Hér kvikna draumar um atvinnutónlistarferil

[container] „Þetta er ótrúlegur skóli og í raun fyrsti smekkur af því sem koma skal leggi maður tónlistina fyrir sig“ segir Hekla Finnsdóttir, konsertmeistari Ungsveitar Sinfóníunnar, en árlegir tónleikar sveitarinnar voru haldnir í Hörpu um síðustu helgi. Þeim verður útvarpað á Rás 1 næstkomandi fimmtudagskvöld. Ungsveitin er hljómsveitarnámskeið fyrir ungt tónlistarfólk á aldrinum 13-25 ára. Forsenda fyrir að komast í inntökupróf sveitarinnar er að hafa lokið miðstigi á sínu hljóðfæri. Hekla hefur, ásamt Ástu Kristínu Pjetursdóttur víóluleikara, tekið þátt allt frá því að starf þetta hófst, árið 2009. „Við þurfum öll að fara í inntökupróf á hverju ári þar sem við spilum fyrir aftan tjald, til að tryggja jafnrétti í ákvarðantöku dómnefndar. Það er allt gert til að leyfa okkur að sjá inn í heim atvinnutónlistarmanna.“

Hjörtur Páll Eggertsson, leiðari sellósveitarinnar, tekur í sama streng en hann hefur verið þátttakandi í Ungsveitinni frá 2011. „Þarna fáum við tækifæri til að vinna með heimsklassa stjórnendum sem er náttúrlega ómetanlegt, sérstaklega hér á litla Íslandi.“

Já, og að fá að takast á við þessu stóru verk, hvar annars staðar fengi maður tækifæri til þess á okkar aldri? Þess vegna er ungsveitin svo magnaður vettvangur, þar er fólk á bak við tjöldin sem leggur á sig ómælda vinnu til að leyfa okkur að upplifa hvernig það er að tilheyra sinfóníuhljómsveit. Meðlimir Sinfóníuhljómsveitar Íslands þurfa til dæmis að hjálpa okkur á hverju ári því við höfum ekki mannskap í heila sveit. Kontrabassinn er þar verst settur, en það er bara einn strákur sem spilar á hann,

segir Ásta Kristín. „Þetta andrúmsloft hefur mikil áhrif á mann. Það er í rauninni fyrst hér sem maður byrjar að láta sig dreyma um að leggja tónlistina fyrir sig” segir Hekla.

Tónlistarmennirnir ungu segjast þó ekki gefa eldri kollegum sínum neitt eftir og leggi allt undir til að geta leikið hlutverkin sín fullkomlega af hendi. Hekla heldur áfram: „Undirbúningurinn hefst í rauninni á vorin en við fáum nóturnar okkar í apríl frá skipuleggjendum sveitarinnar og byrjum þá strax að æfa. Maður verður að vera tilbúinn að takast á við þá vinnu sem fylgir því að geta spilað almennilega.”

Á tónleikunum flutti Ungsveitin Rómeó og Júlíu eftir Tchaikovsky og Myndir af sýningu eftir Músorgskíj í útsetningu Ravel. „Þetta eru mjög ólík verk“ segir Hekla, „en alveg himneskt að spila hvort um sig. Maður er með gæsahúð allan tímann þó maður sé að spila þetta í hundraðasta skipti.

sinfo3

„Já og það er líka svo mikið „kikk“ að fá að spila í þessum sal,“ segir Ásta Kristín um Eldborgarsalinn. Og Hekla tekur undir það: „Þetta er svo mikil hópupplifun. Við erum búin að æfa verkin lengi og á þeim tíma myndast stemning fyrir ákveðnum augnablikum í verkunum. Maður er alltaf spenntur fyrir að sjá einbeitinguna í augum hinna á þeim augnablikum.“

Ungsveitarmeðlimirnir eru þó ekki fastir í heimi aga og einbeitingar enda er nauðsynlegt að geta hlegið að öllum þeim óvæntu uppákomum sem gerast, ekki síst á miðjum tónleikum.

Einu sinni á tónleikum, í hæga kaflanum í Mahler V, féll axlarpúðinn minn á gólfið með miklum látum. Þetta var mjög fyndið en það náðu samt allir að halda einbeitingu. Þetta hefur víst gerst tvisvar í sögu ungsveitarinnar, svo að ég er ekki ein um að hafa lent í þessu.

segir Ásta Kristín. „Þessi kafli er samt heilagur staður og svo heyrðist þetta meira að segja í útvarpinu,“ fullyrðir Hekla og þær skellihlæja.

Hjörtur á einnig ljóslifandi minningar frá ferli sínum með ungsveitinni. „Ég lenti í því þegar við spiluðum með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands að mæta seint inn á svið af því að ég var svo lengi að hnýta á mig bindishnút. Ég labbaði sumsé inn á eftir konsertmeistaranum, sem má hreinlega líkja við helgispjöll.“

„Það besta við Ungsveitina er hins vegar að kynnast fólki á sama aldri og maður sjálfur, sem hefur þennan gríðarlega áhuga á tónlist. Það gefur manni mjög mikið að sjá metnað annarra, þar kviknar áhuginn fyrir alvöru,“ segir Hekla að lokum.

Útsendingin á Rás 1 hefst klukkan 19 á fimmtudagskvöld.

Sólveig Ásta Sigurðardóttir, meistaranemi í menningarfræði.

[/container]

 

 


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3