Mosavaxin sviðsmynd Ronju

[container] Fúið timbur, mosavaxnir steinar, trjágreinar og gras eru meginuppistaðan í leikmynd Evu Bjargar Harðardóttur í söngleiknum Ronju sem frumsýndur er á morgun, laugardag í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ. Þessi hráa og náttúrulega umgjörð sýningarinnar helst í hendur við tónlistina sem er órafmögnuð en leikið er á gítar, fiðlu, harmonikku, kontrabassa og slagverk. Listrænir stjórnendur sýningarinnar vildu leggja áherslu á að sýningin yrði eins lífræn og hægt væri, því var farin þessi leið að flétta saman óheflaða og umhverfisvæna sviðsmynd við órafmagnaða tónlist og söng, segir Sigrún Harðardóttir tónlistarstjóri.

ronja2„Þessi hugmynd kviknaði fyrst þegar ég var að hugsa út í hvernig ég gæti nálgast sem umhverfisvænast og ódýrast efni sem á sama tíma myndi túlka umhverfi sögunnar sem best“ segir Eva Björg. Hún safnaði saman gömlu og fúnu timbri í húsagörðum og frá sumarbústöðum. Vörubretti eru einnig notuð sem grunnur sem hún síðan klæðir með mosa, trjágreinum og öðru sem hægt er að finna í náttúrunni. Mikið af timbrinu sem Evu Björgu áskotnaðist í ferlinu er mosavaxið sem hún segir gefa skemmtilega áferð og möguleika á því að leika sér með ljós og skugga í sviðsmyndinni. Hugsunin var aldrei að fara út í bókstaflega túlkun á umhverfinu segir hún heldur að skapa umhverfi sem myndi styðja við söguna.

ronja3Lifandi og órafmögnuð tónlist er á öllum sýningum og hljóðfæraleikarar taka virkan þátt í sýningunni þar sem þeir bregða sér í hin ýmsu gervi. „Það gefur leikurunum og tónlistarmönnunum mikið frelsi og lagið hljómar aldrei alveg nákvæmlega eins tvisvar í röð“, segir Sigrún. Ekki er notast við hljóðkerfi í söngnum enda tekur salurinn ekki nema um 100 áhorfendur svo nálægðin er mikil. Lögin sem hljóma í sýningunni eru annarsvegar úr upprunalega söngleiknum og hinsvegar úr kvikmyndinni. Auk þess samdi Sigrún sjálf eitt lag sem flutt er af Birki, besta vini Ronju. „Það kom þannig til að ég var að lesa handritið og þar á einni síðunni stendur að Birkir flauti „lag Birkis“. En það var ekkert lag Birkis í sýningunni, og heldur ekkert lag sem er leikið síðast fyrir hlé. Þannig að það var ekki um annað að ræða heldur en að semja eitt hresst og skemmtilegt lag fyrir Birki.“

Söngleikurinn um Ronju er frumsýndur á morgun, laugardaginn 27.september kl.16.00 og munu sýningar halda áfram alla sunnudaga fram að jólum.

Rakel Brynjólfsdóttir,
meistaranemi í almennri bókmenntafræði

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

news-0712

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

ayowin

mahjong ways

judi bola online

8941

8942

8943

8944

8945

8946

8947

8948

8949

8950

8951

8952

8953

8954

8955

9001

9002

9003

9004

9005

9006

9007

9008

9009

9010

9011

9012

9013

9014

9015

10031

10032

10033

10034

10035

10036

10037

10038

10039

10040

10041

10042

10043

10044

10045

10101

10102

10103

10104

10105

10106

10107

10108

10109

10110

10111

10112

10113

10114

10115

8956

8957

8958

8959

8960

8961

8962

8963

8964

8965

8966

8967

8968

8969

8970

9016

9017

9018

9019

9020

9021

9022

9023

9024

9025

9026

9027

9028

9029

9030

10046

10047

10048

10049

10050

10051

10052

10053

10054

10055

10056

10057

10058

10059

10060

10116

10117

10118

10119

10120

10121

10122

10123

10124

10125

10126

10127

10128

10129

10130

9036

9037

9038

9039

9040

9041

9042

9043

9044

9045

8876

8877

8878

8879

8880

8996

8997

8998

8999

9000

9046

9047

9048

9049

9050

9051

9052

9053

9054

9055

10061

10062

10063

10064

10065

10066

10067

10068

10069

10070

10131

10132

10133

10134

10135

10136

10137

10138

10139

10140

10001

10002

10003

10004

10005

10006

10007

10008

10009

10010

10011

10012

10013

10014

10015

10016

10017

10018

10019

10020

10021

10022

10023

10024

10025

10026

10027

10028

10029

10030

10141

10142

10143

10144

10145

10146

10147

10148

10149

10150

10071

10072

10073

10074

10075

10076

10077

10078

10079

10080

10081

10082

10083

10084

10085

10151

10152

10153

10154

10155

10156

10157

10158

10159

10160

10161

10162

10163

10164

10165

10086

10087

10088

10089

10090

10091

10092

10093

10094

10095

10096

10097

10098

10099

10100

news-0712