Confucius_chai

Styttan af Konfúsíusi sem hvarf í Beijing. Myndin var algeng á kínverskum vefsíðum eftir að styttan var fjarlægð og hefur henni augsýnilega verið breytt til gamans. Á styttuna hefur verið áletrað táknið “chai” sem merkir “rífa niður”. Þetta er tákn sem sést afar víða í kínverskum borgum þar sem eldri byggingar eru merktar til niðurrifs.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *