Hvar á blessuð vatnskerlingin heima?

Um höfundinn
Jón Karl Helgason

Jón Karl Helgason

Jón Karl Helgason er prófessor í Íslensku sem öðru máli við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Hann hefur skrifað fræðibækur og -greinar, fengist við þýðingar og komið að ritstjórn tímarita, bóka og vefja á Netinu. Sjá nánar

Vatnsberinn eftir Ásmund Sveinsson. Ásmundur sagði í viðtali við Morgunblaðið árið 1967: ,,Eftir nokkra leit fann ég svo fallega klöpp austan Reykjanesbrautar. Þann stað leist mér strax vel á og þar stendur styttan nú. … Hérna er hún á réttum stað. Mér þykir mjög vænt um þetta allt saman. Vatnsberinn er fyrsta myndin mín, sem sett er upp út í óhreyfðri náttúrunni. Ég er viss um að það fer vel um hana hérna.” Ljósmynd: Jóhann Ísberg.

Um miðjan apríl gerði Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar að tillögu sinni að listaverkið Vatnsberinn eftir Ásmund Sveinsson yrði flutt ofan úr Öskjuhlíð í Austurstræti. Tillagan tengist því að undanfarnar vikur hefur verið unnið að því að breyta Austurstræti enn og aftur í göngugötu. Í frétt um málið á Vísi.is er nefnt að Vatnsberanum hafi upprunalega verið ætlaður staður á horni Bankastrætis og Lækjargötu þegar verkið komst í eigu borgarinnar um miðja síðustu öld en hávær mótmæli hafi breytt þeirri ákvörðun. Í fréttinni er einnig vitnað í greinargerð Umhverfis- og samgöngusviðs en samkvæmt henni má ætla að flutningur listaverksins nú þjóni að minnsta kosti þrenns konar tilgangi:

  • komið sé til móts við óskir borgarstjóra um að fá styttu af konu í miðbæinn
  • send séu út skýr skilaboð um að Austurstræti sé ætlað gangandi vegfarendum
  • undið sé ofan af gömlum mistökum borgaryfirvalda sem skort hafi kjark til að koma svo framúrstefnulegu listaverki fyrir á einu fjölfarnasta götuhorni Reykjavíkur. „Nú er lag að leiðrétta þetta og bjóða Vatnsberann heim í miðbæinn úr útlegðinni,“ segir í greinargerðinni.

Umrædd tillaga hefur verið lögð fyrir bæði menningar- og ferðamálaráð og skipulagsráð borgarinnar og fengið góðar undirtektir. Samkvæmt bókun um afgreiðslu málsins í síðarnefnda ráðinu gerðu fulltrúar Besta flokksins og Samfylkingarinnar enga athugasemd við þessa nýju staðsetningu, þeir töldu hugmyndina áhugaverða en mæltu með að hugað yrði vel að útfærslunni og leitað yrði umsagna sem víðast. Í framhaldi hefur nokkur umræða farið fram í netheimum, meðal annars á fésbókarsíðu Besta flokksins  og eru ólíkar skoðanir uppi (10-11 eru hrifnir en 4-5 skrifa neikvæð ummæli). Meðal þeirra sem hafa tjáð sig mótfallna hugmyndinni er nafnlaus höfundur á bloggsíðunni Vegið úr launsátri en hann segir að ef listaverk Ásmundar sé staðsett „þar sem fyllibyttur safnast saman um nætur verður migið utan í hann, stöpullinn verður notaður til að leggja frá sér bjórdósir og glös, og eflaust verður hrækt á hann, krotað á hann og hvað það er nú allt sem fólki dettur í hug að gera í ölæði sínu og dópvímu“.

Fyrir hálfu öðru ári sendi ég frá mér bókina Mynd af Ragnari í Smára og fjallaði þar í einum kafla um deilurnar sem spruttu í kringum Vatnsberann um miðja síðustu öld. Það kann að vera gagnlegt, bæði fyrir borgaryfirvöld og borgarbúa, að kynna sér það efni áður en lengra er haldið, sem og afstöðu listamannsins sjálfs til staðsetningar verksins.

Náttúrlegir vanskapningar

Sagan hófst þegar Fegrunarfélag Reykjavíkur tók sér fyrir hendur að endurskipuleggja svæðið neðan við Bernhöftstorfuna og koma þar upp skrúðgarði. Félagið hafði verið stofnað seint á fimmta áratugnum til að stuðla að fegrun höfuðstaðarins og virkja bæjarbúa í því starfi. Ragnar Jónsson í Smára var kosinn í fyrstu stjórnina ásamt Vilhjálmi Þ. Gíslasyni, sem var þá skólastjóri Verzlunarskólans, Jóni Sigurðssyni borgarlækni, Sigurði Ólasyni lögfræðingi og Gunnari Thoroddsen borgarstjóra sem var kjörinn formaður. Kappsmál Ragnars á þessum vettvangi var að fjölga útilistaverkum í Reykjavík, koma á stefnumóti borgarbúa við helstu meistara íslenskrar höggmyndalistar. Framkvæmdaáætlunin bar augljós höfundareinkenni hans. Á fyrsta starfsvetrinum var meðal annars samþykkt að stefna að útgáfu tímarits tvisvar á ári, þeir meðlimir sem greiddu félagsgjöld yrðu sjálfkrafa áskrifendur en auk þess átti að safna auglýsingum. Hagnað skyldi leggja í sérstakan listaverkasjóð en markmiðið var að hann gæti „staðist kostnaðinn við að koma upp minnst einni höggmynd á ári“, eins og sagði í frétt í Þjóðviljanum 1949.

Skrúðgarðurinn milli Bankastrætis og Amtmannsstígs var stærsta verkefnið á fyrsta starfsárinu. Ríki og borg féllust á að skipta með sér kostnaði við lagfæringu og ræktun lóðarinnar en félagið ætlaði fyrir sinn eigin reikning að leggja til umrædda höggmynd eftir Ásmund Sveinsson. Val styttunnar helgaðist af því að á þessum stað við Lækjargötu hafði verið eitt af helstu vatnsbólum bæjarins.  En ekki voru allir jafn ánægðir með þessi áform. Seta borgarstjóra Sjálfstæðisflokksins í stjórn Fegrunarfélagsins hafði þar sín áhrif, menn úr öðrum flokkum sættu sig ekki við að sjálfstætt félag undir hans forystu væri að hlutast til um mál sem bæjarstjórnin bæri í raun ábyrgð á. Smátt og smátt vatt málið upp á sig. Vissum dálkahöfundum Alþýðublaðsins, svo sem Leifi Leirs og frú Dáríði Dulheims, var sérstaklega í nöp við borgarstjóra og Fegrunarfélagið og höfðu styttu Ásmundar ítrekað í flimtingum. Skrif þeirra bæði endurspegluðu og mótuðu almenningsálitið.  Engu skipti þótt Gunnar Thoroddsen segði sig úr stjórn Fegrunarfélagsins og Vilhjálmur Þ. tæki við formennskunni.  Á vordögum 1950 hallaði frekar undir fæti þegar Einar Magnússon menntaskólakennari óskaði eftir því í blaðagrein í Vísi að blaðið birti ljósmyndir af Vatnsberanum svo skattgreiðendur „gætu gert sér einhverja hugmynd um þessa líkneskju og hvort þeir telja hann til fegurðarauka“.  Í kjölfar myndbirtingarinnar skrifaði Einar aðra blaðagrein í Vísi þar sem hann útskýrði að höggmynd Ásmunds væri gerð í svipuðum stíl og myndir ýmissa nýtísku málara. „Hlutföll í myndum og líkneskjum, sem eiga að sýna mannlegan líkama t.d., eru oftast með öðrum hætti en í veruleikanum, svo að náttúrlegir vanskapningar komast þar ekki í hálfkvisti við.“ Skoraði Einar á bæjarráð „að setja EKKI líkneskið af Vatnsberanum við Bankastræti“ þar sem það væri líklegt til að vekja „hrylling og viðbjóð meiri hluta vegfarenda“.

Nútímalist séð með moldvörpuaugum

Ýmsir risu upp til varnar, þar á meðal æskuvinur Ragnars, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson fréttastjóri Alþýðublaðsins, sem skrifaði reglulega dálka í blaðið undir nafninu Hannes á horninu.  Beittastur í andsvörum var þó líklega Geir Kristjánsson sem skrifaði pistil í Þjóðviljann og taldi grein Einars sýna vel „hvílíkum moldvörpuaugum margir hverjir líta á nútíma list hér á landi“.  En málflutningur af þessu tagi kom fyrir lítið; skjálfti var kominn í pólitíkina. Snemma í júní tilkynnti borgarstjóri að hvorki bæjaryfirvöld né listamaðurinn hefðu sérstakan áhuga á að Vatnsberinn yrði settur upp við Lækjargötuna, hins vegar hefði verið rætt um aðrar staði, þar á meðal Hljómskálagarðinn.  Jafnframt tók Gunnar vel í þá tillögu frá bæjarfulltrúa sósíalista að skipuð yrði sérstök nefnd með aðild Fegrunarfélagsins, Húsameistarafélagsins og Félags íslenskra listmálara sem gera skyldi tillögur um skreytingu gatna og torga í bænum. Vilhjálmur Þ. Gíslason minnti á skömmu síðar í blaðagrein í Alþýðublaðinu að allar nýjar höggmyndir í borginni hefðu verið umdeildar en upplýsti jafnframt að Fegrunarfélagið ynni að því að fá frá Einari Jónssyni myndhöggvara „afsteypu af Útilegumanninum og Öldu aldanna, annarri eða báðum“.

Stefna Gunnars og Vilhjálms var að ná fram málamiðlun með þolinmæði og lagni. En andstæðingarnir voru ekki á því að leggja árar í bát. Í þeirra hópi voru minnipokamenn úr Fegrunarfélaginu, pólitískir andstæðingar borgarstjórans og íhaldssamir listunnendur sem drógu verk Ásmundar í dilk með óþjóðlegum klessumálverkum og atómljóðum. Á næstu misserum birtust reglulega einhverjar greinar í dagblöðunum þar sem Vatnsberinn var hafður að skotspæni. Slíkum skrifum var jafnan svarað en meðal þess sem veikti viðnámið var að Gunnar Thoroddsen einangraðist innan Sjálfstæðisflokksins í aðdraganda forsetakosninganna 1952 þar sem hann studdi tengdaföður sinn, Ásgeir Ásgeirsson, á meðan flokkurinn tók opinbera afstöðu með hinum frambjóðandanum, séra Bjarna Jónssyni.

Um mitt sumar 1952, nánar tiltekið 18. júlí, birtist nafnlaus grein í vikublaðinu Varðbergi þar sem fullyrt var að sigur Ásgeirs í forsetakosningunum hefði stigið tengdasyni hans til höfuðs og hann ákveðið að gera alvöru úr því að setja Vatnsberann upp, að þessu sinni í Hljómskálagarðinum. Greinarhöfundi leist illa á þau áform en taldi staðsetningu verksins vera aukaatriði. „Reykvíkingar hafa þegar sýnt svo greinilega vilja sinn og álit á þessari ófreskju, að hverjum meðalgreindum manni ætti að vera farið að skiljast, að það er móðgun við bæjarbúa að hampa henni framan í þá.“  Ragnar í Smára og Vilhjálmur S. Vilhjálmsson fengu líka dembu yfir sig við sama tækifæri: „Helsti stuðningsmaður Vatnsberans að þessu sinni er Hannes á horninu. Það má segja, að víða finnast vesalmenni, sem eru reiðubúnir að ganga á mála, þó að málstaðurinn sé slæmur. – Væri þeim nær Hannesi á horninu og Ragnari í Smára að flytja Vatnsberann austur á þeirra sveit og setja hann niður á Eyrarbakka. Þar væri hann sjálfsagt vel þeginn.“

Hérna er hún á réttum stað

Í þessu andrúmslofti, þar sem menn hótuðu jafnvel að mölva styttuna niður ef hún yrði sett á stall,  héldu bæjaryfirvöld áfram að sér höndum en Ragnar, sem hafði lítt beitt sér opinberlega fram að þessu, gekk nú fram fyrir skjöldu. Vatnsberinn var ein af ástæðum þess að hann hleypti nýju lífi í tímaritið Helgafell. Sérstakt viðhafnarhefti tímaritsins 1953 var helgað Ásmundi, sem átti sextugsafmæli það ár, en auk þess voru myndhöggvarinn og verk hans til umfjöllunar í fleiri heftum. Þá samdi Ragnar við Björn Th. Björnsson um ritun listaverkabókar um Ásmund sem koma skyldi út bæði á íslensku og ensku. Síðast en ekki síst skipulagði hann tangarsókn úr óvæntri átt. Þegar opnuð var iðnsýning í Iðnskólanum á Skólavörðuholti haustið 1952 hafði höggmynd eftir Ásmund, Járnsmiðnum, verið komið fyrir við innganginn.  Verkið stóð óhreyft eftir að sýningunni lauk en í tilefni af fimmtíu ára afmæli Iðnskólans tveimur árum síðar keyptu Ragnar og sex aðrir einstaklingar, þeirra á meðal Tómas Guðmundsson skáld, Járnsmiðinn af listamanninum og gáfu skólanum og bænum að gjöf. En andstæðingar Vatnsberans létu ekki skáka sér svo auðveldlega.  Á fyrri hluta ársins 1955 taldi listaverkanefnd Reykjavíkur bæjarráð á að samþykkja að Járnsmiðurinn yrði fluttur á grasblett milli Snorrabrautar og Þorfinnsgötu.

Allt þetta mál fékk mikið á Ásmund og svo fór að listaverkið var aftur flutt í Sigtúnið þar sem hann bjó og starfaði. Ragnar lýsti þessum málalyktum svo í Vettvangsgrein í Morgunblaðinu 1961:  „Nú hefur Ásmundur fengið Vatnsberann aftur í hornið til sín og þangað streyma nú erlendir gestir okkar og bjóða fram dollara og pund ef þeir mættu taka hann með sér. En Ásmundur hefir aldrei verið mjög fátækur maður, aldrei svo armur að hann vildi láta af hendi það sem honum var hjartfólgið. Ekki hef ég séð hann í annað sinn glaðari en þegar flóttanum mikla lauk heima í garði hans, og vatnskerlingunni blessaðri var rennt af kviktrjánum.“

Viðtal Morgunblaðsins við Ásmund Sveinsson árið 1967.
Viðtal Morgunblaðsins við Ásmund Sveinsson árið 1967.

Það var svo seint á sjöunda áratugnum að þáverandi borgarstjóri í Reykjavík, Geir Hallgrímsson, fór þess á leit við Ásmund að fá að setja Vatnsberann upp einhvers staðar í borgarlandinu. Listamaðurinn tók dræmt í það í fyrstu en þegar Geir kvaðst vilja steypa listaverkið í kopar gat hann ekki annað en sagt já. Ákveðið var að koma því fyrir í Öskjuhlíðinni og var Ásmundur hafður þar með í ráðum. Í viðtali í Morgunblaðinu í ágústmánuði 1967 segir hann meðal annars: „Fyrst vildu þeir klína henni fast við vatnsgeymana á Öskjuhlíðinni. Það fannst mér óráð. Eftir nokkra leit fann ég svo fallega klöpp austan Reykjanesbrautar. Þann stað leist mér strax vel á og þar stendur styttan nú. … Hérna er hún á réttum stað. Mér þykir mjög vænt um þetta allt saman. Vatnsberinn er fyrsta myndin mín, sem sett er upp út í óhreyfðri náttúrunni. Ég er viss um að það fer vel um hana  hérna. Heyrið þið strákar, sagði hann við tvo patta, sem komnir voru til að fylgjast með. Viljið þið ekki gæta styttunnar fyrir mig — vera löggur? —  Jú, svöruðu strákarnir hreyknir. —  Það má ekki rispa — ekki krota, sagði meistarinn og hinir nýskipuðu verðir kinkuðu alvarlega kolli.“

Í ljósi þessara orða þykir mér óráð að ætla að finna blessaðri vatnskerlingunni „nýtt heimili“ í Austurstrætinu.

(Hluti þessarar greinar byggir á texta úr kaflanum „Í nálægð meistara“ í bók minni Mynd af Ragnari í Smára (Bjartur 2009).)


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


news

news

news

news

news

Pedoman Ahli Geologi Trik Menggali Lapisan Bet Lama untuk Menemukan Kantung Emas Multiplier di Joker’s Jewels
Gates of Olympus Resmi Diperbarui Tim IT Zenos Pola Petir Kakek Zeus Kini Merespons Timing Jeda
Mahjong Ways 2 Jadi Sorotan Dunia GAME Digital Setelah Tim Teknologi IT Zenos Perbarui Tumble Feature
Trik Tukang Ledeng Pola Spin Menutup Keran Loss untuk Memaksa Banjir Wild Gold di Mahjong Ways 2
Cara Exit Strategy Jenderal Pola Hit-and-Run di Gates of Olympus yang Dijamin Amankan Big Win
Pola Input Bankir Zurich Strategi Deposit-Withdrawal di Gates of Olympus yang Menciptakan Cashflow Abadi
Rilis Turnamen Nasional Pahami Jam Malam Gates of Olympus dan Strategi Kompetitif Terbaru
Trik Juru Kunci Pahami Pola Ini dan Lihat Sendiri Bagaimana Cara Baru Mudah Menang di Gates of Olympus
Analisis Eksklusif Kenapa Mahjong Ways 3 Membatasi Frekuensi Free Spin Ini Kaitannya dengan Reward Stabil
Fenomena Hantu Wild Pola Spin di Putaran Kosong untuk Memanggil Multiplier Tak Terlihat di Joker’s Jewels
Dokumen Rahasia Inces 1000 Pola Deposit Pagi Hari Mengunci Semua Multiplier X100 di Server Utama
Wasiat Kuno Kakek Zeus Analisis Timing Petir X50 di Jam 0200 Pagi Waktu Krusial Leluhur
Pola Input The Matrix Strategi Jeda 7 Detik di Inces 1000 untuk Keluar dari Loop Kekalahan Algoritma
Cara Mendapatkan 6 Scatter Hitam Trik Raja Singa dari Sudoko Ungkap Kode Mahjong Wins 3
Taktik Komandan Perang Cara Membagi Amunisi Modal untuk Serangan Agresif Terakhir di Putaran ke-77 Wild West Gold
Pola Input Tangan Kiri Trik Spin Manual dengan Kekuatan Mental untuk Mengubah Arah Angin Payout Inces 1000
Tips Menguasai Output Starlight Princess Mengaktifkan Petir X500 Tepat Setelah 7x Putaran Defisit Modal
Logika Amnesia Kakek Zeus Cara Membuat Algoritma Lupa Anda Pernah Kalah Pola Jeda 1 Jam Wajib
Pedoman Konsultan Pajak Trik Menyembunyikan Win Kecil untuk Memancing Big Win yang Luput dari Algoritma Starlight Princess
Trik Spin Anti-Reset Strategi Pola Auto-Manual-Auto Wild West Gold Agar Free Spin Tidak Tereliminasi Sistem
Strategi Penyelam Wild West Gold Pola Low-Bet di Kedalaman Loss untuk Mengumpulkan Harta Karun Free Spin
Membongkar Black Box Mahjong Ways 2 Data Kecelakaan yang Menunjukkan Pola Rebound Cuan Tertinggi
Pola Napas System Sync Trik Mengatur Ritme Putaran Manual Mahjong Ways 2 Agar Sinkron dengan Server Payout
Rumus DNA Mahjong Ways 2 Membedah Susunan Simbol Emas Kritis untuk Duplikasi Pola Kemenangan Berantai
Pola Keuangan Aset-Liabilitas Cara Bermain Inces 1000 dengan Neraca Akuntansi Anti-Rungkad Permanen
Trik Rasio Koin Kecil Panduan Mengubah Small Win Beruntun Menjadi Sinyal Big Win Wajib Starlight Princess
Kapten Pasar Pola Bet yang Menghasilkan Cuan Stabil Saat Volatilitas Gates of Olympus Sedang Badai
Inovasi Dokter Bedah Strategi Cut-Loss Akurat Tanpa Merusak Jaringan Modal Utama Anda di Mahjong Ways 2
Investigasi Ghosting Scatter Mengapa Simbol Free Spin Selalu Menghilang Setelah High Bet Trik Anti-Reset
Pola Spin Tukang Parkir Profesional Input Tepat Waktu di Jam 0500 untuk Mengamankan Unit Jackpot Joker’s Jewels
Kode Morse Starlight Princess Rahasia Mengirimkan Sinyal Input Jeda 3 Detik untuk Memanggil Scatter
Jaring Laba-Laba Mahjong Wins 3 Pola Spin yang Menjebak Semua Small Win Hingga Tercipta Mega Win Wajib
Teori Chaos Mahjong Ways 2 Strategi Menerapkan Kekacauan Tumble untuk Memaksa Wild Gold Berantai
Pedoman CEO Global Alokasi Modal Harian Wajib Disesuaikan dengan Siklus Bet Wild West Gold
Ritual Free Spin Tanpa Tumbal Pola Auto-Manual-Auto yang Meloloskan Diri dari Loop Kekalahan Inces 1000
Panduan Lengkap Simbol Scatter Cara Kerja Simbol Lolipop dan Memicu Free Spins di Sweet Bonanza
Laporan FBI Data Terlarang Wild West Gold Mengungkap Jam Free Spin Tak Tersentuh Pemain Lain
Fase Bulan Kakek Zeus Mengapa Jackpot Besar Selalu Turun Saat Buy Free Spin di Tengah Malam
Pola Ahli Geologi Menggali Lapisan Bet Lama untuk Menemukan Kantung Emas Multiplier di Joker’s Jewels
Trik Kopi Dingin Strategi Bermain Slow-Paced Saat Sistem Panas untuk Mencegah Loss Berantai di Joker’s Jewels
Gaya Sopir Truk
Mindset Petani
Logika Akuntan
Payout Malam Starlight Princess
Gaya Slow Cooker
Pola Hemat Inces 1000
Reverse Spin Gates of Olympus
Pola Spin Manual 3x
Angka Keramat Zeus
Sinyal Panik Mahjong Ways 2
Pedoman Anti-Rungkad
Prediksi Spin Data Scientist
Pancing Wild Gold
Reset Memori Sistem
Pola Turbo Inces 1000
Kunci Lolipop Sweet Bonanza
Peta Harta Joker’s Jewels
Pola Tekanan Wild West
Jarak Tempuh Scatter
Mindset Zen Mode
Pola Raja Zeus 178 Juta
Fadil Bogor Mahjong Ilmiah
Taruna Wulan 112 Juta
Riset Wild Bandito Jakarta
Raka Surabaya Mahjong
Kapten Rendra Lucky Neko
Pola Raja Zeus Laut Banda
Mahjong Wins3 Ilmiah
Rudi Makassar 134 Juta
Jordan Bogor Mahjong
Pola Spin Dosen STIP
Turbo Cuan Wins3
RTP Harian STIP
Dian Pekalongan 75 Juta
Lina Padang Lucky Neko
Kapten Suharto Bandito
Fadil Bogor Statistik
Denpasar 67 Juta
Lucky Neko Maritim
Analisis Dian Pekalongan
RTP Ilmiah Inces1000
Uji RTP Makassar
Analisis Arus Laut STIP
Simulasi Lucky Neko
Turbo Bogor 92 Juta
Siti Pontianak 102 Juta
Wulan Semarang Scatter
Riset Raja Zeus STIP
Kedisiplinan STIP
Bandito Internasional
Ilham Palembang Lucky Neko
Aldi Bandung Scatter
Riset Gopay178 STIP
Latihan Lucky Neko
Rehan Solo 115 Juta
STIP Jakarta Gopay178
Penelitian Scatter Gopay178
Spin Bandito Taruna
Probabilitas Inces1000
Lina Padang Lucky Neko
Kode Debug Kakek Zeus
Time Lock Inces 1000
Software Engineer Wild Gold
Audit Data Mahjong
Load Balancing Game
Rujak Bonanza Free Spin
System Restore Zeus
Time Shift X500
Beta Tester Starlight
Enkripsi Scatter Mahjong
Input Invers Bonanza
Error 404 Olympus
Anti Rungkad Inces
Komando Wild West
Free Spin vs Manual
Bug Bounty Inces
Kode Akses Payout
Compression Big Win
Firewall Modal Inces
Software Engineer Mahjong

