Móðir og barn eftir Pablo Picasso

Máltaka barna og meðfæddur málhæfileiki

Í námskeiðinu Chomsky: Mál, sál og samfélag mun ég fjalla um áhrif kenninga Noam Chomskys á rannsóknir á máltöku barna en það hugtak er notað um það ferli þegar börn tileinka sér móðurmál sitt í æsku.

Eins og rætt verður um í námskeiðinu er Chomsky upphafsmaður málkunnáttufræðinnar (e. generative grammar) sem talin er hefjast með útkomu bókarinnar Syntactic Structures árið 1957. Málkunnáttufræðingar telja að börn geti ekki lært móðurmál sitt með því einu að heyra það talað í kringum sig. Eitthvað fleira verði að koma til og gera verði ráð fyrir að mönnum sé ásköpuð ákveðin málfræðiþekking, eða nánar tiltekið að þau málfræðiatriði sem eru sameiginleg öllum tungumálum heimsins séu mönnum meðfædd. Í þessu sambandi er talað um algildismálfræði (e. universal grammar, UG). Börn komi því ekki í heiminn algjörlega óundirbúin undir máltökuna heldur viti þau fyrirfram eitthvað um eðli og uppbyggingu tungumála. Chomsky og málkunnáttufræðingar gera ráð fyrir að þessi áskapaða málfræðikunnátta takmarki þær hugmyndir sem börn gera sér um móðurmál sitt og vísi þeim veginn þegar þau byggja upp málkerfi sitt stig af stigi á unga aldri.

Mörgum hefur þótt ótrúverðugt að menn komi í heiminn með ákveðna málfræðiþekkingu, en eftir því sem þekkingu manna á málstöðvunum í mannsheilanum, næmiskeiði fyrir mál og erfðafræði (einkum svokölluðu FOXP2-geni) hefur fleygt fram hefur kenning Chomskys um meðfædda málhæfni notið meiri vinsælda. Málkunnáttufræðingar gera sér að sjálfsögðu ljóst að meðfæddir hæfileikar til máltöku eru ekki nóg til að læra mál. Börn verða að umgangast fólk og tengjast því tilfinningalega til þess að ná valdi á móðurmáli sínu. Máltækið „Því læra börnin málið, að það er fyrir þeim haft“ er því enn í fullu gildi þó það segi ekki alla söguna um það hvernig börn fara að því að ná valdi á móðurmáli sínu.

Kenning Chomskys um meðfæddan málhæfileika manna vakti áhuga málfræðinga á barnamáli. Heimspekingar, kennarar og fleiri höfðu löngum leitað svara við spurningum um uppruna og eðli mannsins í barnamáli en það var fyrst á 19. öld sem málfræðingar fóru að gefa gaum að máltöku barna. Þá voru það einkum málfræðingar sem fengust við söguleg málvísindi sem sýndu máltöku áhuga, en þeir töldu að rannsóknir á barnamáli gætu varpað ljósi á málbreytingar og þróun tungumála. Máltökurannsóknir þóttu þó lengi vel lítilsverðar og lítt til þess fallnar að auka skilning manna á eðli tungumála. Það var ekki fyrr en Chomsky setti fram hugmyndir sínar sem athygli málfræðinga beindist í alvöru að máltöku barna. Þessi áhugi málkunnáttufræðinga á barnamáli stafar af því að það er eitt af aðalmarkmiðum þeirra að lýsa algildismálfræðinni, eða málhæfni manna við upphafsstig máltökunnar. Með kenningu Chomskys um meðfæddan málhæfileika manna urðu rannsóknir á máltöku barna skyndilega miðpunkturinn í öllum málfræðirannsóknum þar sem þær geta varpað ljósi á algildismálfræðina. Ef mönnum er ásköpuð ákveðin málfræðiþekking ætti hún að móta mál barna alveg frá upphafi. Þessi nýja sýn á gildi máltökurannsókna hefur valdið því að á undanförnum áratugum hefur hlaupið mikil gróska í rannsóknir á máltöku barna og málfræðingar víða um heim vinna nú að því að rannsaka hvernig börn ná valdi á móðurmáli sínu. Markmið málfræðinga sem fást við þessar rannsóknir er ekki aðeins að lýsa máli barna og þeim stigum sem þau ganga í gegnum í málþroska heldur leitast þeir einnig við að leggja sitt af mörkum til þróunar almennrar málfræðikenningar. Þeir reyna að komast að því hvað máltaka barna getur sagt okkur t.d. um algildismálfræðina og meta hvort ástæða sé til að endurskoða kenninguna út frá niðurstöðum máltökurannsókna.

Kenning Chomskys um meðfæddan málhæfileika manna hefur ákveðið forspárgildi. Hún spáir því að ung börn búi yfir ákveðinni málfræðiþekkingu og máltökuferlið sé reglubundið, en ekki tilviljunarkennt, þar sem algildismálfræðin setur villum barna skorður. Þessi kenning samrýmist vel niðurstöðum rannsókna á máltöku barna. Ung börn virðast hafa ákveðna hugmynd um hvernig mannleg mál eru uppbyggð og máltaka þeirra er á ýmsan hátt fyrirsegjanleg. Þannig feta börn með eðlilegan málþroska yfirleitt sömu slóð þegar þau tileinka sér móðurmál sitt, þ.e. þau fara svipaða leið í gegnum völundarhús máltökunnar. Máltaka flestra íslenskra barna er t.d. áþekk í grófum dráttum og margt er sameiginlegt með máltöku íslenskra barna og erlendra barna víða um heim. Sömu eða svipuð frávik frá málkerfi fullorðinna einkenna mál barna á máltökuskeiði og þessi frávik eru mögulegt mannlegt mál að því leyti að þau eiga sér yfirleitt fyrirmyndir í málumhverfi barnanna eða einkenna önnur tungumál. Tilteknar reglur sem eiga ekki við um móðurmál barns en kunna að gilda í öðrum tungumálum geta samt sem áður komið fram sem frávik í máli barnsins þegar það byggir upp málkerfi sitt. Þannig getur málfræðiregla sem gildir til dæmis í færeysku en ekki í íslensku komið fram sem frávik í máltöku íslenskra barna á ákveðnu málþroskastigi. Það er því ekki alltaf þannig að finna megi líklega fyrirmynd að ákveðnum frávikum í máli barna í málumhverfi þeirra.

Í fyrirlestri mínum í námskeiðinu mun ég ræða þessi atriði og rekja niðurstöður íslenskra og erlendra máltökurannsókna sem styðja kenningu Chomskys um meðfæddan málhæfileika manna. Þessar rannsóknir benda til að ung börn búi yfir ótrúlega mikilli málfræðilegri kunnáttu. Ég mun aðallega beina sjónum mínum að setningafræðilegum atriðum í máltöku barna og m.a. rekja niðurstöður rannsókna minna á stöðu og færslu sagna í setningum þriggja íslenskra barna á aldrinum eins til þriggja ára. Niðurstöður þeirra rannsókna eru mjög afgerandi og benda til að ung íslensk börn sem eru nýfarin að mynda setningar í móðurmáli sínu fylgi þeim reglum sem setningafræðingar gera ráð fyrir að gildi um stöðu og færslu sagna í málum eins og íslensku. Þessa staðreynd má túlka sem stuðning við kenningu setningafræðinga um færslu sagna og þá meðfæddu málkunnáttu sem börn eru talin búa yfir samkvæmt hugmyndum Chomskys.

Sigríður Sigurjónsdóttir,
prófessor í íslenskri málfræði


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol