Samfélagslíkaminn í hjáveituaðgerð

Um höfundinn

Þröstur Helgason

Þröstur Helgason hefur verið stundakennari við Háskóla Íslands, sinnt ritstjórn, meðal annars á Lesbók Morgunblaðsins, og er nú dagskrárstjóri Rásar 1

Harpo Marx
“Verðum við kannski mállaus eins og Harpo Marx?”

[container]Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur hélt því fram í fyrirlestri hjá Sagnfræðingafélaginu 2009 að íslenskir menntamenn beri talsverða ábyrgð á hruninu vegna þess að þeir hafi misst sjónar á samfélagsheildinni og þróunaröflunum. Vilhjálmur Árnason heimspekingur hefur tekið undir þessa gagnrýni í grein í Ritinu (2-3:2009). Árni Daníel kennir póstmódernismanum um vegna þess að hann geti ekki horft á heildarmyndina, hann einblíni á orðræðuna en ekki þau valdatengsl sem liggi henni að baki. Vilhjálmur hnýtir líka í póstmódernismann og segir hann ekki geta haft sannleiksleitina sem viðmið fræðastarfs.

Ég held að Árni Daníel og Vilhjálmur séu á villigötum. Hugvísindamenn fylgdust með samfélagsheildinni og þróunaröflunum, meðal annars vegna þess að þeir voru margir hverjir að sinna póstmódernískum fræðum. Það kom hörð gagnrýni úr röðum hugvísindamanna á samfélagsþróunina. Þeir hefðu vafalaust getað haft sig meira í frami en ég held það sé rangt að halda því fram að þeir hafi brugðist algerlega. Gagnrýni hugvísindamanna snerist meðal annars um ímyndarsköpunina og brenglað veruleikaskyn, sem Vilhjálmur telur hafa ráðið ríkjum í íslensku samfélagi á undanförnum árum, og hún fjallaði um sífellda endurhönnun eða umritun sannleikans. Hún snerist líka um gildismat, meðal annars um gildi ósnertrar náttúru. Þar fóru fram átök um hvað væri satt og rétt. Margir hugvísindamenn voru í framvarðarsveit verndunarsinna sem vildu vinna gegn því kerfi sem miðaðist að því að hámarka skammtíma arð á kostnað varanlegri verðmæta.

Vandinn er þess vegna ekki endilega sá að hugvísindamenn hafi verið að beita rangri aðferðafræði heldur sá að þeir náðu ekki nægilega vel í gegn. Ástæðurnar fyrir því eru held ég mjög flóknar. Þær gætu tengst strúktúr orðræðukerfisins, innbyggðu stigveldi hugmyndanna – hverjir mega með öðrum orðum tala um efnahagsmál, útrás og nýtingu náttúrunnar? Hverjir eru marktækir? Á hverja er hlustað þegar upp er staðið? Við vitum að ástæðurnar eru að hluta til efnahagslegar og pólitískar. Og líka að ástæðurnar liggja að nokkru leyti í gildismatinu en það er einmitt gildismatið sem samfélagsumræðan mætti snúast um núna.

Ein birtingarmynd hrunsins er sú að menningarumfjöllun fjölmiðlanna hefur verið skorin niður við trog og það á reyndar við um fleiri efnisþætti þeirra. Fjölmiðlar eru mikilvægur hluti af viðtökukerfinu ef við getum nefnt það því nafni, fjölmiðlarnir taka við listaverkum og öðrum menningarafurðum, upplýsingum, umræðu, og vinna úr þeim. Þeir eru eins konar meltingarfæri, hluti af meltingarveginum í samfélagslíkamanum. Með því að taka þetta líffæri úr líkamanum eða skerða starfsgetu þess er augljóslega verið að bjóða hættunni heim, næringin skilar sér ekki jafnvel út í líkamann. Menntakerfið og ekki síst Háskóli Íslands er líka mikilvægt meltingarfæri. Framlag til hans er verið að skera niður um 25%. Þetta er að gerast víðar: Í styrkjakerfinu, í stuðningi atvinnulífsins við mennta- og menningarmál osfrv. Ef fram heldur sem horfir endar með því að tennurnar verða dregnar úr samfélaginu. Það er spurning hvort tungan fái að lafa, eða verðum við kannski mállaus eins og Harpo Marx?

Spyrja má hvaða áhrif það hefur á umræðuna að skerða starfsemi meltingarfæra eins og fjölmiðla og háskóla. Það virðist liggja í augum uppi að meltingarvegurinn styttist sem þýðir í raun og veru að einstök viðfangsefni hljóta minni almenna umræðu. Samfélagslíkaminn fer í hjáveituaðgerð, ef svo má segja. En er það slæmt?

Það þarf að rannsaka samspil menningar og samfélags hér á landi. Það þarf að skoða hvernig hugmyndir eins og þær sem lágu að baki útrásaræðinu verða til. En til þess að það sé hægt þarf auðvitað umfram allt að sjá til þess að meltingarfæri samfélagslíkamans geti áfram gert gagn. Það þarf að grípa til forvarna áður en til frekari hjáveituaðgerða kemur.

Greinaröð Þrastar:
Hvað veit Harpo Marx? 
Hvernig gat svo vond hugmynd orðið að veruleika

 [/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol