Hver fær að blása á kertin? Frá Jónasi til Jóns

Um höfundinn
Jón Karl Helgason

Jón Karl Helgason

Jón Karl Helgason er prófessor í Íslensku sem öðru máli við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Hann hefur skrifað fræðibækur og -greinar, fengist við þýðingar og komið að ritstjórn tímarita, bóka og vefja á Netinu. Sjá nánar

Við safn Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri

Á undanförnum árum hefur verið haldið upp á tvö stórafmæli íslenskra þjóðardýrlinga; 200 ára afmælis Jónasar Hallgrímssonar var minnst árið 2007 og 200 ára afmælis Jóns Sigurðssonar var minnst á liðnu ári. Að flestu leyti áttu þessi afmæli fleira sameiginlegt með Schiller-hátíðinni í Þýskalandi 2005 en Andersen-afmælinu í Danmörku sama ár. Íslensku hátíðarnefndirnar lögðu takmarkaða áherslu á að ögra hugmyndum okkar um afmælisbörnin eða afmælisveislur af þessu tagi. Þegar litið er yfir dagskrá afmælisáranna eru flestir viðburðirnir fremur hefðbundnir; frímerkjaútgáfa, sýningar, málþing, útgáfa bóka, ritgerðasamkeppni og tónleikar. Í báðum tilvikum var auglýst opinberlega eftir hugmyndum og styrkir veittir til ólíkra verkefna. Svo virðist sem að minni fjármunum hafi verið varið í afmæli Jónasar árið 2007 eða um 50 milljónum króna.[1] Eitt óvenjulegasta verkefnið var þriggja daga Jónasarhátíð í Danmörku, þar sem meðal annars var farið í pílagrímaferð á slóðir skáldsins í Sorø og haldið málþing á Norðurbryggju.[2] Stærsta og um leið umdeildasta verkefnið árið 2011 var hins vegar viðamikil endurnýjun safns Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri. Áætlaðar voru fyrirfram 60-70 milljónir króna bara í þann lið en sumum Vestfirðingum þótti sem að þeim peningum væri betur varið í sjúkrahússrekstur í kjördæminu, sem var undir niðurskurðarhnífnum.[3]

Ein veigamikil afurð hvors afmælisárs um sig var opinber vefur um afmælisbarnið: Jónasar er minnst á slóðinni www.jonashallgrimsson.is og Jóns á slóðinni www.jonsigurdsson.is. Það er forvitnilegt að bera þessa vefi saman við líkneskin af þeim félögum sem Einar Jónsson myndhöggvari vann fyrir aldarafmæli þeirra 1907 og 1911. Í vissum skilningi eru vefirnir nútímalegir minnisvarðar um þjóðardýrlingana tvo í netheimum ‒ því opinbera rými sem stór hluti þjóðarinnar ver drjúgum hluta tíma síns á degi hverjum.  Munurinn er hins vegar sá að um og eftir aldamótin 1900 átti Stúdentafélagið mestan þátt í því að hefja Jónas Hallgrímsson áþreifanlega á stall með því að efna til almennra samskota meðal Íslendinga fyrir gerð styttunnar af honum.[4] Félagið átti einnig hlut að máli þegar hliðstæð söfnun hófst fyrir styttu af Jóni Sigurðssyni en í framhaldi af afhjúpun hennar var farið að gera afmælisdag hans að árlegum hátíðisdegi. Þarna komu ýmis fleiri félagasamtök einnig við sögu, svo sem Ungmennafélagshreyfingin.[5] Nú á dögum eru hins vegar stjórnvöld og opinberar stofnanir í lykilhlutverki. Alþingi ákvað formlega að verja hluta af skattpeningum almennings til hátíðarhaldanna árin 2007 og 2011 og fulltrúar þess mótuðu eða völdu þau verkefni sem voru talin þjóna best minningu afmælisbarnsins. Vefirnir tveir eru þeirra á meðal.

Vefurinn um Jón Sigurðsson er vistaður undir merkjum forsætisráðuneytisins enda var hann unninn að beiðni afmælisnefndar Jóns sem forsætisráðherra, Geir Haarde, skipaði árið 2007.  Í nefndinni sátu fulltrúar þeirra stjórnmálaflokka sem sæti áttu á Alþingi, þau Ásthildur Sturludóttir, Finnbogi Hermannsson, Kristinn H. Gunnarsson, Sigrún Magnúsdóttir og Sigurður Pétursson, en einnig Karl M. Kristjánsson starfmannastjóri Alþingis, Eiríkur Finnur Greipsson fulltrúi Hrafnseyrarnefndar og svo formaðurinn, Sólveig Pétursdóttur, sem verið hafði forseti Alþingis undanfarin tvö ár.[6] Vefurinn um Jónas Hallgrímsson var aftur á móti unninn á vegum Landsbókasafns – Háskólasafns og er vistaður á vegum þess en frumkvæðið kom þó frá sérstakri afmælisnefnd Jónasar sem skipuð var af menntamálaráðherra. Hugmyndin að nefndinni virðist hafa komið fram árið 2005  í samræðum menntamálaráðherra, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, og Halldórs Blöndal sem verið hafði forseti Alþingis undanfarin sex ár.[7] Var Halldór skipaður formaður nefndarinnar en aðrir í henni voru Margrét Eggertsdóttir, Páll Valsson, Sigrún Björk Jakobsdóttir, Jón G. Friðjónsson og Sveinn Einarsson. Vefurinn um Jón hefur að geyma margháttaðar upplýsingar um afmælisbarnið, lífshlaup þess, vísindastörf og stjórnmálaþátttöku, auk ítarlegrar skrár yfir prentuð ritverk, handrit og skjöl Jóns. Tilkomumesta efnið á vefnum er svokallaður Tímaás sem er margmiðlunarefni unnið í kringum myndir sem tengjast lífshlaupi og störfum Jóns, en hvort tveggja er sett í samband við ýmislegt annað efni úr samtíma hans.[8] Vefurinn um Jónas er ekki eins tilkomumikill og vefurinn um Jón en þó líklega efnismeiri, enda er þar að finna mikinn hluta þess ‒ skáldskap og önnur skrif ‒ sem Jónas skildi eftir sig í lausu og bundnu máli, sem og margvíslegar heimildaskrár. Vefurinn hefur þríþætt markmið: (1) „Að heiðra minningu Jónasar Hallgrímssonar skálds á 200 ára afmælisári hans.“ (2) „Að kynna verk Jónasar og gera þau aðgengileg á vefnum.“ (3) „Að vekja athygli á vísindamanninum Jónasi Hallgrímssyni.“[9] Báðir þessir vefir hafa jafnframt að geyma upplýsingar um einstaka viðburði og verkefni sem tengdust viðkomandi afmælisári. Þeir eru því í raun ekki bara minnisvarðar um mennina tvo heldur einnig um afmælisveislurnar sem haldnar voru þeim til heiðurs. Að því leyti eru vefirnir sambærilegir við leikritiðThe Jubilee sem David Garrick samdi um fyrstu Shakespeare-hátiðina sem hann sjálfur skipulagði í Stratford-upon-Avon árið 1769.

Athyglisvert er að annar vefur helgaður Jónasi Hallgrímssyni,www.jonas.ms.is, var opnaður í tilefni af 200 ára afmæli skáldsins árið 2007. Um var að ræða samstarfsverkefni Mjólkursamsölunnar og auglýsingastofunnar Hvíta hússins. Vefurinn hefur að geyma 443 náttúruljóð eftir 119 íslensk ljóðskáld og var unninn í tengslum við veggspjald sem sömu aðilar létu hanna en það „samanstendur af 816 ljósmyndum úr íslenskri náttúru sem mynda í sameiningu andlit Jónasar“. Áður hafði fyrirtækið látið vinna samskonar veggspjöld með myndum af Jóni Sigurðssyni og Halldóri Laxness en þeim er lýst svo á vefnum: „Hið fyrsta kom út árið 1996, þar sem andlit Jóns Sigurðssonar var sett saman úr ljósmyndum af Íslendingum. Árið 2002, þegar 100 ár voru liðin frá fæðingu Halldórs Laxness, kom annað veggspjaldið út þar sem andlit Halldórs birtist gegnum tilvitnanir í íslensk bókmenntaverk. Með þessu þriðja veggspjaldi hefur MS dregið fram hina sönnu þrenningu íslenskrar menningar: land, þjóð og tungu.“ Þarna kemur einnig fram að öll veggspjöldin séu unnin í tengslum við slagorðið Íslenska er okkar mál en það er eins konar ávöxtur af áralöngu samstarfi Mjólkursamsölunnar við Íslenska málstöð. Við þróun Jónasarvefsins voru fyrirtækið og auglýsingastofan jafnframt í sérstöku samstarfi við Námsgagnastofnun, „sem dreifir veggspjaldinu í alla grunnskóla landsins. Á vef Námsgagnastofnunar, www.nams.is, er aðgangur inn á ljóðavefinn og þar er einnig að finna hugmyndir um hvernig nýta má vefinn í kennslu.“[10]

Í grein minni um 200 ára afmæli H.C. Andersen lét ég að því liggja að bæjaryfirvöld í Odense ættu einna stærstan hlut í minningu danska skáldsins. Aftur á móti virðist sem að forsætisráðuneytið fari, í umboði Alþingis, með ráðandi hlut í minningu Jóns Sigurðssonar á meðan menntamálaráðherra er í samskonar hlutverki gagnvart minningu Jónasar Hallgrímssonar. Sú rækt sem Mjólkursamsalan sýndi minningu Jónasar árið 2007, sem og minningu þeirra Jóns Sigurðssonar og Halldórs Laxness nokkrum árum fyrr, má aftur á móti tengja hugtakinu „co-branding“ („vörumerkjapúkki“) sem var fyrirferðamikið í umræðu þeirra sem stóðu að Andersen-árinu í Danmörku 2005. Munurinn felst þó í því að ytra lagði afmælisnefndin sig fram um að laða þekkta skemmtikrafta til að taka þátt í afmælishátíðinni á Parken, í og með til að auka líkurnar á sölu á sjónvarpsrétti frá henni til annarra landa. Hér heima virðist frumkvæðið fremur koma frá Mjólkursamsölunni, væntanlega í þeim tvíþætta tilgangi að auka veg Jónasar og neyslu mjólkurafurða meðal íslenskra skólabarna.

Þátttaka fyrirtækisins í Jónasarafmælinu minnir á að hverjum sem lystir er í sjálfu sér frjálst að fagna stórafmælum skálda og annarra genginna stórmenna á sínum eigin forsendum – baka afmælisköku, kveikja á kertum og blása á þau. Jafnframt vekja ummælin um veggspjöldin með þeim Jóni, Halldóri og Jónasi athygli á því að sem þjóðardýrlingar eru þeir í og með holdgervingar tiltekinna hugmynda eða hugmyndafræði; fulltrúar lands, þjóðar og tungu. Eiginlegt afmælisbarn áranna 2007 og 2011, rétt eins og áranna 1974 og 1994, er hugsanlega hin heilaga kýr íslenska þjóðríkisins.

Hver fær að blása á kertin? Frá Shakespeare 1769 til Schillers 2005.

Hver fær að blása á kertin? 200 ára afmæli H.C. Andersen 2005.


[1] Ingveldur Geirsdóttir. „Jónas er einu sinni Jónas,“ Morgunblaðið 16. nóvember 2007, bls. 29, vefslóð:http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4175505, skoðað 29. febrúar 2012.
[2] Sjá „Jónasarhátíð í Kaupmannahöfn,“ Jónas Hallgrímsson 16. nóvember 1807 ‒ 26. maí 1845, vefslóð: http://jonashallgrimsson.is/index.php?page=jonasarhatid-i-kaupmannahoefn, skoðað 29. febrúar 2012.
[3] Hallgrímur Sveinsson Brekku í Dýrafirði og Hreinn Þórðarson Auðkúlu í Arnarfirði, „Byggja nýja heimreið og loka sjúkrahúsi,“ Pressan 30. október 2010, vefslóð:  http://www.pressan.is/pressupennar/Lesagrein/byggja-nyja-heimreid-og-loka-sjukrahusi, skoðað 29. febrúar 2012.
[4] Sjá nánar Jón Karl Helgason, „Manntafl sjálfstæðisbaráttunnar: hvernig rataði líkneski Jóns Sigurðssonar á Austurvöll?“ Andvari 136 (2011):, bls. 141-58 .
[5] Sjá nánar Páll Björnsson, Jón forseti allur? Táknmyndir þjóðhetju frá andláti til samtíðar, Reykjavík: Sögufélag, 2011.
[6] Sjá „Um verkefnið,“ Afmælisár Jóns Sigurðssonar 1811-2011, vefslóð:http://jonsigurdsson.is/um_verkefnid, skoðað 29. febrúar 2012.
[7] Ingveldur Geirsdóttir. „Jónas er einu sinni Jónas,“ Morgunblaðið 16. nóvember 2007, bls. 28, vefslóð:http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4175505, skoðað 29. febrúar 2012.
[8] Tímaásinn var jafnframt hluti sýningarinnar Líf í þágu þjóðar sem var opnuð á Hrafnseyri 17. júní 2011. Sjá „Miðlun og útgáfa,“ Afmælisár Jóns Sigurðssonar 1811-2011, vefslóð:http://jonsigurdsson.is/midlun_og_utgafa/, skoðað 29. febrúar 2012.
[9] Sjá „Um vefinn,“ Jónas Hallgrímsson 16. nóvember 1807 ‒ 26. maí 1845, vefslóð:http://jonashallgrimsson.is/index.php?page=um-vefinn,  skoðað 29. febrúar 2012.
[10] Sjá „Íslensk náttúra í ljóðum,“ Íslenska er okkar mál, vefslóð: http://jonas.ms.is/umverkid.aspx, skoðað 29. febrúar 2012.

Deildu


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sbobet88


sabung ayam online


Judi bola online


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


news

news

news

news

news

Pedoman Ahli Geologi Trik Menggali Lapisan Bet Lama untuk Menemukan Kantung Emas Multiplier di Joker’s Jewels
Gates of Olympus Resmi Diperbarui Tim IT Zenos Pola Petir Kakek Zeus Kini Merespons Timing Jeda
Mahjong Ways 2 Jadi Sorotan Dunia GAME Digital Setelah Tim Teknologi IT Zenos Perbarui Tumble Feature
Trik Tukang Ledeng Pola Spin Menutup Keran Loss untuk Memaksa Banjir Wild Gold di Mahjong Ways 2
Cara Exit Strategy Jenderal Pola Hit-and-Run di Gates of Olympus yang Dijamin Amankan Big Win
Pola Input Bankir Zurich Strategi Deposit-Withdrawal di Gates of Olympus yang Menciptakan Cashflow Abadi
Rilis Turnamen Nasional Pahami Jam Malam Gates of Olympus dan Strategi Kompetitif Terbaru
Trik Juru Kunci Pahami Pola Ini dan Lihat Sendiri Bagaimana Cara Baru Mudah Menang di Gates of Olympus
Analisis Eksklusif Kenapa Mahjong Ways 3 Membatasi Frekuensi Free Spin Ini Kaitannya dengan Reward Stabil
Fenomena Hantu Wild Pola Spin di Putaran Kosong untuk Memanggil Multiplier Tak Terlihat di Joker’s Jewels
Dokumen Rahasia Inces 1000 Pola Deposit Pagi Hari Mengunci Semua Multiplier X100 di Server Utama
Wasiat Kuno Kakek Zeus Analisis Timing Petir X50 di Jam 0200 Pagi Waktu Krusial Leluhur
Pola Input The Matrix Strategi Jeda 7 Detik di Inces 1000 untuk Keluar dari Loop Kekalahan Algoritma
Cara Mendapatkan 6 Scatter Hitam Trik Raja Singa dari Sudoko Ungkap Kode Mahjong Wins 3
Taktik Komandan Perang Cara Membagi Amunisi Modal untuk Serangan Agresif Terakhir di Putaran ke-77 Wild West Gold
Pola Input Tangan Kiri Trik Spin Manual dengan Kekuatan Mental untuk Mengubah Arah Angin Payout Inces 1000
Tips Menguasai Output Starlight Princess Mengaktifkan Petir X500 Tepat Setelah 7x Putaran Defisit Modal
Logika Amnesia Kakek Zeus Cara Membuat Algoritma Lupa Anda Pernah Kalah Pola Jeda 1 Jam Wajib
Pedoman Konsultan Pajak Trik Menyembunyikan Win Kecil untuk Memancing Big Win yang Luput dari Algoritma Starlight Princess
Trik Spin Anti-Reset Strategi Pola Auto-Manual-Auto Wild West Gold Agar Free Spin Tidak Tereliminasi Sistem
Strategi Penyelam Wild West Gold Pola Low-Bet di Kedalaman Loss untuk Mengumpulkan Harta Karun Free Spin
Membongkar Black Box Mahjong Ways 2 Data Kecelakaan yang Menunjukkan Pola Rebound Cuan Tertinggi
Pola Napas System Sync Trik Mengatur Ritme Putaran Manual Mahjong Ways 2 Agar Sinkron dengan Server Payout
Rumus DNA Mahjong Ways 2 Membedah Susunan Simbol Emas Kritis untuk Duplikasi Pola Kemenangan Berantai
Pola Keuangan Aset-Liabilitas Cara Bermain Inces 1000 dengan Neraca Akuntansi Anti-Rungkad Permanen
Trik Rasio Koin Kecil Panduan Mengubah Small Win Beruntun Menjadi Sinyal Big Win Wajib Starlight Princess
Kapten Pasar Pola Bet yang Menghasilkan Cuan Stabil Saat Volatilitas Gates of Olympus Sedang Badai
Inovasi Dokter Bedah Strategi Cut-Loss Akurat Tanpa Merusak Jaringan Modal Utama Anda di Mahjong Ways 2
Investigasi Ghosting Scatter Mengapa Simbol Free Spin Selalu Menghilang Setelah High Bet Trik Anti-Reset
Pola Spin Tukang Parkir Profesional Input Tepat Waktu di Jam 0500 untuk Mengamankan Unit Jackpot Joker’s Jewels
Kode Morse Starlight Princess Rahasia Mengirimkan Sinyal Input Jeda 3 Detik untuk Memanggil Scatter
Jaring Laba-Laba Mahjong Wins 3 Pola Spin yang Menjebak Semua Small Win Hingga Tercipta Mega Win Wajib
Teori Chaos Mahjong Ways 2 Strategi Menerapkan Kekacauan Tumble untuk Memaksa Wild Gold Berantai
Pedoman CEO Global Alokasi Modal Harian Wajib Disesuaikan dengan Siklus Bet Wild West Gold
Ritual Free Spin Tanpa Tumbal Pola Auto-Manual-Auto yang Meloloskan Diri dari Loop Kekalahan Inces 1000
Panduan Lengkap Simbol Scatter Cara Kerja Simbol Lolipop dan Memicu Free Spins di Sweet Bonanza
Laporan FBI Data Terlarang Wild West Gold Mengungkap Jam Free Spin Tak Tersentuh Pemain Lain
Fase Bulan Kakek Zeus Mengapa Jackpot Besar Selalu Turun Saat Buy Free Spin di Tengah Malam
Pola Ahli Geologi Menggali Lapisan Bet Lama untuk Menemukan Kantung Emas Multiplier di Joker’s Jewels
Trik Kopi Dingin Strategi Bermain Slow-Paced Saat Sistem Panas untuk Mencegah Loss Berantai di Joker’s Jewels
Gaya Sopir Truk
Mindset Petani
Logika Akuntan
Payout Malam Starlight Princess
Gaya Slow Cooker
Pola Hemat Inces 1000
Reverse Spin Gates of Olympus
Pola Spin Manual 3x
Angka Keramat Zeus
Sinyal Panik Mahjong Ways 2
Pedoman Anti-Rungkad
Prediksi Spin Data Scientist
Pancing Wild Gold
Reset Memori Sistem
Pola Turbo Inces 1000
Kunci Lolipop Sweet Bonanza
Peta Harta Joker’s Jewels
Pola Tekanan Wild West
Jarak Tempuh Scatter
Mindset Zen Mode
Pola Raja Zeus 178 Juta
Fadil Bogor Mahjong Ilmiah
Taruna Wulan 112 Juta
Riset Wild Bandito Jakarta
Raka Surabaya Mahjong
Kapten Rendra Lucky Neko
Pola Raja Zeus Laut Banda
Mahjong Wins3 Ilmiah
Rudi Makassar 134 Juta
Jordan Bogor Mahjong
Pola Spin Dosen STIP
Turbo Cuan Wins3
RTP Harian STIP
Dian Pekalongan 75 Juta
Lina Padang Lucky Neko
Kapten Suharto Bandito
Fadil Bogor Statistik
Denpasar 67 Juta
Lucky Neko Maritim
Analisis Dian Pekalongan
RTP Ilmiah Inces1000
Uji RTP Makassar
Analisis Arus Laut STIP
Simulasi Lucky Neko
Turbo Bogor 92 Juta
Siti Pontianak 102 Juta
Wulan Semarang Scatter
Riset Raja Zeus STIP
Kedisiplinan STIP
Bandito Internasional
Ilham Palembang Lucky Neko
Aldi Bandung Scatter
Riset Gopay178 STIP
Latihan Lucky Neko
Rehan Solo 115 Juta
STIP Jakarta Gopay178
Penelitian Scatter Gopay178
Spin Bandito Taruna
Probabilitas Inces1000
Lina Padang Lucky Neko
Kode Debug Kakek Zeus
Time Lock Inces 1000
Software Engineer Wild Gold
Audit Data Mahjong
Load Balancing Game
Rujak Bonanza Free Spin
System Restore Zeus
Time Shift X500
Beta Tester Starlight
Enkripsi Scatter Mahjong
Input Invers Bonanza
Error 404 Olympus
Anti Rungkad Inces
Komando Wild West
Free Spin vs Manual
Bug Bounty Inces
Kode Akses Payout
Compression Big Win
Firewall Modal Inces
Software Engineer Mahjong

trik maxwin mahjong ways kutaitimurkab

pola gacor mahjong ways rahasia kutaitimurkab

update pola maxwin mahjong ways 2025

anti rungkad trik mahjong ways kutaitimurkab

klaim gratis pola maxwin mahjong ways

pola sakti mahjong ways modal receh viral

pola jitu maxwin mahjong ways kutaitimurkab

taktik rahasia mahjong ways terbukti ampuh

pola maxwin mahjong ways modal minimal

trik paling gacor mahjong ways tiap hari

tracon 200juta scatter hitam mahjong

pola tracon mahjong2 maxwin

tracon rekor scatter hujan

trik tracon auto cuan mahjong3

pola scatter wild tracon jam hoki

tracon analisis scatter hitam hoki

anti rungkad tracon mahjong basah

tantangan tracon 1juta lipatganda

scatter wild vs hitam tracon eksperimen

strategi tracon kemenangan konsisten

rudi alumni stmikkomputama sukses driver online

maya penjual esteh stmikkomputama raih ratusan juta

pak parto eks kantin stmikkomputama kaya dari trading

dimas alumni stmikkomputama jutawan servis hp

tono penjaga warnet stmikkomputama raup ratusan juta

skema digital marketing mahasiswa stmikkomputama

bu wati penjual sayur pecahkan rekor trik lulusan stmikkomputama

pola rahasia cuan ratusan juta ilmu dasar stmikkomputama

langkah jitu menang project it trik dosen stmikkomputama

pola cepat kaya skill coding alumni stmikkomputama

rahasia stmik komputama modal receh mahjong 3 jp gila pola aman jam hoki

bongkar tuntas scatter hitam mahjong 3 stmik komputama maxwin x500

kisah nyata stmik komputama strategi sederhana spin pertama mahjong 3

wild power stmik komputama auto scatter mahjong 3 kejar free spin

temuan eksklusif stmik komputama indikasi anti rungkad mahjong 3 data

stmik komputama bongkar jam hoki mahjong 3 bukti data minimalisir rugi

upgrade ilmu stmik komputama panduan scatter hitam mahjong 3 terkini

strategi reborn stmik komputama langkah konsisten mahjong 3 target realistis

formula x500 mahjong 3 stmik komputama teruji data sinyal layar menang

stmik komputama berhasil akhir bulan strategi mahjong 3 manajemen bank target

jurnal kutaitimurkab algoritma scatter hitam jackpot 100 juta

dosen kutaitimurkab teori probabilitas menang mahjong wins 3

strategi wild power kutaitimurkab jackpot mahjong ways 3

riset kutaitimurkab pola scatter penentu kemenangan slot gacor

kuliah kutaitimurkab rahasia gates of olympus menang konsisten

metodologi kutaitimurkab all in akurat mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa kutaitimurkab algoritma wild power wild bounty 150 juta

model prediksi kutaitimurkab data historis mahjong wins 3

analisis rtp kutaitimurkab mahjong ways 1 vs 3 terbukti

itb kutaitimurkab strategi jitu gates of olympus terbaru