræðan um erfðabreytingar einkennist einmitt oft af hræðslu við hið óþekkta og oft birtist fólki ímynd af klikkaða vísindamanninum sem heldur áfram með rannsóknir sínar án þess að hugsa um þau siðferðislegu vandamál sem að baki búa. Þessi mynd er að sjálfsögðu mýta en spurning hvort að sú mýta eigi uppruna að einhverju leyti í Victor Frankenstein. Victor er hin týpíski snillingur rómantíkurinnar en hann ofmetnast í hlutverki sínu og fer að líta á sjálfan sig sem Guð, enda hefur hann öðlast vald yfir lífi og dauða.

GH: Já, er hann ekki hinn upprunalegi „brjálaði vísindamaður“? Þessi saga spyr svo margra viðeigandi spurninga, t.d. um skilgreiningarþörf okkar og sjálfsmynd, vísindi, þróun og mennsku.

Miðlar mætast á hvíta tjaldinu
GH: Hvernig fannst þér sviðsmyndin? Mér fannst hún svo dásamleg að ég vildi að ég hefði verið viðstödd sýninguna. Þó pældi ég aldrei í því á meðan sýningunni stóð, því ég gleymdi mér í upplifuninni. Það eru kannski bestu meðmælin með sýningunni?

GB: Já sviðsmyndin var frábær, þúsund ljósaperur héngu úr loftinu sem gátu breytt stemningunni á augabragði en minnti mann fyrst og fremst á rafmagnið sem þurfti til þess að skapa Skapnaðinn, og kannski ljós sem tákn fyrir lífið í því framhaldi. Myndatakan gerði það einmitt að verkum að maður gleymdi sér alveg, án þess þó að taka „leikhúsið“ úr upplifuninni. Ég man þegar Englar alheimsins var sýnd á RÚV í fyrra og þá var verið að lýsa vinnunni á bakvið svona upptöku. Allar hreyfingar leikaranna þurfa að vera skráðar niður en jafnframt þurfa kvikmyndatökumennirnir að vera viðbúnir að ýmislegt óvænt gerist.

GH: Það er áhugavert hvernig þessir miðlar mætast. Ljósaperurnar fjölmörgu voru einmitt svo sniðugar, þær vísuðu í sólina, náttúruna, upplýsingu, vísindi og fleira. Það er eitt atriði sem situr svolítið í mér því mér fannst það gefa svo vel til kynna nútímavæðinguna sem var að hefjast á útgáfutíma bókarinnar árið 1818. Þetta var í upphafi sýningarinnar þegar Skapnaðurinn hafði verið yfirgefinn af skapara sínum og þvælist um í algjörri örvæntingu. Þá kom á sviðið járnbrautarlest, þung tónlist var leikin undir og um borð í járnbrautarlestinni var misindisfólk. Þetta atriði minnti á hvað var að gerast við upphaf 19. aldar þar sem iðnvæðingin var í hámarki og mikil upplausn ríkti í hefðbundnum samfélögum.

GB: Járnbrautaratriðið kallaði einmitt fram ónotatilfinningu hjá mér, sem hefur líklega verið ætlunin. Ég áttaði mig ekki á því fyrr en þú nefnir það en svona hefur tæknin einmitt birtst fólki á þessu tíma: Stór, hávær og ógnvænleg.

GH: Einmitt, og trámafræðingar seinni ára hafa vakið athygli á því að samfara því að fólk slasaðist mikið í kjölfar tækninýjunga þá upplifðu margir einnig tæknina sem árás á mannlega getu. Á 19. öld var þetta nýtt vandamál og í dag, 200 árum síðar, erum við ennþá að takast á við þessa hræðslu. Mér fannst því afar skemmtilegt hvernig leiksýningin vakti athygli á þessu.

Kona Frankensteins
GB: Eitt sem við eigum eftir að ræða en það er hlutverk Elizabeth, unnustu Frankenstein, í verkinu. Hvernig fannst þér hennar persónu komið til skila?

GH: Hún var nokkuð góð, saklaus og fórnfús en að sama skapi meðvituð um að staða hennar í samfélaginu réðist alfarið af kyni hennar. Ég man ekki eftir þessari áherslu í bókinni en mér finnst það snilldarvel unnið af aðstandendum sýningarinnar að draga inn í sviðsljósið spurningar um stöðu kvenna á 19. öld.

GB: Já, réttindi hennar eru lítil sem engin. Hún þráir að vita meira en neyðist til þess að sitja á hliðarlínunni. Annað sem var öðruvísi í sýningunni en í bókinni er að rétt áður en Skapnaðurinn drepur Elizabeth þá nauðgar hann henni. Atriðið varð auðvitað þeim mun hræðilegra en ég er ekki viss um að þessi viðbót hafi verið nauðsynleg.

GH: Þessi viðbót gerir atriðið þeim mun óhugnanlegra en mér fannst því ofaukið. Það virðist vera vinsælt í poppmenningu samtímans að hafa nauðgunarsenur. Mögulega er ætlunin að gagnrýna kynferðislegt ofbeldi en mér finnst það sjaldan ganga upp og virkar oftar líkt og „sjokk faktor“.

Það er augljóst af samræðum okkar að við vorum hrifnar af Frankenstein (og ekki einar um það ef marka má gagnrýni breskra viðtakenda). Ætlar þú að fara aftur og sjá Miller leika Skapnaðinn og Cumberbatch leika Viktor Frankenstein?

GB: Ég var stórhrifin af sýningunni og mæli hiklaust með henni. Ég held samt að ég fari ekki aftur. Mér fannst Cumberbatch svo frábær í hlutverki Skapnaðarins svo ég hef ekki beint þörf fyrir að sjá Miller í hlutverkinu líka. En þú?

GH: Ég er sammála og er þrælsátt við að skipta út fölgrænu andliti Boris Karloff út fyrir afskræmdan Cumberbatch sem tákn fyrir Skapnaðinn.

Guðrún Helga Sigurðardóttir, meistaranemi í almennri bókmenntafræði.
Guðrún Baldvinsdóttir, meistaranemi í almennri bókmenntafræði.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3