trik maxwin mahjong ways kutaitimurkab

pola gacor mahjong ways rahasia kutaitimurkab

update pola maxwin mahjong ways 2025

anti rungkad trik mahjong ways kutaitimurkab

klaim gratis pola maxwin mahjong ways

pola sakti mahjong ways modal receh viral

pola jitu maxwin mahjong ways kutaitimurkab

taktik rahasia mahjong ways terbukti ampuh

pola maxwin mahjong ways modal minimal

trik paling gacor mahjong ways tiap hari

tracon 200juta scatter hitam mahjong

pola tracon mahjong2 maxwin

tracon rekor scatter hujan

trik tracon auto cuan mahjong3

pola scatter wild tracon jam hoki

tracon analisis scatter hitam hoki

anti rungkad tracon mahjong basah

tantangan tracon 1juta lipatganda

scatter wild vs hitam tracon eksperimen

strategi tracon kemenangan konsisten

rudi alumni stmikkomputama sukses driver online

maya penjual esteh stmikkomputama raih ratusan juta

pak parto eks kantin stmikkomputama kaya dari trading

dimas alumni stmikkomputama jutawan servis hp

tono penjaga warnet stmikkomputama raup ratusan juta

skema digital marketing mahasiswa stmikkomputama

bu wati penjual sayur pecahkan rekor trik lulusan stmikkomputama

pola rahasia cuan ratusan juta ilmu dasar stmikkomputama

langkah jitu menang project it trik dosen stmikkomputama

pola cepat kaya skill coding alumni stmikkomputama

itmnganjuk trik mahjong3 maxwin

master itmnganjuk jackpot gates olympus

petani bawang itmnganjuk scatter wild bounty

itmnganjuk rtp pgsoft mahjong ways2

tukang ojol kaya itmnganjuk panduan maxwin

jam hoki itmnganjuk gates olympus turbo

stop rugi itmnganjuk trik wild bounty maxwin

dosen unpad itmnganjuk tren mahjong wins

juru parkir viral itmnganjuk mahjong spin1

tukang sayur tajir itmnganjuk trik anti rungkad

mahasiswa itb anti rungkad wild west gold kutaitimurkab cuan

pasutri kutaitimurkab bongkar rahasia spin maxwin gates of olympus

modal receh pedagang sayur kutaitimurkab mahjong ways 2 gacor

strategi anti zonk waktu terbaik main pragmatic play kutaitimurkab

viral pensiunan polisi kutaitimurkab jackpot mistik gates of olympus

ojol kutaitimurkab pecahkan misteri scatter hitam mahjong ways

bocoran pola spin barbar 2025 warga kutaitimurkab gacor

mahjong wins mode dewa bapak bapak kutaitimurkab menang beruntun

pemuda kutaitimurkab maxwin wild west gold 3 spin biasa

event maxwin akbar 2026 nasional pemain kutaitimurkab

rahasia scatter hitam mahjong ways 2 jackpot tracon

mahasiswa itb tracon metode probabilitas gates of olympus

algoritma bet anti rungkad mahjong ways 1 tracon

disertasi wild power mahjong wins 3 statistik dosen tracon

pedagang kopi tracon sukses mahjong ways 3 pola rtp

analisis wild power wild bounty mahjong ways 2 tracon

jurnal ilmiah scatter hitam gates of olympus riset tracon

model prediksi kemenangan mahjong ways 3 data historis tracon

kuliah umum strategi eksponensial mahjong ways 1 tracon

temuan pola distribusi scatter mahjong wins 2 dosen mtk tracon

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus