Um höfundinn
Eiríkur Rögnvaldsson

Eiríkur Rögnvaldsson

Eiríkur Rögnvaldsson er prófessor emeritus í íslenskri málfræði. Undanfarin ár hefur hann einkum fengist við máltækni en hefur einnig stundað rannsóknir í samtímalegri og sögulegri setningafræði, svo og orðhlutafræði og hljóðkerfisfræði. Sjá nánar

Ég geri ráð fyrir því að flestir lesendur hafi einhvern tíma hringt í þjónustuver, t.d. hjá símafyrirtæki, þar sem þeim er boðið að velja milli nokkurra kosta með því að ýta á mismunandi takka á símanum – 1 fyrir sölu áskrifta, 2 fyrir reikninga, 3 fyrir tæknilega aðstoð, o.s.frv. Stundum eru möguleikarnir svo margir að notandinn tapar þræðinum og man ekki að upptalningu lokinni fyrir hvað 1 stóð eða hvernig átti að velja tæknilega aðstoð. Þegar notandanum hefur svo tekist að velja rétta kostinn er eins víst að hann sé númer 29 í röðinni og þurfi að bíða óratíma eftir að fá svar við fyrirspurn sem jafnvel væri hægt að svara með einu orði eða einni setningu.

En þetta þarf ekki að vera svona. Í mörgum þjónustuverum erlendis þarf ekki að bíða eftir því að þjónustufulltrúi losni, heldur er það tölva sem hlustar á erindi notandans og greinir merkingu þess. Sú greining er síðan send til gagnabanka þar sem er að finna svör við margvíslegum fyrirspurnum, og viðeigandi svar sótt í bankann. Því svari er svo breytt í eðlilega setningu og hún send til tölvubúnaðar sem les hana fyrir notandann. Hugsanlega er svarið fullnægjandi þannig að notandinn geti þakkað fyrir sig og kvatt, en að öðrum kosti spyr hann áfram og sama ferlið endurtekur sig – spurningin er greind, svar sótt í gagnabanka o.s.frv.

Tölvan getur annað miklum fjölda fyrirspurna í einu þannig að biðtími nánast hverfur. Vissulega eru fyrirspurnir stundum of flóknar til að hægt sé að afgreiða þær á þann hátt, og þá á notandinn þess alltaf kost að biðja um samband við mennskan þjónustufulltrúa – eða tölvan gefur samband við þjónustufulltrúa ef hún skilur ekki fyrirspurnina eða getur ekki svarað henni. Þjónustuver af þessu tagi eru þó ekki til á Íslandi – ekki enn a.m.k. Forsenda þeirra er nefnilega flókin málfræðileg greining og þróaður hugbúnaður sem talsvert vantar á að til sé fyrir íslensku. En um þessar mundir er þó verið að stíga tvö mikilvæg skref í átt til slíks búnaðar.

Annars vegar er unnið að nýjum íslenskum talgervli á vegum Blindrafélagsins, en talgervill er hugbúnaður sem les upp ritaðan texta. Það er pólska fyrirtækið IVONA sem býr talgervilinn til með málfræðilegri og tæknilegri aðstoð fræðimanna frá Máltæknisetri (Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík). IVONA hefur á undanförnum árum gert talgervla fyrir allmörg tungumál og þeir hafa komið mjög vel út í samanburði við talgervla stórfyrirtækja á borð við Microsoft, Nuance, Loquendo, Acapela o.fl. Nýi talgervillinn mun búa yfir bæði karlrödd og kvenrödd, ólíkt eldri íslenskum talgervlum sem aðeins hafa talað einni röddu.

Í vor var gert mállíkan fyrir talgervilinn, með upplýsingum um íslensk málhljóð, hljóðasambönd og ýmis sérkenni tungumálsins. Upptökur beggja raddanna fóru fram síðsumars og síðan hefur IVONA unnið að því út frá mállíkaninu að matreiða þessar upptökur og búa til talgervil. Tilraunaútgáfa talgervilsins lofar mjög góðu en hún verður kynnt á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember. Þá taka við umfangsmikil hlustunarpróf þar sem gæði talgervilsins verða metin og bent á galla sem þarf að bæta úr. Þeir geta verið margvíslegir – í framburði einstakra hljóða og hljóðasambanda, í tónfalli, í lestri úr tölum og skammstöfunum, o.fl. Endanleg verklok hafa ekki verið tímasett, en vonast er til að fullbúinn talgervill komi á markað vorið 2012.

Hitt verkefnið sem nú er unnið að nefnist Almannarómur og felst í söfnun raddsýna til að nota við gerð íslensks talgreinis, en talgreinir er hugbúnaður sem greinir og túlkar tal, ýmist í samhengi eða stök orð. Að verkefninu standa Háskólinn í Reykjavík og Máltæknisetur, í samvinnu við rannsóknardeild Google. Raddsýnin eru tekin upp á Android-snjallsíma og er ætlunin að taka upp tal allt að 200 Íslendinga, um 500 yrðingar frá hverjum – fólki af báðum kynjum og á ýmsum aldri. Upptökurnar verða settar á vef Google og þannig aðgengilegar öllum sem vilja nýta þær til rannsókna eða til þróunar máltæknibúnaðar.

Google Maps skilur þegar talað er við það.

Google vinnur að því að setja talviðmót á leitarvél sína, þannig að menn geti lesið leitarfyrirspurn í hljóðnema í stað þess að slá hana inn á lyklaborðið. Slíkt viðmót er reyndar þegar komið á sumar leitarsíður Google, t.d. á ensku aðalsíðuna (google.com) og kortavefinn (maps.google.com). Þar er táknmynd hljóðnema aftast í leitarlínunni og sé smellt á hana getur notandinn borið fram fyrirspurn sína í töluðu máli – að því tilskildu að hljóðnemi sé tengdur við tölvuna. Þróunin á þessu sviði er mjög ör um þessar mundir og má þar t.d. benda á Siri-hugbúnaðinn í iPhone-símum. Með því efni sem Almannarómur safnar er kominn grundvöllur að þróun nýs íslensks talgreinis, þótt enn sé óvíst hvenær hann verður tilbúinn.

Þótt þessi tvö verkefni skili þeim árangri sem vonast er til þýðir það ekki að við getum þar með farið að ræða við tölvurnar á íslensku. Það þarf einnig að greina setningagerð þess sem notandinn segir til að átta sig á merkingunni og tölvan þarf því að kunna reglur um íslenska setningagreiningu; hún þarf að hafa aðgang að góðu orðasafni til að geta flett einstökum orðum upp; og búa yfir að viðamiklum gagnabanka þar sem spurningar og svör eru tengd saman, svo og reglum sem gera henni kleift að orða svörin á eðlilegri íslensku. En nýr íslenskur talgervill og talgreinir ættu samt að skila okkur talsverðan spöl í rétta átt.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

isi-update

Mix Parlay


yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

news

news

news

judi bola online

pilot cek sayap pola bet berjenjang wild bandito jackpot jutaan

koki cek bumbu spin cepat gates of gatot kaca maxwin

penata rambut strategi deposit the hand of midas wd aman

penyelam cek oksigen pola spin manual mahjong ways 1 perkalian x500

petugas bank cek valuta frekuensi scatter dragon hatch untung 150 juta

arkeolog rtp live fishin frenzy megaways perkalian x1000

pengacara cek dokumen bet konsisten starlight princess anti rungkad

teknisi cek chip pola optimal sugar rush kemenangan maksimum

fotografer cek fokus strategi spin wild west gold wwg pecah kemenangan

guru musik cek nada pola great rhino megaways strategi stabil

strategi anti rungkad mahjong ways 2 volatilitas rendah

pola spin wild bandito tingkatkan wild berantai

pola beli spin big win rtp wild bounty showdown

turbo spin dua fase the dog house megaways

analisis pola rtp pragmatic freespin putaran singkat

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

pelukis cek kuas strategi sultan mahjong ways 2 anti boncos

penyelidik swasta pola gacor starlight princess modal kecil maxwin

apoteker manajemen risiko saldo buffalo king anti ambruk

pemain bola cek sepatu pola gacor mahjong ways 2 wd aman 400 juta

akuntan cek pembukuan frekuensi free spin mahjong ways 3 untung 200 juta

teknik jeda mahjong ways 3 scatter beruntun

rahasia betting berjenjang gate olympus anti buntung

pola gacor mahjong wins timing scatter penarikan

analisa jackpot starlight princess frekuensi

trik mas roy auto spin dog house perkalian wild

analisis rtp stabil gatot kaca data real time

strategi mahjong ways jam gacor pemain pro

kestabilan rtp mahjong wins 2 simbol premium

analisis rtp sugar rush deteksi kekalahan

pola pikir bertumbuh profesional risiko

kode pembayaran legend of garuda payline scatter

skema bet rtp buffalo king megaways bet max

trik drop simbol sweet bonanza bonus buy x100

panduan anti rungkad fa cai shen deluxe mega win

ritme kemenangan queen of alexandria jackpot wowpot

penjahit cek benang kombinasi jackpot chili heat megaways

atlet cek stamina pola cerdas mask of truth kemenangan besar

pengelola hotel cek kamar pola optimal gates of olympus max win

petugas kebersihan server panas starlight princess pecah kemenangan

penyiar berita cek mikrofon pola turbo big bass bonanza hadiah x1000

penyesuaian betting kenaikan rtp mahjong ways 3

analisa volatilitas pg soft rtp maxwin

membongkar mitos jam hoki kemenangan terbesar pragmatic

strategi rtp langsung wild bandito optimalisasi modal

dog house multihold keseimbangan rtp bonus buy

peran ai pragmatic play flow spin perkalian zeus

fakta menarik mahjong wins 3 bermain efisien

inovasi pola spin otomatis pg soft peluang scatter

analisis update terbaru rtp mahjong ways penyesuaian

pengaruh teknologi rng konsistensi kemenangan rtp

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

pemandu wisata rtp live phoenix rises perkalian x500

penyelamat cek tali bet minimalis 5 lions megaways anti zonk

desainer sepatu cek bahan pola optimal bikini paradise kemenangan maksimum

jurnalis cek deadline waktu tepat spin madame destiny pecah kemenangan

terapis fisik pola crypto gold strategi stabil untung

evolusi mahjong ways perbandingan rtp 1 2 3

deteksi pola aplikasi pihak ketiga meningkatkan rtp

mekanisme volatilitas tinggi pg soft rtp fluktuatif

peran big data waktu jackpot maxwin game

strategi bermain mega sicbo mengelola modal

teknik martingale modifikasi baccarat risiko

analisis rtp stabil wild west gold volatilitas harian

pola pikir konsisten profesional tempo sweet bonanza

dog house megaways jeda spin perkalian tinggi

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

analisis akurat rtp live slot waktu terbaik anti rungkad

trik putaran maut scatter hitam langsung mendarat jackpot

kombinasi bet mahjong ways 3 anti zonk jackpot

strategi stabil bet mahjong ways 2 anti rungkad jackpot tertinggi

pola gacor turbo pause wild west gold jackpot x500 pasti

151

152

153

154

155

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

pola putaran cerdas money train 3 fokus tembus big win berkali kali

strategi jam hoki the dog house terbaik raih big win sekejap

analisis pola habanero koi gate strategi lambat pasti untung big win

pola push bertahap game playtech age of the gods raih big win tinggi

pola putaran cerdas sugar rush hasilkan big win dalam seminggu

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

pola 3 baris wild emas gold bonanza modal kecil langsung sultan jackpot

kombinasi bet mahjong ways 3 anti zonk pecah kemenangan jackpot

trik putaran maut scatter emas koi gate nembak berkali kali raih jackpot

deteksi akurat server panas starlight princess pecah jackpot besar

pola kombinasi simbol khusus scatter wild biru the dog house

analisis pola lucky neko anti rungkad fokus scatter auto sultan

trik beli fitur cerdas buffalo king langsung dapat simbol scatter x1000

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar bawa pulang kemenangan

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter muncul

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

petugas bea cukai strategi sultan starlight princess anti boncos

kurator museum pola gacor pirate gold deluxe modal kecil sukses

ahli kartografi manajemen risiko wild west gold anti ambruk

pembuat film cek kamera pola gacor mahjong ways 2 wd aman 900 juta

peneliti biologi frekuensi free spin caishen wins untung 280 juta

1

2

3

4

5

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

isi-update